Morgunblaðið - 06.09.1964, Síða 6

Morgunblaðið - 06.09.1964, Síða 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 6. sept. 1964 BÍLUNN ÓTELJANDI »addir hafa verið uppi um það á undanförnum ár- um að stórbreytinga væri að vænta á sænsku Volvo-bílunum. En ekki hefur þessum röddum borið saman, því sumar hafa spáð nýjum „smábíl" til að keppa við landann Saab, aðrar nýjum stór- um „lúxusbíl" og- enn aðrar veru legum útlitsbreytingum á fyrri „módclum". þetta er sami bíllinn, aðeins 20 bílanna yfirleitt naá benda á aS framleiðslan hefur tólffaldast frá 1950. Á þessi söluaukning án efa rót sína að rekja til þess að Volvo hefur fengið á sig orð fyrir sér- lega vandaða framleiðslu og tæknilega fullkomnun. Nú fer senn að líða að því að árgerð 1965 ai Volvo sjáist á Volvo 1965 í næsta mánuöi Allar hafa þessar spár reynzt rangar, því frá því Amasoninn kom á markaðinn fyrir rúmum sjö árum, hefur aðeins einn nýr Volvo komið fram, þ. e. sportbíll- inn 1800. Fyrri gerðirnar, Ama- zon og PV 544, hafa litlum útlits- breytingum tekið, og eru sams konar vélar í báðum. Eins og að framan getur er Amazoninn rúmlega sjö ára. Hinn bíllinn á sér lengri sögu, þvi hann kom eiginlega fyrst fram á síðustu árum seinni heims styrjaldarinnar, en nefndist þá PV 444 Og vakti mjög mikla at- hygli. jÞótt bíllinn nefnist nú PV 544, leynir útlitið því ekki að vegum og götum hérlendis, því fyrstu bílamir eru væntanlegir í næsta mánuði, bæði Amazon og PV 544. Ekki er vist að allir.'sem bílana sjá, geri sér grein fyrir því að þeir séu „módel 1965“. Því útlitsbreytingar eru að vanda mjög litlar og fljótt upp taldar. Sameiginlegar breytingar á báð- um gerðunum eru aðeins nýjar felgur, sem m. a. gefa betri kæl- ingu á hemlana, nýir litir, og ný tegundamerki. Af öðrum sameiginlegum breyt ingum má nefna að allar eru bif- reiðirnar betur ryðvarðar en áð- ur, og verður það áreiðanlega vel metið hér á landi. Þá eru bifreið- arnar búnar nýjum tvöföldum og hávaðameiri flautum, og króm- uðum bjólkoppum úr ryðfríu stálL Fleiri eru breytingarnar á Amazon, sem nú kemur með nýja kælishlíf. Er þar fyrst að nefna sætin, sem eru með nýju sniði. Að framan eru stólar af nýrri gerð, sem að sjálfsögðu má flytja fram og aftur og eru með stillanlegu baki. En auk þess eru þessir stólar þannig úr garðl gerðir að stilla má neðri hluta baksins til að breyta stuðningi við mjóhrygginn eftir því sem bezt þykir henta hverju sinni. Kemur þetta að sérlega góðum notum í langferðum. í aftursæti hefur verið komið fyrir niður- fellanlegri armhvílu í miðju baki. Öll eru sætin með áklæði úr nýju efni, sem nefnist vinyl og er bæði endingargott og auðvelt að þvo. Af öðrum breytingum eru helzt- ar baett hitunarkerfi með blæstri á afturrúðu og diskahemlar á framhjólum. —----—--------- Enska knattspyrnan FJÓRÐU umferð ensku deildar- keppninnar fór fram fyrri hluta þessarar viku og urðu úrslit þessi: 1. deild Aston Villa — Chelsea 2-2 N. Forest — Everton 3-1 Blackburn — Blackpool 4-1 Fulham — Birmingham 3-1 Liverpool — Leeds 2-1 Manchester U. — West Ham 3-1 Sheffield W. — Arsenal 2-1 Stoke — Sheffield U. 0-1 Sunderland — W.B.A. 2-2 Tottenham — Burnley 4-1 Wolverhampton — Leicester 1-1 2. deild Leyton O. — Manchester City 4-3 Preston — Cardiff 1-1 Bury — Portsmouth 1-1 Charlton -— Newcastle Coventry — Ipswich Northampton — Middles- brough Swansea — Rotherham Bolton — Southampton Chrystal Palace — Swindon Huddersfield — Plymouth Norwich — Derby Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Chelsea 7 st 1. Everton 6 — 3. Leeds 6 — 4. N. Forest 6 — 2. deild 1. Coventry 8 st 2. Rotherham 7 — 3. Middlesbr. 