Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 1
32 sí5up 61. árgangur 154. tbl. — Sunimdagur 5. júlí 1964 PrentsmiSja Morgunblaðsitui F jórir flýðu Berlin 4. júlí. — NTB. FJÓR.UM ungum A-Berlínarbú- »wn tókst í dag að flýja til V- Beriinar. óku þeir stórri bifreið ®egnum gaddavírsgirðingu á Iwgarmörku n u m. Landameeraverðir austan mark •nna skutu tvisvar úr ioftbyssum é foftii fiöttainnönjiunum. íslond — „vin- gjarnleg og nnoðsleg eyjn“ — segir Philip prins FORSETA íslands barst í gærkvöldi símskeyti frá Philip prins, hertoga af Edinborg, sem hljóðar svo í íslenzkri þýðingu: „Um leið og ég held brott frá hinni vingjarnlegu og unaðslegu eyju yðar sendi ég yður og allri íslenzku þjóðinni þakklæti fyrir góðar móttökur og frábæra j gestrisni. Allt sem ég hefi gert og séð þrjá undan- farna daga hefir veitt mér sérstaka ánægju og ég gevmi í huga mér ágætar minningar um dvölina. Sér staklega er ég þakklátur öllum hinum mörgu aðil- | um, sem skipulögðu ferð- ina, því að undirbúnings- störf þeirra gátu ekki á neinn hátt verið betri. Krúsjeff á heimleið Ég vona, að ekki líði á löngu áður en ég get heim- sótt yður á ný. Óska ég íslandi vaxandi gæfu og gengis“. Grískir þingmenn særast í átökum við öfgamenn, sem ruddust inn á þingfund Johnson skorar á Papandreou að ræða við tyrkneska ráðherra Aþenu 4. júlí AP-NTB Hópur öfgamanna til hægri ruddist í gærkvöldi inn í sali gríska þingsins, þar sem fram fóru umræður um Kýpur- málið. Kom til átaka milli þeirra og þingmanna og særð ust margir þingmenn, einn svo alvaa-lega, að leggja varð hann í sjúkrahús. 20 öfga- mannanna voru handteknir. Georges Papandreou, for- sætisráðherra Grikklands, skýrði frá því í morgun, að sér hefði borizt persónulegur boðskapur frá Johnson, Bandaríkjaforseta. í boð- skapnum skorar Johnson á Papandreou, aö fallast á bein ar viðræður stjórna Grikk- lands og Tyrklands um Kýp- urmálið, en Inönu, forsætis- ráðherra Tyrklands kveðst fús til slíkra viðræðna, þeg- ar „þær séu tímabærar“. Á þingifundi í gærvköldi sagði Papandreou, að við n>ú- verandi aðstæður væri fundur grískra og tyrkneskra ráðherra um Kýpurmálið mikið hættu- spili. Forsætisráðherrann gerði þingheimi grein fyrir viðræðum sínum við Johnson, Bandaríkja- förseta, U Thant, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna og de Gaul'le, Frakiklandsforseta, í s.l. viiku, en við þá ræddi hann um Kýpuirmálið. Þegar Pap- andreou hafði lokið máli sinu, hófuot almennar umræður uim Framhald á bls. 2 ; HERMENN S-Víetnamstjórn- = i ar ferðast á fílum í leit að ! l skæruliðum Víetcong komm- | l únista skammt frá landamær- | 1 um Kambódíu. Við ýmsar að- | \ stæðúr hafa þessi flutninga- I [ tæki fortiðarinnar reynzt mun i i betur en vélknúnir vagnar nú- i i tímans. z Fregnir frá Suður-Víetnam I z hermdu í gær, að kommúnist- ! = ar hefðu jafnað við jörðu | : bækistöð hermanna S-V»et- r i nam nálægt landamærum : i Laos. Talið er að 44 hermenn | i úr liði stjórnarinnar hafi fall- f i ið og 22 særzt. Áður en sksern | i liðar lögðu eld að bækistöð- | i inni, höfðu þeir á brott með f j sér vopn og vistir, þar á meðal | 1 fjórar þungar véibyssur. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHMUMIIMIIMIIMIMUMHIHIII IMItMNNI Ósló, 4. júlí (NTB) KRÚSJEFF, forsætisráðherra Sovétríkjanna, er nú á heim- leið að afloknu opinberum heimsóknum í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. — Skip hans ,.Bashkiria“ lagði úr höfn í Ósló í morgun í glamp- andi sólskini. Nokkur þúsund Norðmanna veifuðu gestunum, er þeir lögðu frá landi, en áður héldu Gerhardsen, forsætisráðherra Noregs, og Krúsjeff kveðju- ræður. Tvö norsk herskip, ,.Berg- en“ ©g „Stavanger“, fylgdu skipi Krúsjeffs út fyrir land- helgi Noregs. í ræðu sinni kvaðst Krúsjeff ánægður nneð viðræður sinar við stjórnmálamenn á Norður- löndum og lofaði hjartanlegar móttökur og gestrisni. Hann sagðist telja, að viðræðurnar við ráðherra Norðurlanda miðuðu í átt til betra og nánara samstarfs og vináttu í þágu friðarins. Síðan fór forsætisráðherrann lofsamlegum orðum um hið norska landslag og norsku þjóð- ina og óskaði þjóðinni bjartrar framtíðar. Gerhardsen þakkaði hinum so- vézku gestum komuna og sagði, að þeir Krúsjeff hefðu rætt vandamálin af hreinskilni. Þeir væru sammála um mörg mikil- væg mál, en greindi á um önnur. Viðræðurnar hefðu verði vinsam legar og gætu stuðlað að auknum gagnkvæmum skilningi. Jónsmessunótt Árnesingafé- .. JOMO Kenyatta, forsætisráð- herra Kenya, bregður á leik á búgarði sinum, Gatmou. — Hér dansar hann við dans- mey af Kikuyu-ættflokkinum. ss(.v..s 'S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.