Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 14
1.4 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 5. julí 1964 k-> Til leigu Nýleg 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Sólheima. BANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL. Laufásvegi 2. — Símar 19960 og 13243. Cufuketill Höfum verið beðnir að útvega 15—20 ferm. notaðan gufuketil með gasolíubrennara. — Upplýsingar í síma 24220 á mánudag kl. 9—17. VIÐARGOLF Fátt gefur heimilinu fegurri og hlýlegri blæ en fallegt og vel lagt viðargólf. Við höfum ávallt fyrirliggjandi úrvals efni í viðargólf frá neðangreindum höfuð-framleiðendum í Evrópu. Dönsk úrvalsvara frá A/s Junckers Savværk, Köge, stærstu parket- verksmiðju í Evrópu: Junckers beykigólfborð, þykkt 22 mm, massivt beyki (brenni) Junckers eikarlamell, þykkt 13 mm, krosslímt. Framleitt af I/S Dansk BW-Parket, Herlev, með einkaleyfi Bauwerk A/G í Svíss: BW-EIKARPARKETT í plötum, þykkt 8 mm, plötust. 58x58 cm. UMÍU - gocv - dÍWab Sænsk gæðavara framleidd af A/B Gustaf Káhr, Nybro. KAHRS EIKARLAMELL, þykkt 17,5 mm. KAHRS EIKARLAMELL,, þykkt 13 mm. Höfum einnig fyrirliggjandi: viðarþiljur í Oregon Pine og Eik. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kóbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 AfgreiBslustÖrf Piltur og stúlka óskast í nýja kjörbúð. Upplýsingar í síma 38325. Höfum opnað SKÓDEILÐ í Kjörgarði að Laugaveg 59 Enskir kvenskór frá Clarks. — Þýzkir kvenskór frá Mercedes. — Danskir kvenskór frá Haga. — ítalskir kvensandalar og töfflur frá Volpini. — Allt vandaðar tegundir í fjölbreyttu og fallegu urval. Ó. B. skódeild Kjörgarði. — Laugavegi 59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.