Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. október 1965 Sombomar AJmennar samkomnr BoJtun fagnaðarerindisijis að Hörgshlíð 12, Reykjavík j kv&ld ki. 8 (miðvikudag). Iftgerðarmfieitn og sEcipstierar Sem einkaumboðsmenn fyrir eina stærstui og þekktustu netaverksmiffiju í Japan: Útsölustaðir í Reykjavík: KRON Skólavörðustíg SÍS Austurstræti GEFJUN IÐUNN Kirkjustræti og hjá KAUPFÉLÖGUNUM um land allt No. 48-57 Kr. 202.00 Einkaumboðsmenn fyrir MORISHITA NETAVERKSMIÐJUR: KRISTJÁNSSON HF m ÚVENJU HAGSTÆTT VERÐ 4 4 ' LÆGSTA VERÐIÐ FYRIR MESTU GÆÐIN. VAmJL ÞVÆR OG BONAR SAMTIMIS VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. EINFALT: Blandið VAXOL í heitt vatn og þvoið gólfið á venjulegan. hátt. Eftir að gólfið er þurrt, strjúkið þér yfir með klút ogþér fáið fram gljáa. en gólfið er samt ekki hált. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekkr, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur ýðar. Notið VAXOL og gólfin yðar verða yður til sóma og öðrum til ánægju. HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SÍMI 19133 PÓSTHÖLF 579 MORISHITA FISHING NET MFG CO. LTD. Vinsamlegast komið og talið við hr. KAWASAKI, í skrifstofu okkar innan ca. 10 daga. Ingólfsstræti 12, Reykjavík — Símar: 12-800 og 14-878. Beinn sími til veiðafæradeildar: 13271. viljum við bemda á að fulltrúi verksmiðj- unnar, hr. KAWASAKI, er nú staddur hér og víidi gjarnan fá tækifæri til þess að ræða við þá, sem áhuga gætu haft fyrir að kynna sér framleiðslu og afgreiðslumögu- leika á nótum og netum. Margir fiski- menn á Jslandi hafa notað Morishita net ©g nætur og eru fyllilega ánægðir. ÞVÆR OG BÓNAI LETT LÉTTARA LETTAST MEÐVAX0L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.