Morgunblaðið - 17.01.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1963, Blaðsíða 5
JTimmtudagur 17. januar 1963 MORGVNBLABIÐ 5 MENN 06 = MALEFN!= í lok síðustu viku kom sænska þingið saman tii fyrsta fundar síns á þessu ári. Fór sú athöfn samkvsemt venju fram með mikilli viðhöfn í konungshöllinni í Stofckhólmi. Meðal viðstaddra var sænska konungsfjölskyldan, og sýnir efri myndin Gustaf VI. Adolf konung halda hásætisræðu sína við þingsetningTina. En á neðri myndinni sézt hinn verðandi Svíafconungur, Carl Gustaf krónprins í for- dyri konungshallarinnar á leið til þingsetningar. L.oftleiSir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00 Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. FJugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08:10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) Egilsstaða Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjatðar, Fagurhóilsmýrad, Hornaijarðar og Sauðárkróks. Skipaútgerð rikisins: Hekla kom til Akureyrar á hádegi 1 dag á aust- urleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Kvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill kemur tiT Kaup- mannahafnar annað kvöld frá Hafn- arfirði. Skjaldbreið fer frá Rvik kl. 16 á morgun til Breiðafjarðarhafna og Vestfjarða. Herðubreið er væntan- leg til Hornafjarðar kl. 16:00—17:00 i dag á leið til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá London 1 nótt til Reykjavlkur. Lang- jökull fór frá Gdynia í gærkvöldi til Heykjaviikur. Vatnajökull er væntan- legur tii Rvlkur á morgun frá Rott- erdam. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er í Belfast. Hafskip: Laxá fór frá Gdansk 15. þ.m. til Akraness. Rangá er 1 Gdynia. Fer þaðan til Gautaborgar og íslahds. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer í dag frá Hamborg til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hafn- arfirði 4 kvöld til N.Y. Fjallfoss fer frá Gdynia í dag til Helsinki Turku og Ventspils. Goðafoss er i Reykjavik. Gullioss er £ Reykjavík. Lagarfoss fór frá Haínarfirði i gær til Gloucester. Reykjafoss er i Hamborg. Selfoss er f N.Y. Trödlafoss fór frá Siglufirði 15. þ.m. til Vestmannaeyja. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Siglu- fjaröar. + Gengið + 12. janúar 1963: Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,39 120.69 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,0Q 100 Danksar kr 623,02 624,62 100 Norskar kr .... 601,35 602,89 100 Sænskar krónur 828,80 830,95 100 Pesetar 71,60 71,80 10° Finnsk mörk... 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr 878,64 100 Belgiskir fr 86,50 100 Svissn. frk .... 992,65 995,20 100 V.-Þýzk mörk ... 1.070,93 1.073,69 100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 100 GyUini 1.193,47 1.196,53 Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Háskólastúdent var á leið til prófs, er hann mætti prófessorn- um á sfcólagangnum. Hann spurði prófessorinn, hvort nokkrir mögu leifcar væru á því, að hann mætti koma upp fyrstur — því að ég er að fara úr bænum með fjöi- skyldu minni og vildi síður láta þau bíða eftir mér, sagði hann. Beiðni hans var vel tekið og hann kom upp. En því miður kunni hann ekki stakkt orð í verkefninu og eftir drykklanga stund reis prófessorinn á fætur og sagði: Nú verðið þér að af- saka, en mér finnst ómögulegt að láta fjölskylduna bíða leng- ur eftir yður. Þú getur alltaf haldið því fram að þú sért listamaður, af því að Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 oli. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml L-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Útibú vlð Sólhelma 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. 4 Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Læknar íiarveiandi Ólafur Þorsteinsson, 7/1 til 22/1. (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson yngri 16/1 tU 25/1. (Stefán Guðnason). Victor Gestsson 14/1 tll 28/1. (F.yþór Gunnarsson). 60 ára er í dag Anna Jónsdótt- ir, Njarðargötu 35, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ingibjörg Þ. Hafberg, Réttarholtsvegi 77, og Leifur Karlsson, Laugavegi 128. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 46 Þann 27. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í Aþenu í f Grikfclandi, Kookie Spiliopulu J frá Aþenu, og Haukur Kristins- son, efnaverkfræðingur frá Húsa ví’k. Heimili unigu hjónanna verð- ur að Weinibrennerstrasse 76, Karlsruhe, ÞýzkalandL Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún Þorbergsdóttir, Hraunbæ, Álftaveri, og Metúsa- lem Björnsson, húsasmiður frá Svínaibökkum, Vopnafirði. enginn getur sannað, að svo sé ekki. setiff i fangelsi fyrir íkveikju. (Vélabókhald) Tökum að okkur bókhald og uppgjör, getum bætt við nokkrum fyrirtækjum. BÓKHALDSSKRIFSTOFAN Þórshamri v/Templarasund Sími 24119. NÝKOMI0 SVISSNESK KVEIM8TÍGVÉL VERÐ KR. 282.50 SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Verzlunarsfarf Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Verzlunin ÁSGEIR Langholtsvegi 174 — Sími 34320. Saumakona óskasf til að taka að sér breytingar í tízku- verzlun. Tilboð merkt: „Hálfsdags vinna — 3905“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld. Menn vantar við fiskaðgerð. Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50865. Harðplast á borð og veggi. Litaúrval. II. Benediktsson h.f. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Vélritari vanur að vélrita bréf á íslenzku, karl eða kona, óskast til aðstoöar á skrifstofu hluta úr degi, eftir samkomulagi. Tilbo merkt: „Hraði — 3905“ sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.