Morgunblaðið - 06.09.1964, Side 1

Morgunblaðið - 06.09.1964, Side 1
32 siður Varðskipið Óðinn tekur brezkan togara út af Horni ur, er varðsfcipið hefur I lét.ti- ferðir, var 2. stýrimaður, Þo<r- valdur Axelsson, og tveir háset- ar með honum. Eftir stutta stund um borð i Ross Rodney kom s»vo bátux Óðins með skipstjórann um borð í Óðni. Þá var kl. 9:49, en 2. Framhald á bls. 2 Dómsmálaráðherra var um borð i skipinu og fylgdist með töku togarans ITM BORÐ í varðskipinu Oðni kl. 12 á hádegi á laugar dag. Einkaskeyti til Morgun- biaðsins frá Sigurði Bjarna- syni, ritstjóra. Sá atburður gerðist í morgun kl. rúmlega 10, að varðskipið Óðinn tók brezkan togara að veiðum í landhelgi austnorðaust- nr af Horni, og var Jóhann Haf- stein dómsmálaráðherra um borð í varðskipinu. Fylgdist hann með töku togarans. Óðinn var að fara í eftirlitsferð til Vestfjarða. Eagði hann af stað frá Reykja- vik kl. 14.45 í gær, og var dóms máiaráðherra og kona hans, ásamt Sigurði Bjarnasyni, rit- etjóra Morgunblaðsins með í förinni. Yfirmenn á „Óðni“ við töku togarans, Ross Rodney GY 34, voru þessir: Jón Jónsson, skip- herra, 55 ára, Helgi Hallvarðsson 1. stýrimaður, 33 ára, Þorvaldur Axo'sson, II. stýrimaður, 26 ára, Kristinn Árnason, III. stýrimað- ur, 31 árs, Andrés Jónsson, I. vélstjóri, 62 ára, og Jón Stein- dórsson, loftskeytamaður, "Z5 ára. Þetta er fyrsti erlendi togar- Inn, sem „Óðinn“ tekur á l>essu ári. Er það bv. Ross Rodney frá Grimsby, 752 tonn að stærð, smíð »ður árið 1947 í Bretlandi. Þokusúld og mjög slæmt Bkyggni var *»'ið tökuna. Atburðarásin var með þessum hætti: Kl. 9:04 er enn gerð ný stað- arákvörðun, og sýnir hún, að togarinn er 1,1 miílu fyrir inn- an fiskveiðitakmörkin. Er skip- ið þá enn kyrrt Kl. ellefu mínútur yfir níu eru fyrst birt stöðvunarflögg á varðskipinu. Er togarinn þá 1,3 mílu fyrir innan fiskveiðitak- mörkin, er þá að enda við að hífa inn trollið og kominn á nokkra ferð, sennilega 5,5 sjó- mflna ferð. Kl. 9:13 stímar togarinn í rvest ur og kl. 9:15 er gefið á varð- skipinu stöðvunarmerki með morsglampa. Togarinn virðist þá beygj a til stjórnborða. Kl. 9:18, ný staðarákvörðun. Togarinn er kominn á fulla ferð, er þá 1,6 mílu fyrir innan mörk- in. Kl. 9:20 gefur skipherra varð skipsins fyrirskipun um að skjóta lausu skoti að togaranum. En togarinn skeytir ekkert um það, heldur áfram ferðinni með fullum hraða. KL 9:24 gefur skipherrann á Óðni skipun um að skotið skuli öðru skoti að togaranum. Tog- arinn heldur þá enn áfram á fullri ferð, og tveimur mínútum síðar gefur skipherrann fyrir- skipun ura, að slcotið skuli þriðja skotinu. Þá sést, að þetta er Grimsbytogarinn Gy 34 Ross Rodney, en skipstjóri hans er Maurice Edward Call, fæiddur 16. ágúst 1928. Eftir að nafnið á togaranum sést, sjá varðskips- menn á Óðni, að sjómenn eru við vinnu á þilfari Ross Rodneys. Þá er gefið stöðvunarmerki. Kl. 9:29 var gefin skipun um að skjóta þriðja skoti lausu að togaranum, en þá stöðvaði9t togax-inn, áður en skotið riði af. Togarinn var þá, þegar hann vac stöilvaður, 2,4 sjómílur inn- an fiskveiðitakmarkanna, skv. staðarákvörðun varðskipsmanna. Bátur var nú sendur frá varð- skipinu til Ross Rodney. Á þess- um bát, sem var Lítill gúmmíbát- Miklar rigningar hafa ver- ið í Virginiu í Bandarikjun- um s.L viku og flóð fylgt í kjölfar þeirra. Myndin er frá Virginia Beach og sýnir slökkviliðsmenn, aðstoða konu og barn hennar eftir að vatn flæddi yfir götur borgarinnar. Frei sigraöi í forsetakosningunum í Chile Sigur hins frjálsa heims yfir kommún- ismanum, segja fréttamenn í Washington KL8:46 sjá varðskipsimenn á Óðni togarann Ross Rodney fyrst f ratsjá. Kl. 8.52 er togai'inn 0,8 Bjómílur NA af