Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 24. ágúst 1961 MORGVNBL AÐIÐ 17 Halldór Sigurbsson sparisj.stj., minning HINN 4. égúst sl. var jarðsunginn írá Bórgarnesi einn mætasti íbúi jþcss fagra þorps, Halldór Sig- urðsson, sparisjóðsstjóri. Útförin öll var með þeim virðu leik, sem minningin um vinsæl- an drengskaparmann ein nær að skapa. Prófessör Björn Magnússon jarðsöng, kirkjukór Borgarness söng og Árni Jónsson óperusöngv ari söng einsöng, en tveir ungir Borgnesingar stóðu heiðursvörð við kistu hins látna undir ís- lenzka fánanum og fána Ung- mennasambands Borgarfjarðar. í kirkjunni flutti Guðmundur Sveinsson, skólastjóri að Bifröst, kveðju frá Rotaryhreyfingunni, en Halldór var fyrrverandi um- dæmisstjóri þess félagsskapar hér á landi. Er það mál þeirra, er á hlýddu, að sú kveðja og fram- setning hennar hafi verið með því snjallasta og áhrifaríkasta er heyrzt hefði undir slíkum kring- umstæðum, enda var Halldór Sig urðsson í öllu sínu dagfari sann- ur óg óbifandi boðberi þeirra hug sjóna, er Rotaryhreyfingin kapp- köstar að innleiða meðal mann- anna. Ekki skal hér farið út í að rekja í einstökum atriðum hin margvíslegu afskipti Halldórs af opinberum menningar-, félags Og framfaramálum. Þar lagði hann — Sr. Gunnar Arnason Framh. af bls. 15 verið nefnd. Og þörf væri að víkja að fjölmörgu öðru í þessu máli. Það er heldur ekki ólíklegt að margir prestar telji sér skylt að grípa til vopna, þegar þeir sjá hversu illa eg geng fram að dómi 'Morgunblaðsins. Kirkjuritið mun Ijá þeim rúm eftir föngum, öll- um, og þeim mun fúsar, sem þeir eru skeleggari og Kristi bundn. ari — óháðir öðru en því að vilja tala máli hans, hverjir, sem í hlut eiga og sem mest í hans anda: Anda bræðralagsins, sann- leikans og réttlætisins. Eg játa það enn — ekki til- knúður heldur af glöðu geði, að eg tel kristinni kirkju stafa geig- vænlega hættu af guðleysisáróðri rússneskra valdhafa. En þeir verða ekki barðir niður með orðum einum og óvíst hvort þeir verða heldur sóttir né sigr- aðir með vopnum. Eina ráðið er að vér í hinum vestræna og lýð- frjálsa heimi sýnum og sönnum allri alþýðu nógu rækilega, að vér höfum ólíkt betra að bjóða á helzt öllum sviðum. Kristindóm- urinn gefur oss að mínum dómi og margra annarra eina færið til þess. En svo kaldhæðpislega vill til að honum stafar mest hætta hérlendis af trúarlegu andvara t- og kæruleysi. Morgunblaðið hefur sýnt skilning á því með því að undirstrika ummæli pró- fessors Jóhanns Hannessonar um efkristnunina. En það er ekki sjálfu sér samkvæmt í málinu. Það gætir þess ekki að það verð- lir fljótlega hlegið að þeirri „speki“, að Gagarin og Titov hafi komist bænarlaust til himna án þess að finna Guð. Þeir þurftu hvorki svo langt, né völdu hina réttu aðferð. Því að Guðs er fyrst og fremst að leita í vorri eigin sál, þótt hann sé raunar „allt í öllu“ að trú vorri. Hins vegar stafar oss trúarveik nm íslendingum miklu meiri háski af því, að almenningsálit- ið virðist vera það, að menn eins og Indriði Einarsson hafi mikið til síns miáls. Stjórnmálamennirn- ir gætu valdið hér tímamótum. Ef þeir vildu nú ganga á undan og fara að „nota oss prestana" ekki til að herja á Rússum, heldur til svo viða hönd a ploginn, en m.a. var hann frá 1952 til dauðadags formaður kirkjubyggingarnefnd- ar Borgarneskirkju og bera