Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 1
28 Tyrkix og Grildkir saka hvorir aðra um upptökin Nicosia, New York, Paris, I jftokara, 5. nóv. — NTB. KÝPURDEILAN hefur aftur Wcssað upp eftir a<S til bardaga kom í hafnarbænum Famagusta milli raanna af tyrkneskum og grískum uppruna. Sló í brýnu lsaeði í gærkvöldi og í morgun. A'ti því er stjórnin í Nicosia segir veru J»að tyrkneskir menn, sem bófu skothríðina á sjúkrahús í gríska bæjarhelmingnum. — Yyrkneska stjórnin tilkynnti í dag að hún hefði hersveitir reiðu feúnar vegna ástandsins á Kýpur, ©g skoraði jafnframt á Öryggis- ráð SÞ að taka afstöðu til „hins etóralvarlega ástands" á eynni. Talsmenn friðarigæzlusveita SÞ á Kýpur staðfestu í dag að það hefðu verið menn af tyrk- neskum uppruna, sem hefðu haf- ið skothríðina í Famaigusta eftir að þjóðvarðarsveitir höfðu haft í frammi æfingar við bæjarmúr- ana. Fregnir herma að loft sé mjö-g lævi blandið í Famagusta og þrungið spennu. Fjórir Tyrkir og tveir menn úr þjóðarverðin- um munu hafa særzt í átökunum í gærkvöldi og nótt. Makarios erkibiskup, forseti Kýpur, lagði til í dag að herstöð- in fyrir utan Famagusta verði lögð niður og hernaðarmannvirki Framhald á bis. 3 segir Eandinu stafa ogn af af- rísJkum skemmdarverkamönnum 18 mánaða dóttir kvekar- ars Norman R. Morrison hvílir hér í örmum hjúkrun- arkonu í sjúkrahúsi í Ft. My- er, Virginíu. Faðir hennar, sem var 31 árs gamall, hellti yfir sig benzíni á tröppum hermálaráðuneytis Banda- ríkjanna (Pentagon) og kveikti síðan í klæðum sín- um. Morrison (minni mynd- in) hélt á litlu telpunni er hann framkvæmdi þetta, og sleppti henni ekki fyrr en sjónarvottar æptu að honum. Litla stúlkan slapp ómeidd, en faðir hennar lézt á leið- inni í sjúkrahús. Hann mun hafa með sjálfsmorði sínu viljað mótmæla þátttöku Bandaríkjanna í Vietnam- styrjöldinni. „Einhver verður að drepa LBJ" FBI rannsakar dreiíimiða í Wakefield, Massachusetts Saiisbury og London, 5. nóv. — NTB — AP — S T J Ó R N Rhódesíu lýsti í dag J'iriggja mánaða neyðarástandi í landinu, og sagði talsmaður stjórn arinnar að til þessarar ráðstófun- Molotov. ar hafi verið gripið að ósk ráð- herra i stjórninni, og væri á- stæðan „ógnanir við öryggi Rhó- desíu“. Sagði talsmaðurinn að landinu væri ógnað af æfðum skemmdarverkamönnum „á snær London, 5. nóv. — AP AUSTUR-evrópskir diplómatar og sendimenn greindu frá því í dag að Molotov, fyrrum forsætis- ráðherra og utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hafi verið „endur- reistur“ eftir átta ára niðurlæg- ingu, og sé nú að tjaldabaki helzti ráðgjafi Kosygins, forsætisráð- herra, varðandi utanríkismál. — Heimildirnar lögðu þó á það á- herzlu að hinn 75 ára gamli Molotov, fyrrum hægri hönd Stalíns, gegndi ekki opinberri stöðu. En heimildirnar fullyrtu að Kosygin ráðfærði sig við hann, og ekki aðeins á sviði utanríkis- mála, heldur einnig varðandi á- kveðna þætti efnahagsmála. Framh. á bls. 27. um tveggja ólöglegra samtaka afrískra þjóðernissinna". Mun talsmaðurinn hér hafa átt við samtökin Zimbawe, þjóðarsam- bandið, og Zimbawe, samtök afr- ískra þjóða, en hvortyeggja sam- tökin eru bönnuð. Rhódesía er eins og kunnugt er brezk ný- ienda, sem hefur sjálfsstjórn. í höfuðborginni, Salisbury, tóku menn tiðindum þessum almennt á þann veg, að Ian Smith, for- sætisráðherra, undirbúi enn jarð- veginn fyrir einhliða sjálfstæðis- yfirlýsingu landsins. Brezka stjórnin hefur varað Framhald á bls. 27. Opnaði glugga — og húsið hrundi! Caserta, ítalíu, 5. nóv. AP. GLUGGINN í í'búð Antonio Bisogna sat fastur, er hann hugðist hleypa fersku lofti in-n í íbúð súxa í dag. Antonio tók það til bragðs að ýta harkaleigá á hann, því hann var ákveðinn að fá hreint loft. Og honum tókst það sann- arlega, því allur veggurinn hrundi! Bisogna, fjöls'kylda hans og fimm aðrar fjölskyld- ur, sem bjuggu í þessu 100 ára gamla húsi, áttu síðan fót- um fjör að launa. Húsið, sem var þrjár hæðir, hrundi gjör- samlega til grunna, og aðeins reykský gaf til kynna hvar það hafði staðið! Wakefield, Massachusetts, 5. nóv. — NTB. RANDARÍSKA alríkislögreglan FBI hefur hafið rannsókn vegna þess atviks, sem hér varð í gær, er dreifimiðar fundust,- sem á var áletrunin: „Einhver verður að drepa LBJ“. (Lyndon B. Johnson, forseta). Dreifimiðar þessir voru undir- ritaðir af félagsskap, sem nefnir sig „Harvard-ráðið til endur- rei&nar bandarísku lýðræði“ Rannsókn hefur þegar leitt í ljós að enginn félagsskapur með þessu nafni er starfandi við hinn kunna Harvarháskóla, sem er í Cambridige í Massachusetts. Um 12 dreifimiðar fun-dust á götum Wakefield og sagði á iþeim m.a. að bandarískir her- menn í Vietnam væru neyddir til þess að berjast áran,gurslaust fyrir málstað, sem þeir hefðu engan áhuga á, og nauðsynlegt væri að myrða Johnson, forseta, ef endurvekja ætti lýðræðið í Bandaríkj unum. Ritari Aidits handtekinn Jakarta, 5. nóv. — NTB. EINKARITARI Dipa N. Aidit, formanns komm únis taf 1 okks Indónesíu, hefur verið handtek- inn skammt frá Solo í Mið-Jöva, að því er daigblað indónesiska hersins sagði í dag. Blaðið segir að herinn hafi umgirt mifthluta Java, þar sem vitað sé að Aidit sé í felum og að hann muni sér engrar undankomu eiga auðið. Molotov hægri hönd Kosygins? Austiæmr sendimenn segja hann '„endur- reistan" og helzta ráðgjaia Kosygins >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.