6 — 4. Norwich 6 — 0-1 5-3 1-1 0-3 3-0 3-1 1-2 5-2 árum „þroskaðri". ef svo má að orði komast. En þótt útlitsbreyt- ingarnar ár frá éiri séu smávægi- legar, fylgjast Volvo-sérfræðing- arnir vel með öilum nýjungum á sviði tækninnar. Og stöðugar til- raunir með nýjungar eru gerðar í nýtízkulegustu tæknirannsókn- arstofu Evrópu, sem Volvo- smiðjurnar hafa komið sér upp skammt frá Gautaborg. Niður- stöður þessara tilrauna eru fyrst þaulreyndar í reynslubílum, en síðan teknar í almenna notkun í Volvo-bifreiðum, ef þær reyn- ast til bóta. I rauninni var reiknað með því að smíði PV 544 yrði hætt fyrir löngu, þ. e. eftir að Amazoninn kom á markaðinn 1957. Var þá talið að eftirspurnin eftir gömlu gerðinni færi minnkandi eftir því sem nýi bíllinn ryddi sér til rúms. En það var með þessa spá, sem svo margar aðrar. Volvo smiðjumar hafa í dag varla und- an að smíða PV 544. Sem dæmi um vinsældir Volvo ■jf Hlíðalundur Þegar Klambratúnið verður orðið að skrúðgarði verður varla hægt að kalla það ,,tún“ öllu lengur. Sumum finnst þetta heiti ljótt, en ég er ekki á sama máli. Hins vegar finnst mér það góð tillaga, sem fram kom hjá konu, er skrifaði um Klambratún ekki alls fyrir löngu í Mbl. Þar lagði hún til að „túninu“ yrði gefið nafnið Hlíð arlundur, þegar lokið verður við að breyta því. Þetta finnst mér íallegt heiti, en fleiri tillögur hafa borizt: Hlíðatún, Mikligarð ur. Mér finnst Hlíðalundur enn bezt. Ég er ekki í vafa um að á endanum finnst snjallt heiti, sem allir verða ánægðir með að ári liðnu Ég er t.d. viss um að „Hlíðalundur“ vendist veL Eilífðarglíma Enn eru þeir að glíma við lyktina frá Kletti og virðist þetta orðin hálfgerð eilífðar- glíma. Hið góða við þessa al- ræmdu lykt er, að hún yfirgnæf ir alla aðra lykt. Takist þeim á endanum að útrýma peninga- lyktinni frá Kletti er ekki ólík- legt, að fólk uppgötvi allt í einu einhverja aðra lykt, sem er miklu verri og þá verður eina ráðið að brjóta niður milljóna- reykháfinn á KlettL Ég er ekki viss um að menn hafi áttað sig á því, en sam- kvæmt kokkabókum Tímans og Þjóðviljans ætti lyktin frá Kletti í rauninnj að skrifast á reikning Goldwaters og sálufélaga hans. Einföld skýring Það eru ekki allir, sem glíma jafn árangursxausri glímu og þeir á Kletti. Frá því hefur ver- ið greint í bi. JUDO-kappar séu nýkomnir úr Bretlandsför og hafi þeir gert garðinn frægan. Ég held, a8 þetta sé í fyrsta sinn í ílþrótta- sögu landsins, að blöðin hafl gert meira úr heimkomu Í3- lenzkra íþróttagarpa en brott- förinni. Yfirleitt hefur þetta verið öfugt: Brottförin hefur verið með glæsibrag, en stund- um láðst að geta um heimkom- una — af skiljanlegum ástæð- um. En helztu afrek JUDO-kapp- anna var það, að sá fræknastl vann sér rétt til að ganga fram vegis með svart belti. Mér er ljóst, að hér er um mikið afrek að ræða — og samkvæmt þvf ættu 99% af íþróttamönnum okkar hvorki rétt á að gang» með belti eða axlabönd. Þar kemur skýringin á því hversu margir eru með buxurnar á hælunum. KHUPFÍLÖG Nú er rétti tíminn til að panta. rafhlöður fyrir veturinn. Bræðurnir Ormsson hf Vesturgötu 3, sími 11467

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.