Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 4
4 Ráðskona Ráðskona óskast. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 580, Akranesi. Svefnbekkir Svefnbekkir, laekkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegin. Sími 12131. Vélsög Til sölu lítið notuð vélsög (járn). Uppl. að Njálsgötu 90 frá 12—2 á morgun mán/udag. Notaður bíll óskast Óska eftir að kaupa notað- an ódýran brezkan bíl milliliðalaust. Uppl. í síma 10901 og 24105. Frystihólf til leigu. íshús Reykdals Sími 51751. Herbergi óskast Stúlka, sem kennir við Vogaskólann óökair eftir herbergi, nú þegar eða um næstu mánaðaimót í Vogun- um jeöa Heimahverfi. — Sími 37102. Útungunarvél (olíukynt) til sölu. Mjög lágt verð. — Simi 50392. Lítill bíll ódýr óskast til kaups. — Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „3254“. Listaverkabók Einars Jónssonar óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 41125. Ráðskona óskast strax til Keflavíkur. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. gefnar í síma 1100, Keflavík. Svefnsófar frá kr. 1250,- ný uppgerðir, 2ja manna. Nýir svamp svefnsófar — með teak — seljast með 1500,- kr. afslætti. Sófaverk stæðið, Grettisigötu 69. — Sími 20676. Tapazt hefur köttur svartur og hvítur að lit með hvítan depil í rcíu- endanum. Sími 17339. Trésmíðavélar Walker Turner, þykktarhef ill og frajsari ásamt tappa- skurðarsleða til sölu. Uppl. í dag og eftir kl. 8 á kvöld- in í síma 37380. Keflavík Náttkjólar, nælon og prjónasilki, náttföt, nátt- treyjur, náttermar, undir- kjólar, nælon og prjóna- silki. Elsa Hafnargötu 15. Sími 2044. Keflavík Telpnahúfur og treflar í úrvali. Jai>anskar drengja- húfur nýkomnar. Einlitar dralon peysur, stærðir 1-12. Elsa — Sírni 2044. MORGUNBLAÐIÐ SunnudagúT 17. nóv. 1963 Sá sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, en sá, sem ekki trúir, mun fyrirdæmdur verða. (Mark. 16,16). í dag er sunnudagur 17. nóvember. 321. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 517. Síðdegisflæði kl. 1732. Næturvörður verður í Ingólfs- apóteki vikuna 17.—23. nóv. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 16.—23. nóv. verður Jósef Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóiar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt alian sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sima 10000. ( FRÉTTASÍMAR MBL.: I — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 10 = 14511188‘/2 = Frl. □ Glmli 596311187 — 1 Frl. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1451119 8'/2 = E. T. II. I.O.O.F. 3 = 14511188 = kvm. I.O.O.F. 10 = 14511188‘/2 = Frl. Flugfélag íslands h.f.: MilUlanda- flugvélin Skýfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15 á morgun. Innanlandsflug: i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar Vestmanaeyja, ísafjarð ar og Hornafjarðar. Hafskip h.f.: Laxá fór væntanlega frá Gautaborg 14. þ.m. til íslands. Rangá fór frá Gíbraitar 14. þ.m. til Napoli. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Leningrad. Askja er á leið til New York. Frá H.f. Eimskipafélagi fslands. Laugardaginn 16. nóvember 1963: — Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 14. 11. til Lysekil og Grebbested. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 13.00 17. 11. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom ttl New York 14. 11. frá Dublin. Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn 16. 11. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 16. 11. til Turku, Kotka og Leningrad. Gullíoss fór frá Leith 15. 11. Væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld. Lagarfoss fór frá New York 14. 11. til Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Akureyri 16. 11. til Hrís- eyjar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Raufarhafnar. Reykjafoss fer frá Hull 16. 11. til Rotterdam og Ant- werpen. Selfoss fór frá Keflavík 15. 11. til Dublin og New York. Trölla- foss fer frá Antwerpen 16. 11. til Reykjavíkur. Tungufoss íór frá Hull 13. 11. væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 17. 11. kl. 06.00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjúlfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 13.90 í dag til Rvík- ur. Þyrill er 1 Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 15. nóv. frá Camden til Reykjavíkur. — Langjökull kom á ytri höfnina i nótt frá London. Vatnajökuil er í Hamborg fer þaðan 18. nóv. til Reykjavíkur. Joika lestar í Rotter- dam 18. nóv. Fer þaðan til Reykja- víkur. VÍSUKORN Ailt er á hverfanda hveli, hufur, máttur og ást. En ætið, að enduðu éli, aftur þó fagrahvel sást. Orð spekinnar Góður bóndi sáir til trésins, þótt honum eigi ekki að auðnast að njóta ávaxta þess. — Ciceró. §§||Í' f Laugardaginn 9. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnar- fjarðarkirkju ungfrú Þórdís Ja- kobsdóttir, Móabarði 6, Hafnar- firði, og Stefán Gylfi Valdimars- son, pretnmynda&miður, Leifs- götu 11. (Ljósm. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðlaug Kon- ráðsdóttir (Gíslasonar kompása- smiðs), Þórsmörk, Seltjarnar- nesi og Ásgeir Gunnarsson (Ás- geirssonar, stórkaupmanns), Starhaga 16. Þann 9. nóv. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Sveinsdóttir, Stórholti 29, og Guðmundur R. Ingvason, Hjarð- arhaga 64. Messur á sunnudag Messað í dómkirkjunni í dag kl. 11. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Sextugur er í dag Steinoerg Jónsson, Marargötu 3, sölumað- ru hjá Heildverzlun Haraldar Árnasonar. GAMALT oc GOTi FORMALI, EF ELDUR LOGAR EKKI Tröll blása í taðeld, Tyrkir í spónaeld, kristnir í viðareld, smiðir í kolaeld. Logaðu, eldur, logaðu vel, logaðu, ef þú getur, enginn lofar þig eins og ég eða hann Sankti Pétur. + Genaið + 21. október 1963. 1 enskt pund Kaup 120.16 Sala 120.4« 1 Banaaríkjadoliar __ 42 95 43. U« 1 Kanadadollar 39,80 39.91 100 Danskar krónur 621.73 623,63 100*Norskar kr ... 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Franskir tr 876.40 8Í8.64 100 Svissn. frankar .. 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk - _ 1,079,83 1.082,59 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Gyllinl 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki ..... _ 86,17 86,39 sú NÆST bezti Halldór Briem kennavi vð Möðruvallaskóla kvartaði einu sinnl yfir því við skólastjóra, Jón A. Hjaltalín, að hann fengi ekki nemendurna til að lesa dönsku, hvernig sem hann nuddaði í þeim. Þá sagði Hjaltalín: „Ætli það væri ekki rétt að sleppa nuddinu?**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.