Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 8. n<5v. 1965 Prentnemi óskast Viljum ráða prentnema nú þegar eða frá 1. janúar næstkomandi. SETBERG Freyjugötu 14. # Viðgerð reiðhjól, þríhjól og barnakerrur Viðgerð reiðhjól, þríhjól og barnakerrur viðskiptamanna, sem legið hafa hjá oss frá einu og upp í þrjú ár, verða seld fyrir kostnaði viðgerðar, ef þeirra verður ekki vitjað innan viku frá birtingu auglýs- ingar þessarar. FÁLKINN H.F., Reiðhjóladeild. Afglóðaðar koparpípur 10, 12 & 15 m/m — NÝKOMNAR. BRAUTARHOLTI 4 — SÍMI 19804. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI KJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Rya teppi Síðasta sendingin íyrir jól er komin. Örfá teppi ólofuð í etfirtöldum mynstrum: Brazi- lía, Congó, Elddansinn, Græn- land, Gullregn, Pompej, — Rökkur. H O F, Laugavegi 4. Saumavélar YOUTH saumavélarnar hafa reynzt sérlega vel. Sjálfvirk hnappagatastilling 60 mismunandi mynsturspor og sjálfvirkt Zig-Zag. íslenzkur leiðarvísir. Kennsla innifalin. — 6 mánaða ábyrgð. Fullkomin varahlutaþjónusta. V^sð kr. 4995.- Ódýrustu sjálfvirku saumavélarnar á markaðnum. Miklatorgi — Lækjai götu 4. i LESBÓK BARNANNA LESBOK BARNANNA „Mjá!“, sagði Siggi. í kjörbúðinni hitti Siggi Nonna. „Sæll, Siggi“, sagði NonnL „Mjá!“, svaraði Siggi. „Hann er köttur," sagði mamma Sigga. vill langar köttinn yðar í rjómaís?“ „Hver veit,“ svaraði mamma. „Ég ætla að fá handa honum ís með súkkulaði- bragði." Áður en búðarmaðurinn gat snúið sér við, kallaði Siggi: „Ekki með súkkulaði- bragði. Ég vil heldur vanillu- ís.“ „Ekki veit ég“, sagði mamma, „hvernig kettir mjálma, þegar þeir vilja fremur fá vanvillu en súkku- Iaði.“ „Ég veit það ekki heldur“, sagði Siggi. „En gaman“, sagði NonnL „Má ég vera köttur lika?“ „Spurðu mömmu þína“, svaraði mamma Sigga. Þau komu í sjoppuna. Siggi benti á rjómaís. „Mjá!“, sagði Siggi. „Er hann köttur?“, spurði búðarmaðurinn. „Já, hann er köttur“, sagði mamma Sigga. „Mjá!“, sagði Siggi. „Hann langar í eitthvað,“ sagði búðarmaðurinn. „Ef til að vera köttur og verða dreng ur aftur.“ Og Siggi varð drengur ait- ur og hann fékk vanilluísinn sinn. Namm, namm, en hvað hann var góður! Síðan fór Siggi heim með mömmu sinni. Hann fór til kisu og strauk henni. „Kisum þykir gott að vera kisur, en drengjum þykir bezt að vera drengír,“ sagði SiggL FELUMYMD Skrítlur Tveir innbrotsþjófar ▼oru niðri í stofunni og öðrum þeirra varð það á að velta um borði. „Hver er þama niðri?“, var kallað ofan frá efri hæðinni. „Mjá, mjá,“ svaraði ann ar þjófurinn af miklu snarræði. Nfickru seinna varð hin um þjófunum á að fella eitthvað niður. Aftur heyrðist kallað: „Hver er þama niðri?“ „Þa- það er bara kött- ur,“ svaraði innbrotsþjóf- urinn í fáti. Ameríkaninn: „Hjá okk ur eru kirkjurnar svo stórar, að komi maður inn í messubyrjun og gangi inn allt gólfið, er maður ekki kominn inn í kór fyrr en í messu- lok.“ Englendingurinn: „Það kalla ég nú ekki mikið. Barn, sem borið er til skírnar í kirkjunum hjá okkur, kemur ekki út aft ur fyrr en það deyr úr elli og er borið til graf- ar.“ Frúin: „Skárri er það nú frekjan! Farinn að kyssa vinnukonuna fyrsta daginn, sem hún er í vist- inni.“ Eiginmaðurinn: „Ég þori ekki annað en hafa fyrra fallið á því. Það er ekki víst, að hún tolli hjá þér til morguns.“ — „Góði vinur, lánaðu mér nú 100 krónur, því ég gleymdi veskinu mínu heima“. — „Gerðu svo vel“. — „Já, en þetta eru bara 4 krónur'. — „Það er fyrir strætis- vagni, gvo að þú getir sótt veskið þitt“. — Ég hef staðið í stríði við rafmagnsveituna. — Hver vann? — Jafntefli. Ég fæ ekki ljós og þeir fá ekki peninga. ★ Eldspýtnaþraut i II II II 1 1 II 1 1 II II II 1 1 Taktu 12 eldspýtur fourt, svo að pftir verði 11. • Stafaþraut xxxlx — eldfjall á ís- landi. xxsxxxxaxxx = dalur í NoregL Nxxxlx = borg á ítal- íu. xxx — erlent fljót. xxjx = íslenzkt skip. xxlxoxx —■ fou á ís- landi. Upphafssta f ir n ir eiga a(ð mynda kari- mannsnafn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.