Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. nóv. 1963 Skrifstofustúlka Vön skrifstofustúlka óskast, um lengri eða skemmri tíma, hálfan eða allan daginn. Gott kaup. — Frekari upplýsingar ekki gefnar 1 síma. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12. Vorboðakonur Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 18. nóv. kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Frú Sigríður Gunnarsdóttir, tízku- sérfræðingur leiðbeinir konum um snyrtingu o. fl. 3. Kaffidrykkja. Vorboðakonur fjölmennið. Allar Sjálf- stæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin Skritstofustarf Opinbera stofnun vantar stúlfcu sem gæti annast vélritun og bókarastörf. — Þær, sem áhuga hefðu á slíku starfi sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — 5692“. GARÐAR GÍSLASON HF. 1 1500 BYGGINGAVÖRUR MÚRHÚÐUNARNET í 50 yds. rúllum. RAPPNET í plötum 9x2’ HVERFISGATA 4-6 Nýjar vörur ítalskir greiðslusloppar kr. 575,50. Franskur undirfatnaður Dömupeysur í úrvah úr ull og dralon. Þýskir perlonsokkar 30 denier. Stálgrinda - íþróttahallir Útvega með stuttum afgreiðslufresti beint frá framleiðendum Stálgrinda-íþróttahallir, ásamt öll- um innréttingUm og íþróttatækjum. — Teikningar og myndir á staðnum. Karl K. Karlsson Umboðs- og heildverzlun. Hverfisgötu 82. — Sími 20350. Sendiferðabíll Viljum selja Volkswagen bifreið (Rúgbrauð) árg. 1962. —- Til sýnis við vörugeymslu vora Hverfis- götu 54 (mánudag). Eggert Kristjánsson & Co. hf. F ramtíBaratvinna Viljum ráða bifreiðastjóra með réttindum til aksturs stærri bifreiða. Einnig nokkra lagtæka verkamenn. — Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði, sími 11425. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H/F. Samkomur VINNA Jörð - Verðbréf Lítil jörð á Vestur- eða Suð- vesturlandi óskast til kaups. Má vera í eyði og húsalaus. Greiðist með fasteignatryggð- uim verðbréfum. Tilboð sendist afgr. blaðskiis merkt: „Upp- bygging — 1964“. Takið eftir Til sölu er, moð tækifæris- verði, sem ný Seirvice þvotta- vél með hitara og rafmagns- vindu. Uppl. í síma 1837, Keflavík, frá kl. 3.30 sd. Gjðfavörur ,FlLLINN‘ hitakannan fallega sú fallegasta sem komið heifir á markaðinn, komin. Ódýrasta hitakannan, márg- ar stærðir og gerðir. Krómuðu búsáhöldin í úrvali. Rafmagns kaffikvarnir. Suðuplötur ein og tvíhólfa FELDHAUS bökunarofnar ELEKTRA hitapúðar ZACK segul sápuhaldar ZACK segul tannburstahaldar ZACK segul kústahaldar IIALEX tannburstar MORPHY RICHARDS kæliskápar Þorsteinn Bergman Gjafavöruverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Laugavegi 40. — Sími 14197. Nýkomið Hvítar drengjaskyrtur, allar stærðir. Verð frá kr. 75,00. Barnanáttföt, margar gerðir, ódýr. Vattstungnar nælonúlpur á börn og fullorðna. Verð frá kr. 612,- Kvöldkjólaefni, dökkir og ljósir litir. Vatteraðir nælonkvensloppar, þýzkir og amerískir. Damask matardúkar með servíettum, hvítir og mis- litir. Póstsendum. Stórisaefni TREVIRA DIALEN TERYLENE í mörgum breiddum nýkomið. Cardínubúðin Laugavegi 28. Finnska SAUNA Hátúni 8. — Sími 24077. Hjálpræðisherinn Kommandör Westergaard og frú eru komin aftur að vestan. í kvöld kl. 8.30 hátíð. Hermann og viinir Hjálpræðis- hersins eru hjaætanlega vel- komnir. Sunnudag — 1 dag er dagur Hjálpræðisins. — Komimand- ör Westergaard og frú talar á saimkomum dagsins. Kl. 11 helg’unarsamkoma. — Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 4 fjölskyldutími. Yngri liðsmanna- vígsla. Börnin syngja. Sýning — Kommandörinn talar. Öll fjölskyldan Velkomin. Kl. 8.30 hjálpræðissamkoma. Majór Driveklepp, ásamt for- ingjum og hermönnuna að- stoða kommandör Wester- gaard og frú í samkomum dagsins. Mánudag: Kl. 4 sérstök kvannasamkoma. Frú komm- andör Westergaard talar. — Allar konur hjartanlega vel- komnar. Kl. 8.30 kveðjusam- koma fyrir Kommandör West- ergaard og frú. Velkomin. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn á Amtmannsstíg. — Barnasamkoma í Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi. Fundur í Drengjadeild í Langagerði. KL 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi og Kirkjuteigi Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Jóhannes Ingi- bjartsson, byggingarfulltrúi, talar. Allir velkomnir. Munið samkoraurnar í Fríkirkjunni hvert kvöld þessa viku kl. 8.30. — Odd Wannebo syngur. Allir vel- komnir. Erling Moe. LONDON Stúlkur óskast strax til léttra heimilisstarfa. Góðir frítímar til námsiðkana. Skrifið eftir upplýsingum til Mrs. Peter- sen, 37 Old Bond Street, W. 1, Norman Courtney Au Pair Agency. Góð heimili og prýðisaðstæður standa stúlkum, sem dvelj- ast vilja í London eða . ná- grenni, til boða. Enginn kostn- aður. Direct Domestic Agency 22, Amery Road, Harrow, Middlesex, England. Samkomui Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Brauðið brotið kl. 4, _ Almenn samkoma kl. 8.30. Einar Gíslason talair í síðasta sinn að þessu sinni. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag, sunnudag: Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Barnasamokma kl. 4 að Hörgs hlíð 12 — Litskuggamyndir. “ÍOÆT^ St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudag kl. 8.30 e. h. — Kaffi eftir fund. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í GT-húsinu í dag kl. 2 — Daiglskrá: 1. Inntaka. 2. Framhaldssagan. 3. Tveir stuttir leikþættir. 4. Farið verður í leiki. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Munið eftir árgjöldunum. Gæzlumenn. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund á morgum (mánudag) að Fríkirkjuveg 11 Spilakvöld. Æt. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögir.aður Klapparstig 26 IV hæð Sími 24753

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.