Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 8
V MORCUNBLAÐIÐ r Fostudagur 6. marz 1964 Rætt um tilboð og bryggjusmíði í borgarstjórn í gær , Guðrún G.K. 37 við bryggju í Hafnarfirði. Nýr 235 lesta Stærsti báturinn í HafnarfTrði FUNDUR var i borgarstjóm í gær. í upphafi fundarins var samþykkt tillaga um að umræð- ur skuli næstu sex mánuði hljóð ritaðar til reynslu og skráðar eft- ir hljómbandinu. Var fundurinn í gær hinn fyrsti, sem þannig er hljóðritður. Á dagskrá fundarins voru nokík rar fundargerðir borgarráðs, hafnarnefndar og heilbrigðis- nefndar. Urðu umræður um þrjú atirði í fundargerðunum, í öll skiptin fyrir frumkvæði Guð- mundar Vigfússonar. Vegna samiþykktar borgarráðs á tillögu Innkaupastofnunarinn- ar um að taka tilboði lægstbjóð- anda í hitaveitu í Skjólin, lagði Guðmundur fram tillögu um að stefna beri að því, að hitaveit- an sjálf getj framkvæmt slík Finnavaka í Kópavop;i NORRÆNAFÉLAGIÐ í Kópa- vogi efnir til Finnavöku í Fé- lagsheimilinu sunnudaginn 8. marz kl. 20.30. Er vel vandað til dagskrár, og munu Finnar, staddir hér og búsettir leggja þar sitt fram. Verða stutt erindi, kvikmyndasýning, ljóðasöngur og fiðluleikur o. fl. á dagskránni. Allir Finnar hér á landi eru sér- staklega boðnir velkomnir á vökuna, svo og allir félagar Norræna félagsins í Kópavogi og gestir þeirra. Aðgangur er ókeypis. verk, þegar tilboð verktaka reyn ast ekki hagkvæm. Sagði hann slíkan viðbúnað geta veitt verk- tökum aðhald. Borgarstjóri, Geir Hallgríms- son, kvaðst vera tillögunni sam- mála í stórum dráttum, en kvað svo viðamikið mál þurfa rann- sóknar borgarráðs við og jafn- framt þyrfti umsögn hitaveitu- stjóra. Lagði hann til að tillagan yrði afgreidd í samræmi við það. Borgarfulltrúarnir Einar Ágústsson og Óskar Hallgrímsson tóku mjög í sama streng og borg arstjóri. Tillaga borgarstjóra var samþykkt með 12 atkvæðum gegn atkvæðum kommúnista. I>á gerði Guðmundur Vigfússon kvöldsöluleyfi og bryggjusmíði að umræðuefni, en tillögum hans var enn hafnað. Borgarráð hafði lagt til að Val garð Thoroddsen yrði skipaður í embætti slökkviliðsstjóra. Það var samþykkt í borgarstjórn. HAFNARFIRÐI — f fyrrinótt kom enn nýr bátur hingað til bæjarins og hafa þá 8 bátar verið keyptir erlendis frá á síð- ustu árum. Af þeim eru 6 norsk- ir og tveir danskir. Einn fiski- bátur, Arnarnesið, sem Ingólfur brú. Flygenring á, var smíðað hér- lendis. Hinn nýi bátur heitir Guðrún GK 37 og er eign Ása h/f, sem eiga Auðun fyrir. Hinn nýi bát- ur er 235 lestir og stærsti fiski- báturinn hér í Hafnarfirði. bátur Hann er smíðaður í Brattvog 1 Noregi og er með Wickman vél (600 hestafla) og túrbínu. Ganghraði er 11,2 sjóm. og er báturinn hið bezta sjóskip. Að sjálfsögðu er hann búinn ölium beztu fáanlegu siglinga- og fiski- leitartækjum, sem eru að Sim- radgerð. Smíði hans hófst í septembermánuði 1063 og af- hentur var hann í lok febrúar s L — Vistarverur eru allar hinar ákjósanlegustu og atlur búnaður hinn vandaðasti. — Bjarni Árnason skipstjóri hafði eftirlit með smíði bátsins, en hann er einn eigendanna. Skipstjóri er Skarphéðinn Kristjánsson, 1. stýrim. Árni Bjarnason og Örn Agnarsson L vélstjóri. Vélbáturinn Guðrún fer á netaveiðóu næstu daga. — G. E. Eigendur ásamt skipstjóra í — Minning Framhald af bls. 6 báðir heimsfrægir tónsnillingar: