Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. águst 1965 ILeeM: GAMLA BÍÓ IJ , Sfml 11(11 Sonur Spartacusar ^“^HÖWTHE SON OFSPARTAGUS , _ LEADS THE SLAVES! STEVE REEVES Spennandi og viðburðarík, ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HBEMBm MORÐIIUGJARIUIR Í£E MARVIN • MOICKINSO* W6UU® GBtLCOON 55«Íffl A UNIVERSAUi’tCTURe . «*» Mjög óvenju spennandi ný amerísk litmynd byggð á sögu eftir Ernest Hemingway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I.O.C.T. Saumaklúbbur I.O.G.T. Hin árlega skemmtiferð að Jaðri verður á morgun (fimmtudag) farið verður frá Góðtemplarahúsinu kl. 1.30 eftir hádegi. Nefndin. GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, Reykjavík. TONABIÓ Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (L’ Homme le Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fr sTjöRNunfn Simi 18936 EJiIV Sól fyrir alla (A raisin in the sun) ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifarík og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Osc- ars“-verðlaun 1964. Mynd sem aliir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Drottning hafsins Geysispennandi sjóræningja- mynd í litum. Endursýnd kl. 5 og .7. Bönnuð innan 12 ára. TÆKNIFRÆÐIIMGAR Tæknifræðinga vantar til starfa hjá Vita- og hafna málastjóra. Umsækjendur vinsamlegast snúi sér til Vita- og hafnamálaskrifstofunnar, Seljavegi 32, simi 24433. Laus staða Staða bæjarritara í Hafnarfirði er laus til umsókn ar. Lögfræði eða viðskiptafræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. ágúst nk. , Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Ogangfær Pickup til sölu. — Upplýsingar gefur verkstjórinn við Elliðaárvog. BM. VALLÁ Sænska stórmyndin Clitra daggir grœr fold fosfaf Hjrsis verJwskfawfe sfafifei tflyWMflT pÁMwiiwÆ nmfn DRIfflDUGFAlDERREGN med MAI ZETTERLING og ALF KJELLiN jÚ»OT£5£rasí)5sn«BÍÆ5f BMEK...fllLE MASEFiLUEN.,.1 Hin heimsfræga kvikmynd, um ungar ástir og grimm ör- lög, gerð eftir samnefndri verðlaunasögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Þessi mynd hlaut á sínum tíma metaðsókn hér á landi. — Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin Danskur skýringartexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.: Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. ÞÝZK LÆKNISHJÓN í Þýzkalandi óska eftir að ráða stúíku til heimilisstarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2589“. Oskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu nú þegar í Keflavík eða Sand- gerði. Þrennt í heimili. Al- gjör reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 7482, SandgerðL Nokkrir veiðidagar í Langá á Mýrum á tímabilinu 25. ág. — 4. sept. eru til leigu. Nánari upplýsingar gefur Jóhannes Guðmundsson, Ánabrekku. Sími um Borgarnes. Bafmdtorar Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af þriggja fasa lokuð- um rafmótorum frá 0,5—38 hestöfl. Verðið mjög hagstætt. = HÉÐINN = Vélaverzlun. — Sími 24260. ÍSLENZKUR TEXTI Hin heimsfræga kvikmynd Alfreds Hitchcocks: ÉC JÁTA (I Confress) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin amerísk kvik mynd. Aðalhlutverk: Montgomery Clift, Anne Baxter Karl Malden. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar lieitir réttir. If ópf erðami bstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, i byggð og óbyggð. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Suni 11544. Lóggœs/umaðurinn TNE, W5PECTOR /&£/ A MARK ROBSON production 2o. CinkmaScopE COLOR by DE LUXE ■ • SltPHEN BOVDDOIORES HART MARKROBSON - PHfLÍPDUNNE NELSOrGiDÐING Æsispennandi og fjölþætt ame risk CinemaScope stórmynd í litum. Leikurinn gerist í London, Amstérdam, Tangier og á Miðjarðarhafinu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS =1 l'B SÍMAR 32075 - 38150 Ólgandi blóð Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood - Warren Beatty Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TEXTI Miðasala frá kl. 4. LAUGARAS Simi 32075 og 3815«. Höfum til sölu beint frá DanmrkU hinn viður- kennda Friðriksborgar rjómaís með súkkulaði. Opið frá kl. 2,30 á sunnudögum og frá kl. 4,30 á rúmhelgum dögum. Laugarásbíó. — Bezt að auglýsa / Morgunblaðínu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.