Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 5
Föstuðagur 10. Ses. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 5 Keflavík Til sölu Lada saumavél og Philco sjónvarpstæki, 19 tommu, selst ódýrt. Uppl. Smáratúni 27, 2. hæð. Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingum. Sími 51228. Gott gólfteppi (má vera notað) óskast. Uppl. í síma 21671 til kl. 7 í kvöld. Sófasett til sölu ódýrt. Til sýnis á Rauða- læk 2 A. Sími 35735. Taunus 17 M Ný sprautaður og yfirfar- inn 'til sölu að Hringbraut 76, niðri. Sími 1675, Kefla- vík. Vil kaupa Skoda Oktaviu ’55-’58 Uppl- í síma 50501 eftir kl. 7- Hjónarúm Svo til nýtt tekk hjóna- rúm með springdýnum til sölu. Verð 6 þús. Sími 35258. Vil kaupa nokkurt magn af vel tryggðum skuldabréfum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Velta 6211“. / 3ja herb- íbúð til sölu milliliðalaust. íbúðin er á góðum stað og er laus. Upplýsingar í síma 12224 eftir kl. 7. Rya teppi Rya púðar Smyrna teppi HOF, Laugavegi 4. Búðarinnrétting til sölu. Uppl. í síma 12555. MIÐSTÖÐ V ARKETILL 3-3% ferm. ásamt kyndi- tæki óskast til kaups. Uppl. í síma 37072. Hótel Borgarnes auglýsir Framreiðslustúlkur í sal vantar nú þegar — eða strax eftir áramót. Uppl. hjá hótelstjóranum. Hótel Borgarnes • \ . FRETTIR Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur hinn érlega jólafund sinn mánudags- kvöld 13. des. kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. M.a. verður sýnikennsla í sambandi við jólaundirbúning. Konur hvattar til að fjölmenna. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur á sunnudaginn kl. 3 eftir messu. Kópavogsbúar. Munið skáta- basarinn í Félagsheimili Kópa- vogs sunnudaginn 12. des. kl. 3. Margir skemmtilegir munir til jólagjafa. Jólasveinn afgreiðir lukkupakka. Skátafélagið Kópar. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur jólafund í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 13. des. kl. 8.30. Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft talar um jólin. Söngur. Sýnd jólablómaskreyting frá Blómum og ávöxtum. Kaffidrykkja. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA hefur fund í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells fliytur erindi: „Um daginn og veginn.“ Kaffi- veitingar að fundi loknum. Allir velkomnir. Hafnfirðingar. Vetrarhjálpin I Hafnarfirði og Mæðrastyrktar nefnd biðja þá, sem gefa vilja fatnað til söfnunar þessarar að- 11 ja að koma fatagjöfum sínum í Alþýðúhúsið, en þar verður þeim veitt móttaka hvern virkan dag kl. 1—3 til 15. des. þeir, sem ekki hafa tök á að senda fata- gjafir sínar eru beðnir að gerá aðvatt í simum 51671, eða 51241. tJr Íslendingasögunum Kvenfélag Hallgrímskirkju. Jólafundur kvenfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 15. des. kl. 8.30 í Iðnskólanum. Fundar- efni: Upplestur, einsöngur: Guð- mundur Guðjónsson óperusöng- vari, jólahugleiðing: dr. Jakob Jónsson, kaffidrykkja. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 12. des .kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur, sýnikennsla í með- ferð og notkun Grillofná verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjó- xnannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. EGILL í KÚRLANDI „Kúrir sóttu at þeim fast ok mest með lögum ok skotum, enn gengu ekki í höggorustu. Þeir Egill fundu eigi fyrr, er þeir ganga með gorðunum, enn garðr gekk á aðra hönd þeim ok mátti eigi fram komast. Kúrir sóttu eftir þeim í kvina, enn sumir sóttu utan at ok lögðu spótum ok sverðum í gegnum garðana, en sumir báru klæði á vápn þeirra“. (Egils saga Skallagrímssonar). Kvenfélag Kópavogs hefur sýni kennslu í borð- og jólaskreytingu I Félagsheimili Kópavogs föstu- daginn 10. des. kl. 8.30. Ennfrem- ur hefur BÍómaskálinn sölusýn- ingu á blóma- og jólaskrauti. Afhentar verða uppskriftir. Selt verður kaffi. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Frá kvenfélaginu Njarðvík, Sýnikennsla í meðferð á notkun Grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Keflavík. Sýnikennsla í meðferð og notkun grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Jólabasar. Hinn árlegi jóla- basar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 12. desem- ber. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöf- um sínum sem fyrst, helzt eigi síðar en föstudaginn 10. des.: í Guðspekifélagshúsið, Ingólfs- stræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og til frú Halldóru Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. alla daga. Nefndin. Skrifstofa Vetrarhj; er á Laufásveg 41. ið og styrkið Vetrarhjá Vetrarhjálpin í Reykjavík. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar í Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla sér að gefa á basarinn gjöri svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regína Birkis, Barmahlíð 4.5 Frá Kvenfélagsambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. GAMAIT oc Gon Jólasveinar ganga um gólf með gyltan staf í hendi. Móðir þeirra sópar gólf og hýðir þá með vendi. CHURCHILL OG HAFSTEINN MIÐ- sfclÍúM-* Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisnins til kaupmannð og katipf élaga Til þess að greiða fyrir viðskiptum er ákveðið að söludeildir og vöruafgreiðslur ilmvatna og tóbáks og sælgætis í Borgartúni 7 verði opnar til kl. 18 nk. laugardag 11. des. og laugardaginn 18. des. * Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.