Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 29
29 Sunnudagirr 5. júlí 1964 MORCUNBLAÐIÐ SHÍItvarpiö Sunnudagur 5. júli, 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). j£l;00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Dr. Páil Isólfsson.. 12:16 Hádegisútvorp. 14:00 Miðdegistónleikar. a) Atriði úr óperunni „Orfeus og Evridike" eftir Gluck. Her mann Préy, Piiar Lorengar, Erika Köth og Riaskammer- kórinn syngja með sinfómíu- hljómsveit Berlínar; Hornst Stein stjórnar. b) ..Negri Folk Symphony** efitir William Dawson. Ameríska Ý ainfóniuhljómsveitin leikur; Leopold Stokowski stjórnar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 1/7:30 Barnatími Skeggi Ásbjarnarson. a) Kórsöngur: Börn úr barna- skóla Siglufjarðar syngja. b) ,,Brotna myndin“, saga eftiir Guðrúnu Lárusdóttir. Elfa Björk Gunnarsdóttir les. e) ,.Símaferðalag,M leikrit eftir Unni Eiríksdóttur. Leikstjóri: Klemens Jóns9on. K5 30 ..Manstu, er saman við sátum?“: Gömlu lögin sungin og leikin. 18:55 Tilkynningar. 10.20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. #0:00 „Vínarborg í gamla daga“: WilU Boskovsky og hljómsveit hans leika Vínardansa. •0.16 „Við fjallavötnin fagurblá“: Gestur Guðfinnsson talar um Hvítárvatn. •0:40 Tónleikar í útvarpssal: Hermann D Koppel prófessor 1 Kaupmannahöfn leikur á pínó. a) Rapsódía 1 g-moll op. 79 nr. 2 eftir Johannes Brahms. b) Stef með tilbrigðum op. 40 eftir Cari Nilsen. #1:06 „Syngið strengir enpþá einu sinni“: Dagskrá til minningar um Jón skáld og söngvara frá Ljárskóg- um. a) Jón Sigtryggsson skrifstofu- stjóri fiytur inngangsorð. b) Jóhannes úr Kötlum 1es kvæði sitt „Skáld 1 hvítu húsi.“ c) Árni Jónsson syngur nokkur lög eftir Jón frá Ljárskógum; Gunnar Sigurgeirsson leikur undir. d) Erlingur Hansson les ljóð eftir Jcn frá Ljárskógum. e) Séra Árelíus Níelsson talar við Jakob Hafstein um Jón og samvinnu söngbræðranna í MA-kvartettinum. f) MA-kvartettinn syngur. #2:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög (valin af Hreiðari Ást- valdssy ni). 23:30 DagskrárLok. Mánudagur 6. Júlí. 7:30 Fréttir. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvaip. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynninga:*. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daglnn og veglnn. Vignir Guðmundsson blaðamað- nr. 20:20 íslenzk lónllst: Úr „HljómblikumM eftlr Björg- vin Guðnuindsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 20:40 Sitt sýnist hverjum: Hólmfriður Gunnarsdóttlr og Haraldur Ólafsson spyrja fjóra menn um álit sitt á list&hátíð- innl. Spurningunum svara: Jón Engilberts Ragnar Jónsson, Svéinn Eittaisson og Tómas Guð- mundsson. #1:10 Úr austri og suðrt: Rússneskir einsöngvarai1 syngja Itölsk lög. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans44 eftir Morris West;; XXI. Hjörtur Pálsson blaðamaður les, #2:00 Fréttir og veðurfregnir, 22:10 Búnaðarþáttur: Gisli Krist.jansson ritstjór! ræðir ▼ið Engiibert Ingvarsson bónda á Mýrum A Snæfellsströnd. #2:30 Kammerltljómleikar: Frá tón- listarhátíðinnl í Stokkhólmi I vor. Strengjakvartett nr. 5 eftir Wilhelm Síenhammer. Kyndel- kvartettinn leikur. 23:00 Dagskrárlok. Kvenskór ww H Kvenskór DANSKIR ÍTALSKIR SVISSNESKIR ÞÝZKIR HOLLENZKIR BELGISKIR SKÓVERZLUN, LAUGAVEGI 11. Hefilbekkir Nýkomið: Hefilbekkir fyrir skóla og heimi'li. Henta einnig mjög vel fyrir húsasmiðL (portable). Verð aðeins kr: 2.990.— HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. ÓOÝRT — ÓDYRT Telpna gammósíur með rennilás. verð aðelns kr. 75,- Smásala — Laugavegi 81. Sumargistihúsið á Reykjanesi við ísafjarðardjúp tekur til starfa 7. júlí. Símstöð — Skálavík. Bifreiðaeigendur Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða menn hetzt vana bifreiðaviðgerðum. LANDLEIÐIR H.F., ÍSARN H.F. Sími 20720. TVEIR TRAUSTBYGGRIR TAUNUS12M CARDINAL MEST SELDI FORDBÍLLINN Á ÍSLANDI V-4 vél og framhjóladrif, sem skapar óviðjafnanlega aksturshæfileika, í snjó, á malarvegum og hraðakstursbrautum. Vegna framhjóladrifsins er slétt gólf og því meira rými fyrir farþega en í nokkrum öðrum bíl í þessum stærðarflokki. Heimsmethafi í 300.000 km þolraunaakstri. d C0RTINA Fáanlegur með gírskiptingu í gólfi eða á stýri, með heilum frambekk eða stólum. Eini Fordbíllinn í þessum stærðar- flokki, sem fáanlegur er með sjálf- skiptum gírkassa. Margfaldur sigurvegari í fjölmörgum aksturskeppnum. JAFNAN FYRIRLIGGJANDI AIHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ....... HR. KRISTiANSSDN H.f. U M B Q t) I D SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.