Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.10.1965, Blaðsíða 19
 Lau'gardagur 30. oktober 1965 MORGUNBLADIÐ 19 SKÖVFJIZLIJN Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Frá Nausti í hádegi í dag og næstu daga bjóðum við gestum vorum ljúffengt „kalt borð“, ásamt einum heitum rétti, auk hinna venjulegu fjölbreyttu rétta á matseðli vorum. IMAUST Til sölu Rúmgóð og sólrík 3ja herb. íbúð í húsi við Langholtsveg. — Upplýsingar í síma 34725. Hótel Borgarnes augl. Framreiðslustúlku í sal vantar nú þegar. Þarf helzt að hafa einhverja starfsreynslu. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. plötuskiftir Kl. mm'éú , . , y. .. . . ALITAF FJÖL6AR VOLKSWAGEN SEIMDILLIIMIM SEM SIÐAST BREGST í vaxandi þjónustusamkeppni á verzlunarsviðinu er þörfin fyrir ódýran, rúmgóðan, hpran og öruggan sendibíl nú meiri en nokkru sinni fyrr. — Volkswagen sendibíllinn, uppfyllir einmitt þessi skilyrði: Hann er ódýr í innkaupi, — kostar frá kr. 161.000,00 — til atvinnubílstjóra er verð- ið frá kr. 112.000,00. Burðarþol 1000 kg. — Hleðslurými 170 rúmfet. Hann er lipur í akstri og fljótur í förum í mikilli um- ferð. Hann er með 53 ha. loft- © kælda vél, sem er staðsett afturí. Sæti fyrir þrjá frammí. Stórar vængjahurðir á hlið- inni auðvelda skjóta hléðslu og afhleðslu á vöru og varn- ingi. Stórar lúgudyr að aftan. Varahlutaþjónusta Volks- wagen er landskunn. VOLKSWAGEIM SEIMDIBILLIIMIM er fyrirliggjandi Simi 21240 HEILDVMtZLUNIN HEKLA hf Laugavegi /70-/72 með magnara fyrirliggjandi. Sérstök tóngæði — Mjög ódýrt. Vestur-þýzk vara. Elac - umboðið Radíóviðgerðarstofa Ól. Jónssonar h.f. Ránargötu 10. — Sími 13182. NY MALNING Multi Plast málning, sem kemur tvílit úr penslinum. Heppileg á gólf, stiga og veggi, og fleti sem mikið mæðir á. Einkaumboð á íslandi: Málarabúðin, Vesturgötu 21, sími 21-600. ÚTSÖLUSTAÐIR: Málarabúðin, Vesturgötu 21; — Litahöllin, Langholtsvegi 128; — Verzl. Björns og Einars, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.