Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. oMflber 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Jólanámskeiðin byrja 1 . nóvember. — Aherzla verður lögð á að útbúa persónulegar jólagjafir, bæði í Rya hnýting- um (handofnar undirstöður fyrirliggjandi) og alls- konar tauskreytingu og listiðnaði. — Upplýslngar gefur Sigrún Jónsdóttir, Háteigsvegi 26, milli kl. 6 og 7 daglega. ATH.: Vegna fjölda fyrirspurna mun þetta nám- skeið einnig vera fyrir karlmenn. Félagslíi T.B.R. Samæfing fyrir mfl. og 1. fl. í íþróttahúsi Vals laugardag- inn 30. október kl. 16.30. Atthagafélag Sléttuhrepps Skemmtun verður haldin í Sigtúni sunnudaginn 31. október kl .8,30. — Sýndar verða myndir úr sum- arferðalagi félagsins. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Athugið! Myndasýning hefst stundvíslega kl. 9. Miðar seldir við innganginn. NEFNDIN. Bifreiðastjórar athugið! Látið setja SNJÓHJÓLBARÐANA tímanlega undir bifreiðir ykkar. Við höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af snjóhjólbörðum. Einnig hvíta hringi: 13" — 14" — 15" — 16". Opið frá kl. 8 f. h. til kl. 23. e. h. alla daga vikunnar. Fljót eg góð afgreiðsla Hjólbaröaviögerö Vesturbæjar við Nesveg — Sími 2-31-20. Skólafélag Stýrímannaskólans heldur dansæfingu í Silfurtunglinu laug ardagskvöld 30. október kl. 9. Fjölmennið. — Góð hljómsveit. Verzlunarhusnæði áður Garðsapótek, við Hólmgarð er til sölu eða leigu. ' * Aki Jakobsson hrl. Austursrtæti 12. —- Símar 15939 og 34290. Gómul landabréf Yfir 20 tegundir. Öll með íslandi. Hið elzta frá 1493. — Til sölu að LANGHOLTSVEGI 33 — Sími 34757. Hárgreiðslumeistarar Ungur maður, útlærður hárskeri, sem hefur stund að hárgreiðslunám í PARÍS en vantar 1 ár til að fá réttindi óskar að komast á góða hárgreiðslustofu. Upplýsingar í síma 16414 í dag og á morgun. Atvinnurekendur 2 stúlkur óska eftir að taka að sér mötuneyti eða ráðskonustöðu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. nóvember, merkt: „Traustar — 2849“. Stért einbýlishús Vil láta nýtt, stórt einbýlishús, tilbúið undir tré- verk í nýju eftirsóttu hverfi í borginni í skiptum fyrir minna og eldra einbýlishús. — Þeir sem hefðu áhuga sendi nafn og heimilisfang og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 4. nóv. nk., merkt: „Eignaskipti — 2850“.’ Eignin Suðurgata 8 A er til sölu Tilboð sendist til: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFU Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6—■ 3ja hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.