störf hans þar ljósan vott framsýni hans Og listrænni smekkvísi. Þau áhugastörf sem Halldór unni mest og fórnaði mestum tíma, var söng- og hljómlistar- lífið. Meðfæddir hæfileikar hans á því sviði munu hafa verið ó- tvíræðir, en fátækt hans í æsku og mikið áfall við systkina- og föðurmissi, urðu þess valdandi, að hann átti ekki kost á að gefa sig nema að mjög takmörkuðu leyti að tónlistarnámi. Halldór var hið leiðandi afl í söngmálum þeirra byggðarlaga sem hann starfaði í. Þannig var hann stofn- andi og stjórnandi karlakórs Mið- firðinga þau ár er hann vann hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga og eftir að hann fluttist til Borgarness fyrir u. þ. b. 23 árum, kom hann á fót karlakór Borgarness, en auk þess kenndi hann um tíma söng bæði við Bændaskólann á Hvanneyri og við Samvinnuskólann í Bif- röst. Förmaður kirkjukórasam- bands Mýrarprófastsdæmis var Halldór frá stofnun þess og til dauðadags. Halldór var kvæntur Sigriði Sigurðardóttur, kaupmanns Pálmasonar og Steinvarar Ben- að hlusta á oss í kirkjunum, ræða við oss sem sálusorgara — eg tala nú ekki um, ef þeir sjálfir skara fram úr í kristilegu líferni — þá yrðu langþráð siðaskipti i landinu. Mér finnst það skipta mestu máli. Því er eg enn fagn- andi yfir því, að hafa mér raun- ar að óvörum hleypt af stað þess- um umræðum. Það ætti að vera óhugsandi að úr því mönnum virðist voðinn auðsær, sem ógn- ar kirkju og kristnilífi voru, haldi þeir áfram að hanga með hendur í vösum og horfa á það að illgresið vaxi æ meira upp yfir hveitið. Morgunblaðið hefur svo brýnt mig, að mér leyfist ef til vill að skora ofurlítið á það góðum mál- sf.að til framdráttar. Eg skora á það að beita sér fyrir vakningu innan kirkjunnar á fslandi — stórum aukinni kirkjusókn og strangari kröfum um kristilegt uppeldi og kristi- legt hugarfar og líferni á öllum sviðum. Ekki aðeins næstu daga heldur óþrotlega í framtíðinni. Eg trúi því ekki að vér prestarn- ir munum skerast úr leik að fagna þeirri baráttu og styðja hana, hvar í flokki sem vér stönd um á stjórnmálasviðinu. Og eg veit að fátt getur orðið til meiri þjóðþrifa og guðleysi kommúnismans til fullkomnara niðurdreps. Gunnar Árnason. — Hjá Hákoni Framh. af bls. 8 í Vatnsfirði er birkikjarr allhátt, og náttúrufegurð mikil. .Þyrfti að friða skóginn og sýna honum aukinn sóma. I stjórn Barðstrendingafélags- ins eiga nú sæti: Guðbjartur Egilsson, form., Guðmundur Jó- hannesson, varaform., Ólafur Jónsson, ritari, Vikar Davíðsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Alexander Guðjónsson, Sigurð- ur Jónasson og Guðmundur Benjamínsson. Barðstrendingafélagið í Reykja vík hefur unnið mikið og gott starf fyrir hérað sitt. Er mikils um vert, að góðir og myndar- legir veitingastaðir rísi á fögrum og hlýlegum stöðum meðfram þjóðvegum. Er að þeim hið mesta hagræði fyrir almenning. l S. Bj. j ónýsdóttur, Hvammstanga, og lif- ir hún mann sinn. Eignuðust þau þrjú börn: Hrein, verzlunarstjóra í Austurveri í Reykjavík, Björk, húsfreyju í Borgarnesi og Sigurð sem enn dvelst í heimahúsum. Sem heimilisfaðir var Halldór einstakur maður. Nærgætni hans, góðvild og umhyggja fyrir öllu sem verða mátti til að fegra og auðga heimilislífið, var eins og frekast verður á kosið. Missir slíks heimilisföður er því sár eft- irlifandi konu og börnum. Halldór var