Horni. Nokkrum mínútum síðar sýn- ir skipherra okkur, að togarinn er 1,1 sjómílu innan við mörk- in. Gaf hann mönnum sínuim ekipun um að vera viðbúna til togaratöku. Er varðskipið þá eett á fulla ferð. Þegar þetta gerðist var ég að drekka morgunkaffið niðri í matsalnum. Glumdi útköllunar- jnerkið þá um allt skipið. Nýju Delhi 5. sept. (AP) Fimmtíu menn hafa látið lífið í mestu flóðum, sem komið hafa í Indlandi á þess ari öld. Miklar skemmdir bafa orðið á uppskeru vegna flóðanna og þúsundir manna misst beimili sín. Verst haía orðið úti 1 flóð- •mim héruðin Assam og Bihar , austunnluu iandsine og Pun- Santiago, 5. sept. AP-NTB Edouardo Frei, frambjóð- andi Kristilega demókrata- jaib og svæðin umhverfis Delhi í austurhluta landsins og Pun- kvertfi Delhi eru þegar undir vatni, en 5. þús. menn vinna dag og nótt við að hlaða varn- argarða tál þess að koma í veg fyrir að flóðið nái sjálfri höfuð- borginni og benda líkur til að það takisft. Imdverski herinn hefur að und anfötrnu unmið að brottflutningi fólks af fióðasvæðun uun. flokksins í Chile við forseta- kosningarnar, sigraði fram- bjóðanda FRAP, flokkasam- steypu sósíalista og kommún- ista, Salvador Allende, með miklum meirihluta. Þegar atkvæðagreiðslu var nær lokið, hafði Frei hlot- ið 1.463.535 atkvæði, Allende 975.690 atkvæði og Julio Dur- an, frambjóðandi róttæka mið flokksins, 128.350 atkvæði. — Alls kusu rúmlega 2,5 millj. Chilebúa. Víða um heim var beðið eftir úrslitum forsetakosning- anna í Chile með mikilli eftir- væntingu, vegna þess að ótt- azt var að kommúnistar og sósíalistar næðu stjórnar- taumunum í lýðræðislegri kosningu, en það á sér engin fordæmi í sjálfstæðum ríkj- um. Bandaríkjamemn voru t. d. nojög áhyggjufullix, vegna yfir- lýsinga Allende um, að hann myndi þjóðnýta ölí bandaísk fyrirtæki í Chile og taka upp stjórnmálasamband við Castro á Kúbu. Eftir að ljóst var, að Frei færi með sigur af hólrrn, sögðu stjórnmálafréttaritarar í Was- hington, að líta mætti á sigur hans sem sigur hins frjálsa heims yfir kommúnistuim. Þótt Frei sé vinstrisinnaður, naut hann í kosningunum stuðn- ings hægri flokkanna. Hann er mjög andvígxxr stefnu ~ Fidels Castros, og segir að kommúnism- inn sé ekki leið S-Ameríkuríkja til lausnar vandamálanna. Hann er fylgjandi áætlun Kennedys fyrrv. Bandaríkjaforseta um að- stoð Bandaríkjanna við S-Am- eríkuríkin (Alliance for Prö- gress). Lýsti hann því yfir fyrir kosningar, að hann myndi fylgja söimu stefnu í utanríkismálum og íráfarandi forseti Ohile — að landið sé óháð, en hlynnt Vestur- veldunum. — Þegar ljóst var, að Frei hafði sigrað, ávarpaði hann mikinm mannfjölda, sem safnazt hafði samam á götum Santiago. Hann þakkaði stuðningsmönnuir, sínu- xxjjq og sagði: ,Við höfum unnxð mikinn sigur. Ég tek af auðmýkt við útnefningunni í forsetaem- bættið“. Frei er 53 ára, lögfræð- ingur að menntun. Meðan hanm ávai'paði mannfjöldann hrópuðu Framhald á bls. 2. Miller ræðst gegn Humphrey Lockport, New York 5. sept. (NTB) Varaforsetaefni Repúblík- ana, William Miller, hóf i dag kosningabaráttu síntt með harftri árás á varafor- setaefni Demókrata, Hubert Humphrey. Miller sagðist m.a. vilja minna á að Humphrey væri meðlim- ur ADA (samtaka bandarískxa Demókrata), en Miller sagði, að samtökin vildu að Pekingstjórn- in yrði viðurkennd, Kxnverska Alþýðulýðveldið fengi aðild að Sameinuðu Þjóðunum og að Bandaríkjamenn viðurkenmkj stjóm Austur-Þýzkalands. Humphrey er einn atf stofn- enduim ADA og hefur verið vara formaðui' samtakanna frá því að hann sagðí aí sér foxxnenttiku 19541 IHestu flóð I Indlandi á öldinni 50 hafa látizt - Hlaðnir varnargarðar við Delhi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.