tónskáldið Paui Hindemith og píanóleikarinn Edwin Fischer. Ef til vill hefir slíkt efni búið í Ingimundi Árnasyni, ef hæfi- leikar hans hefðu fengið að þrosk ast og njóta sín við ákjósanleg skilyrði. Söngvinir um allt ísland minn ast hans með söknuði og þakk- læti og senda «onu hans og börn- um hugheilar samúðarkveðjur. Jón Þórarinsson. Hafnarfjaröarbíó 50 ára í dag HAFNARFIRÐI — í dag eru liðin 50 ár síðan Hafnarfjarðar- bíó tók til starfa en það var árið 1914. í tilefni af því bj'ður bió- stjórinn Hafnfirðingum ókeypis á þrjár sýningar í dag, kl. 5, 7 og 9. FUNDIR voru í í sam- einuðu þingi off báðum deild um. Þetta var 50. fundur sam einaðs þings, 56. fundur efri deildar off 65. fundur neðri deildar. I sameinuðu þinffi var þings ályktunartillögunum um lán- ▼eitingar til íbúðabygginga og nm eignarrétt off afnotarétt fasteigna, vísað til síðari um- ræðu og nefndar. Þá hafði menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, framsögu fyrir þingsályktunartillögu sinni um kjör fimm manna nefndar til úthlutunar tistamanna- launa 1964. Hef ur þessi háttur verið hafður á undanfarin ár og er nú lagt til, að svo verði einnig í ár, þar úthlutun lista- hafa enn ekki sett. Það kom fram í ráðherrans, að lista- eð lög um mannalauna verið ræðu mannalaun hafa rúmlega þre- faldazt síðan 1956. í neðri deild var jarðræktar lagafrumvarpinu visað til 3. umræðu, en breytingartillögur minni hluta landbúnaðar- nefndar voru felldar. Frum- varp um sölu Litlagerðis í Grýtubakkahreppi var af- greitt frá deildinni sem lög. Breytingartillaga dómsmála- ráðherra um að binda heim- ildina ekki við nafn, var sam þykkt. I efri deild var frumvarpið um lóðakaup í Hveragerði af greitt samhljóða til neðri deildar. Björn Jónsson hafði framsögu fyrir fnunvarpi sínu um orlof. Þá var til 1. umræðu í deild inni friunvarp rikisstjórnarinn ar um breytingu á lögum um stofnlánadeild landbúnaöar- ins, en frumvarpið er komið frá neðri deild. Landbúnaðar- ráðherra Ingólf ]ur Jónsson, fylgdi frumv. úr hlaði. Þá tók til máls ólafur Jóhanness. og flutti rök Fram sóknarmanna gegn frumvarp inu. Voru þau á sama veg og komið í neðri fram hefur deild. Árni Þorsteinsson stofnaði bíóið og var það fyrst til húsa við Reykjavíkurveg í heldur ófullkomnu húsnæði, en þrátt fyrir það var það lengi fram eftir árum eitt af helztu sam- komuhúsum bæjarins. Var það eina bíóið í bænum þar til Bæjar bíó tók til starfa árið 1944, að vísu var Hafnarfjarðarbíó þá flutt í hin nýju húsakynni við Strandgötu árið 1943. Er það með fullkomnustu sýningarvélum, og nýlega hafa verið settir í það nýir stólar, þannig að bíóið upp- fyllir öll skilyrði, sem gerðar eru til slíkra húsa. Á fyrstu árum bíósins voru kvikmyndir allfrumstæðar, eins og kunnugt er, og þá þöglar. Var þá leikið undir á fiðlu eða píanó og muna eldri Hafnfirðingar vafalaust þá gömlu góðu daga. En 1932 komu svo talmyndirnar og varð þá mi'kil breyting til batnaðar. Margar góðar og merkar mynd ir hafa verið sýndar í Hafnar- fjarðarbíói frá fyrstu tíð. Má þar til dæmis nefna Karlsen stýrimann, sem sýndur var í bíó- inu frá jólum og allt til hvíta- sunnu, en það er algert met hér á landi. Margar fleiri myndir, sem lengi gengu hafa verið sýndar, svo sem Marcelino hin spanski, sem var mjög vinsæl. En ekki verða fleiri taldar uþp