Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 19
f' Sunnudagtcr 5. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 19 drTpp- dropp Köflótt barnaregnföt frá verksmiöjunni Vör Stærdirá 2ja-5ára. Austurstræti Sumarkjólar Verð frá kr: 195.— Síðdegiskjólar Verð frá kr: 195.— Enskar kápur Verð frá kr: 995.— Enskar dragtir Verð frá kr: 995.— Hattar Verð frá kr: 95.— Komið meðan úrvalið er nóg. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 38955. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 2(i IV hæð Sími 24753 Lagermaður Lagermann vantar £ bifreiðavarahlutaverzlun, reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Lagermaður — 4788“. Ú fgerðarmenn Getum nú boðið yður Þýzkar þorsknætur á sérlega hagstæðu verði frá hinum landskunnu ITZEHOER netaverksmiðjum. Tilboð og teikningar fyrirliggjandi. 13W ir n ni ibi. llmlteiAQra F Sími 20-000. er gæöanafn í heimi útvarps og sjúnvarps... ELTRA — er gæðanafn í heimi útvarps og sjónvarps. ELTRA — tækin með Hi-Fi og Stereo — hljóm, einhver beztu sjónvarps- tæki Danmerkur, eru nú fáan- leg á islandi. ELTRA — verk- smiðjurnar hafa í meira en 30 ár verið brautryðjendur á sviði sjónvarpstækninnar í Danmörku. Til dæmis árið 1948 byggðu þær fyrsta flokks „elektróníska" sjón varpsviðtækið þar. ELTRA — verksmiðjurnar hafa smíðað breytir í öll ELTRA-sjónvarps- tæki, sem seld eru til íslands, þannig að val milli Keflavíkur- sjónvarpsins og hinnar væntan- Iegu islenzku sjónvarpsstöðvar má gera með einu handtaki. — ELTRA — nafnið er frægt af mörgum ástæðum, en ein af þeim er sambygging ELTRA-verk- smiðjanna á sjónvarpi, Hi-Fi, Stereo, FM-útvarpi og plötu- spilara, tæki, sem er fullkom- lega „symmetriskt“ á hljóm-út- sendingu. — ELTRA — sjón- varpstækin eru með móttöku fyr ir FM-Reykjavíkurstöðina. ELTRA — sjónvarpstækin eru byggð í „teak, „palisander" og hnotu. ELTRA — sjónvarpstækin eru nú fáanleg í 5 gerðum og verðið sem hér segir: BELLEVUE 1002 Kr: 18,945- BELLEVUE 1003 Kr: 19,980,- BELLA VISTA 998 Kr: 23,140,- BELLA VISTA 999 Kr: 24,205,- BELLA VISTA 1000 Kr: 30,960,- Hjólaborð fyrir „ Y BUÐIN Klapparstíg 26. — Sími 19800. ií! ||jt - : - - - —- ----- ‘ !|| wn 1 /TT ~t í \ rrvfii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.