ekki nema 58 ára er hann lézt. Fæddur 29. sept. 1902 að Geirmundarstöðum í Skagafirði, sonur hjónanna Sig- urðar Sigurðssonar Og Ingibjarg- ar Halldórsdóttur, er þar bjuggu, Og var hann yngstur 5 systkina. Við sem kynntumst Halldóri Sigurðssyni munum seint gleyma hönum og víst er um það, að minningin um fölskvalausa fram kömu hans, háttvísi og alúð við alla menn, mun verða okkur sem yngri erum gagnlegt veganesti. Sig. Magnússon — Berlin Framhald af bls. 13. fram af flokkspedöntunum, sem semja áróðursfræði sín í gráu steinhjöllunum í Pankow. Það er raunaleg staðreynd, sem aust- ur-þýzkir hagfræðingar hafa komizt að um meðalaldur verka manna. Af hverjum 100 verka- mönnum eru 40 yfir fimmtugt í Austur-Þýzkalandi. í Póllandi, þar sem illmögulegt er að flýja kommúnismann, eru aðeins 22 af hverjum hundrað verkamönn um yfir fimmtugt og í Tékkó- slóvakíu einungis 19. Vesturveldin geta ekki gefið réttindin eftir Ákvörðun Krúsjeffs um að leyfa Ulbricht, „statthalter" (= skattlandsstjóra) sínum, að fella járntjaldið til fullnustu í Berlín, er algert brot á fjór- veldasamningnum. Fáir hefðu trúað því á sínum tíma, að sam- komulag sigurvegaranna í Berlín yrði hundsað pappírsplagg inn- an nokkurra ára, og enginn hefði þorað að halda slíkri skoð- un fram, án þess að vera kall- aður „rússagrýluhræddur aftur- haldsgaur" eða eitthvað í þá áttina. Sú ákvörðun þýðir einnig næstum algera innilokun þegna Ulbrichts. „Flóttatilraun nú nálgast jafngildi sjálfsmorðs", sagði austur-þýzkur embættis- maður, sem slapp vestur yfir fyrir fáum dögum. Takist komm únistum að halda hliðinu lok- uðu og koma í veg fyrir sam- göngur milli hernámssvæðanna, myndu íbúar A-Þýzkalands lok- ast bak við jámtjaldið. Vestur- veldin geta ekki undir neinum kringumstæðum gefið eftir rétt- inn til frjálsra samgangna um Berlín, því að uppgjöf svo mik*> ilsverðra og samningstryggðra réttinda myndi hafa geigvænleg áhrif í allri Austur-Evrópu, bæði í pólitískum og sálfræði- legum skilningi. Þrátt fyrir undanhald á mörg- um sviðum í Berlín, er aðstaða Vesturveldanna að mörgu leyti sterk, siðferðilega, löglega og stjórnmálalega. Ibúar Vestur- Berlínar eru stjórnmálalega þroskaðir, trúa einlæglegar á frelsið en nokkrir aðrir, og treysta vestrinu til þess að verja það. Þeir þekkja hörmungar nazista-tímabilsins og gleyma því ekki. Þeir hafa líka frá stríðslokum horft daglega á harmleikinn, sem hefur verið að gerast í Austur-Þýzkalandi. Þeir vita vel, að menn flýja ekki ættland sitt og fósturjörð, skilja eigur sínar og stundum afrakst- ur ævistarfs eftir og leggja upp í lífshættulegan flótta með böm sín, nema eitthvað mikið sé að í þjóðfélaginu. Sá harmleikur er Berlínarbúum Ijósari ea flestum öðrum. Berlín er nú prófsteinn á sið- ferðilegan styrk Vesturveldanna. — M. I>. Þuiíður Ásu Huruldsdóttír Baldvin S. Bald- vinsson — Minning F. 21. des. 1908 D. 16. ágúst 1961 „EIGNISTU eina ósk, biddu um góðan dauðdaga“ er haft eftir frönskum heimspekingi, og þeir, sem dvalið hafa lengi á hælum Og sjúkrahúsum, vita hve mikils virði sú ósk er. Baldvin S. Bald- vinsson varð bráðkvaddur skammt frá heimili sínu 16. ágúst sl. Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í dag kl. 10,30. Baldvin var fæddur á Ársskógs strönd í Eyjafirði og ólst þar upp £ stórum systkinahóp. Foreldrar hans voru Sólveig Stefánsdóttir og Baldvin Þorsteinsson skip- stjóri. Ég kynntist Baldvini fyrst á Reykjahæli, fyrir rúmum tveim áratugum. Við vorum þá ungir Og lífsglaðir og létum sem við vissum ekki af sjúkdómnum sem þá hjó stór skörð í hópinn um- hverfis okkur. Á kvöldin settist einhver gjarna við orgelið og við tókum lagið. Baldvin var þar mestur söngvarinn, hafði svo bjarta og fagra tenórrödd að „kórinn“ þótti varla sönghæfur væri hann fjarverandi. Atvikin höguðu því svo, að þeg- ar hugmyndin að stofnun SÍBS fæddist norður í heimabyggðum hans, var hann einmitt staddur í Reykjahæli og þegar bréf þeirra norðanmanna barst, var Baldvin strax meðal þeirra, er mest og bezt börðust fyrir stofnun sam- takanna. Árum saman var hann í stjórnum félagsdeildanna og í varastjórn sambandsins, þegar hann lézt. Baldvin var einkar ljúft að minnast þess tíma, er hann dvaldi í hælunum. Þangað sótti hann heilsuna og þar kynntist hann sinni ágætu konu, Laufeyju Þórðardóttur, sem stóð við hlið hans utan heimilis og innan upp frá því. En þótt Baldvin fengi aftur heilsu, bar hann alla tíð menj- ar heilsuleysisins, liðagigt í flest- um liðamótum, en þrátt fyrir það lærði hann kjötiðn og starfaði við það æ síðan. Baldvin gekk í Frímúrararegluna fyrir allmörg- um árum og hefur án efa reynzt afbragðsfélagi þar. Þeim fækkar óðum stofnend- um SÍBS Og við, sem eftir lifum, horfum með söknuði eftir hverju andliti, og þökkum vináttu þeirra og samstarf. Konu Baldvins Og syni bið ég blessunar. G. Löve Tékkneskir TÉKKNESK stjórnarvöld hafa boðið fram styrk handa íslend- ingi til náms í Tékkóslóvakíu skólaárið 1961—1962, og nemur styrkurinn 600 tékkneskum kr. á mánuði. Skólagjöld þarf ekki að greiða. Styrkurinn veitist til hvers konar náms sem unnt er að stunda við háskóla í Tékkóslóvak íu. Til inngöngu í listaháskóla andaðist hér í bænum 23. f. m. eftir langvarandi sjúkleika, en í Rvík hafði hún átt heima í nær- fellt 50 ár. Hún fæddist að Eyri í Skötu- firði í Ögursveit 10. júlí 1878, var yngst alsystkina sinna og andaðist þeirra síðust. Móður sína, Salóme Halldórsdóttur, systur þeirra merkrsbændanna, Gunnars alþm. í Skálavík, Jóns á Laugabóli og Hafliða skip- herra í Ögri, missti hún í bernsku, en fór þá með föður sLium, Haraldi Halldórssyni í Ögur og dvaldist þar fram að fullorðinsaldri. En Þuríður í Ögri var að fyrra hjónabandi sínu mágkona móður hennar og æskuvinikona. Ása Haraldsdóttir var mjög glæsileg stúlka, tápmikil og gerð arleg og glæsileik sínum hélt hún fram á efri ár, þrátt fyrir sjúkleika í 25 síðustu árin. Hún var góð húsmóðir skapmikil en fastlynd og stillt í framkomu. Hún var greind kona og minnug vel á margt frá fyrri árum. Með seinni manni sínum, Guð- jóni Jónssyni, átti hún hlýlegt og gott heimili. Reyndist hann henni frábær vinur að alúð og umhyggju og ekki sízt í lang- varandi veikindum hennar. Frændur og vinir geyma um Ásu Haraldsdóttur góða minn- ingu. Kunnugur. námsstyrkir þarf að þreyta inngöngupróf. Umsóknir um styrkinn sendiát menntamálaráðuneytinu fyrir 15. september n.k., og fylgi stað- fest afrit prófskírteina, svo og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást 1 menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg og hjá sendiráðum íslands erlendis. (Frá Menntamálaráðuneytinu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.