hér, það • yrði allt of langt mál. Eigendur að Haf narf j arðar- bíói eru synir Árna Þorsteins- sonar, Kristinn og Níels sem er forstjóri. — Bíóið hefir einka- rétt á mynduim frá Nordisk Film og Saga Studio ,í Kaup- mannahöfn, og þaðan hefir bíóið fengið margar af sínum beztu myndum. — G. E. — /Jbrótfir Framhald af bls. 22 Karl Guðmundsson. Þetta ráð mun vinna að því að undirbúa námskeiðahald á vegum íþrótta- sambandsins. í undirbúningi er að tekin verði upp leiðbeinenda- og í- þróttanámskeið á ákveðnum stöð um á landinu. Slík námskeið eru þegar ákveðin á vegum héraða- sambanda að Núpi í Dýrafirði og að Laugum í Þingeyjarsýslu. Reynt verður einnig að koma á fót slíkum námskeiðum víðar t. d. í Reykjakóla í Hrútafirði, að Eiðaskóla og á ýmsum öðr- um stöðum, sem tiltækilegir eru. Sumarbúðir fsf í ráði er að reknar verði á vegum íþróttasambands íslands sumarbúðir á sumri komanda að Reykholti í Borgarfirði, og að þeim veiti forstöðu Sigurður Helgason, skólastjóri í Stykkis- hólmi. Slíkar sumarbúðir hafa áður verið reknar af ýmsum aðilum og íþróttasambandi ís- lands fyrir nokkrum árum þóttu nauðsynlegar og áttu mikl- um vinsældum að fagna, enda ómetanlegar fyrir það æskufólk, sem svo lánsamt verður að fá vist á slíkum stöðum. Erindrekstur ÍSÍ Erindrekstur íþróttasamband- sins hefur á undaniförnum árum verið aðallega í því fólgin í því, að heimsótt hafa verið af fram- kvæmdastjóra og forseta, hin ýmsu íþróttahéruð í sambandi við ársþing héraðasambandanna Slíkt hefur gefið góða raun, en er hvergi nægi nægilega. Til stendur að erindrekstur ÍSÍ verði stóraukinn. Héraðasambönd og félög verði heimsótt og leiðbent í starfi og slíikt verði í fram- tíðinni fastur liður í starfi íþrótta sambands íslands. Húsnæðismál íþróttasambandsins. Svo sem kunnugt er, stendur yfir bygging á skrifstofuhúsi Iþróttasambands Islands og Iþróttabandalags Reykjavíkur. Húsið er við hliðina á hinni miklu íþróttahöll, sem nú er risin upp í Laugardalnum .Ef áætlan-. ir standast, er gert ráð fyrir því, að hús þetta verði það langt komið á þessu ári, að hægt verði að flytja i það. Munu þar verða skrifstofur fyrir fþróttasamband íslands og öll sérsambönd þess. Mun það að sjálfsögðu stórbæta aðstöðuna til starfsins ásamt þvi, að þar yrði komið á íþróttamið- stöð þar sem yfirstjórn iþrótta- málanna er öll á einum stað. Mun verða leitazt við að búa öll- um sérsamböndunum þar hin beztu starfsskilyrði, og þeim lagð ir til starfskraftar. Rétt þykir i þes«u sambandi að þakka íþrótta bandalagi Reykjavíkur fyrir góða samvinnu og mikinn stuðning við þetta húsbyggingarmál íþrótta- sambands íslands. íþróttaþing ÍSÍ. Á þessu ári, nánar til tekið í septemiber n.k. verður haldið íþróttaþing íþróttasambands ís- lands. íþróttaþingin eru haldin annað hivert ár og var hið síðasta haldið í Reykjavík árið 1962. Á þessu íþróttaþingi verða tekin fyrir öll helztu viðfangsefni íþróttahreyfingarinnar, mótuð stefna fyrir komandi tíma. Gísli Halldórsson vék auk þessa að ýmsum öðrum þáttum í starfi ÍSÍ, s.s. íþróttamerki ÍSÍ, málefnum glímunnar, þróttablað inu, Slysatryggingasjóði ÍSÍ og formannafundinum sem haldinn var í Haukadal. Verður vikið að þeim málum síðar. aiutuiu að bonð sainan við útbreiðslu ei langtum odýrara að auglysa l Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.