Morgunblaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtu^agur 22. iúlí 1965 MÆmWÆB L O K A Ð vegna sumarleyfa. Félcsgslíl Ferðaskrifstofa Úlfars Þórsmörk um verzlunar- mannahelgi. Sóló skemmta far þegum Úlfars í Húsadal. Margt til skemmtunar. Farið verður frá Reykjavík: Föstu- dag 30. júlí frá kl. 20 e.h. Laugardag 31. júlí frá 13—15 e.h. Úlfar Jakobsen, ferðaskrif- stofa, Austurstraeti 9. Sími 13499. Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlíndir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. r í * \ Ms. „Kronprins fllaf“ fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar mánu- daginn 26. júlí nk. Ms. „Mi Hanscn“ fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar mið- vikudaginn 28. júlí nk. Til- kynningar um "utning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. 2 herb. íbúð óskast á góðum stað í bænum. 2 full- orðnir í heimili, vinna bæði úti. Skilvís greiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í síma 13696. TONABIO Sími 31182. íSLENZKUR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Börnnuð innan 16 ára. * STjöRNunfn Símj 18936 UAU Gyðjan Kali m Spennandi og viðburðarík ensk-amerísk mynd í Cinema Scope byggð á sönnum at- burðum um morðhreyfingu í Indlandi, er dýrkaði gyðjuna „Kali“. Guy Rolfe Allan Cuthbertson Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Ókeypis Parísarferð (Tvo tickts to Paris) mmm Ný amerísk gamaixmynd. Joey Dee Gary Crosby Sýnd kl. 5. Brezka þjóðlaga- söngkonan Pam Aubrey Hljómsveit Karls LilliendahL Söngkona: Hjördís Geirs. Aage Lorange leikur í hléum. S¥ARTIGALDU l Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáld- sögu „Malefices" eftir Boil- eau-Narcejac. Myndin er tek- in í Dylaiscope. Aðalhlutverk: Juliette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLÉGARÐS BÍÓ Ógnir frumskógarins Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sombomnr Samkomuhúsið Zion, Öðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Andreas Axnes talar. NÝKOMNIR r Italskir kvensandalar mjóg fallegir. Borðpantanir í síma 35355 efitr kl. 4. Karlmannasandalar mikið úrvaL Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunin Framnesveg 2 j/ [jiwi Ný „Edgar Wallace“-mynd: SJÖ LYKLAR Edgar Wallace D0REN IVIED l DITIáSE I Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverk: Heinz Drache, Sabina Sesselmann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum inroan 16 ára. HÓTEL B0RG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hðdeglsverðarmúsik kl. 12.50. ♦ Eftirmiðdagsmðslk kl. 15.30. Kvöldverðarmúslk og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Somgkona Janis Carol Volvo P-544 ’64, hvítur, ekinn 17 þ. km. Volvo P-544 ’62, grár, ekinn 35 þ. km. Consul Cortina De-Lnxe ’65. 2ja dyra, nýr og óskráður. Taunus Cardinal ’65, stærri vél, nýr og óskráður. Skoda 1000-D ’65, hvítur, ek- inn 3 þ. km. Opel Rekord ’62 blár og hvít- ur, nýinnfluttur. Peugot 402 Station ’64, ekinn 25 þús. km, grár. Opel Caravan ’64, ekinn 25 þ. km, tvílitur. Simca Ariane ’63, ekinn 65 þ. km. Hillman Imp ’65, grár, ekinn 3 þ. km. DAF ’63 hvítur, ekinn 35 þ. km útv. AÐALBlLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 15914 — 19181 — 11325 Maður um fcrtugt óskar eftir góðri vinnu, helzt við húsasmíði, vöruaf- greiðslu hjá heildsölufyrirtæki eða aðra hliðstæða vinnu, hef- ur bifreiðapróf, er reglusam- ur. Uppl. í síma 20108 eftir kL 7. Simi 11544. ENGIN SÝNING í KVÖLD ■ 1E* Simi 32075 og 38150. gyfcer/C/ Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connde Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 lliAll Félagslíi Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes - Kerlingar- fjöll, farið kl. 20 á föstudags- kvöld. A laugardag kl. 14 hefjast 4 ferðir: 2. Hekla. 3. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. 6. A sunnudag er göngu- ferð á Þórisjökul farið kl. 9% frá Austurvelli. Ennfremur hefjast 2 sumar- leyfisferðir á laugardag kl. 8: 5 daga feTð um Skagafjörð og 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Miðvikudaginn 28. júlí er Þórsmerkurferð kl. 8. Farmiðar í allar ferðirnar eru seldir í skrifstofu félags- ins öldugötu 3, sem veitir all- ar nánari upplýsingar, símar 11798 - 19533. Farfuglar — Ferðafólk Gönguferð á Hrafnabjörg á sunnudag. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 9.30. Eftirtaldar ferðir verða um verzlunarmannahelgina: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Fjallabaksveg- Syðri og í Hvanngil. 7. ágúst hefst 12 daga há- lendisferð með viðkomu í Öskju. — Upplýsingar í skrif- stofunni Laufásvegi 41 milli kl. 8.30 og 10 á kvöldin. — Sími 2-49-50. Farfuglar. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.