Morgunblaðið - 06.09.1964, Page 22

Morgunblaðið - 06.09.1964, Page 22
M O R C U N B LAOI Ð Sunnudagur 6. sept. 1964 Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í eina kjötverzlun okkar. Nánari úpplýsingar í skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Viljum ráða nú þegar Ungan pilt til afgreiðslustarfa og sendiferða. Almenna bókafélagSð Tjarnargötu 16. Ný sending ÍTALSKAR KVENPEYSUR fjölbreytt úrval. Gluggivm Laugavegi 30. Rafmagnsperur OREOL og OREOL Krypton Fyrirliggjandi. — Hagstætt verð. Hfars Trading Company hf. Sími 17373. t Eiginmaður minn HALLDÓR HALLDÓRSSON söðlasmið’ur, Akureyri, sem andaðist 2. september, verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju þriðjudaginn 8. september kl. 14. Rósfríður Guðmundsdóttir. Elskulegur eiginmaður minn JÓNAS JÖNASSON skósmiður, andaðist 2. september sl. Jarðarförin ákveðin mánu- daginn 7. september kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Geirtrud Jónasson og aðrir aðstandendur. Kveðjuathöfn vegna JAKOBS STEFÁNSSONAR frá Fáskrúðsfirði, sem ándaðist á Landsspítalanum hinn 1. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 10,30 f.h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns Þóris Jónssonar, málarameistara, Akureyri. Sérstaklega þökkum við Karlakór Akureyrar þá vinsemd og virðingu, er hann sýndi hinum látna. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þórey Steinþórsdóttir. Þökkum af heilhug vinsemd, samúð og hluttekningu við útför móður okkar GUÐRÚNAR JÓSEPSDÓTTUR BRYNJÓLFSSON Fyrir hönd fjölskyldunnar Magnús J. Brynjólfsson, Annar M. Jónsdóttir, Brynjóifur J. Brynjólfsson, Sigríður Zoega. I,S l M L 3 ¥333 4 VALLT TlL LEIGU K‘RANA'BÍlAT3 VÉLSKÓFLUR D-rAttat?bílar FLUTNIN6AVA6NATÍ. pVUGAVmUVÉLAty$ SÍM,3V333 Iðnaðarhúsnæ&i ti'. leigu. 60 ferm. kjallara- pláss, nálægt Miðbænum, til- valið fyrir léttan iðnað. Til- boð með nauðsynlegum uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Hitaveita—4113“ ATH U GIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa • Morgunblaðinu en öðrum KIRKJUHVOLL < «5 ■ r—is I I \S——i i-------1 ^ v KIRKJUSTRÆTI g GLEBAUGNAHÚSIB TEMPLARASUNDI 3 (homið) AukiB hreinlœfi með STEl^Eil handþurrkuskápuan STEINER-handþurrltuskáparnir eru athyglisvert framlag til aukins hreinlætis og bættra hollustu- hátta. Þar fær hver notandi ósnerta vandaða pappírs handþurrku, og kastar henni að lokinni notkun. Fyllsta hicinlæti er þar með tryggt. Þetta eru því nauðsynleg tæki á vinnustöðum, sam- komustöðum o.s.frv. ÓDÝRIR OG SMEKKLEGIR VEGGSKÁPAR. STEINER-handþurrkuskápar eru af ýmsum gerð- um, sem hæfa mismunandi aðstæðum. VERÐ FRÁ KR. 460.— STEINER-handþurrkuskápar eru öruggir i notkun. Eftirlit og uppsetning ókeypis. Pappírshandþurrkur ávallt fyrirliggjandi. ÚTRÝMIÐ ÖLLUM ÓHREINUM HANDKLÆÐUM. Leitið riánari upplýsinga. Lesið greinina „Hver maðtir sitt hándklæði“ í Neytendablaðinu nr. 1, 1964. Einkaumboð fyrir PAPPÍRSVÖRUR H.F. STEINER COMPANY, CHICAGO Skúlagötu 32. — Sími 2-15-30. Við bjóðum aðeins árgerð 1965 Komið ° Skoðsð ■ Reynað TtkiB á móti pöntunum til afgreiðslu í september Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.