Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 12
MORGU N BLADIÐ Föstudagur 10. des. 1965 OPIft TIL KL 10 I KViÍLB Við viljum sérstaklega vekja athygli á norska plastsófasettinu CARMEN, sem er að formi smekklegt og þægilegt, en kostar þó aðeins, 4ra sæta, kr. 17.500,00: 3ja sæta, kr. 16.200,00. Settið teiknaði H. W. Klein. Einkaframleiðsla. Þá viljum við einnig vekja athygli á fjöl- breyttu úrvali af svefnherbergissettum úr eik, ask og teak. Eigum eftir nokkur óseld sett af þessum ódýru borðstofusettum. — Verð aðeins kr. 15.450,00. Höfum fengið aftur hinar margeftirspurðu spegilkommóður fyrir dömur. Verð aðeins kr. 4.150,00. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT! TRÉSIMIÐJAIM VÍÐIR Laugavegi 166. — Símar 22222 og 22229. Félagslíi Armenningar og annað skíðafólk! Farið verður í skiðaferð í skíðaskálan í Jósepsdal um helgina. Kvöldvaka verður um kvöldið og margt til skemmtunar. Farið verður frá nýju umferðarmiðstöðinni kl.* 2 e. h. á laugardaginn. Stjórnin. Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings verður haldinn miðvikud. 15. des. kl. 8, nánar auglýst síðar. Stjórnin. Góðar jólagjafir Skíði með stálk. og plasthúð- botni, frá kr. 975,- Barnasikíði frá kr. 295,- Skíðaskór frá kr. 410,- Veiðistengur Veiðistangagjafasett Veiðihjól Veiðibox Útivistartöskur Laugaveg 13. Málflutningsskiifstofa BIRtílR ISL GUNMARSSON Lækjargötu 6 B. — II. hæð Húseign á Sauðárkróki Húseignin Hólavegur 9 á Sauðárkróki er til sölu. Húsið er ein hæð og ris. Fullræktuð, falleg og vel girt lóð. Gólfflötur er ca 120 ferm. Auðvelt að fá tvær rúmgóðar 3ja herb. íbúðir út úr því plássi, sem fyrir hendi er, en húsið selst sem ein íbúð. Væntanlegir kaupendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. ÁRNI ÞORBJÖRNSSON, lögfræðingur. Sauðárkróki. — Sími 60. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjaf. sunnan flugvallar Lindargata Skólavörðustígur Njálsgata Háteigsvegur Snorrabraut Vesturgata, 44-68 Freyjugata Laugarteigur Ingólfsstræti Laugavegur frá 1 - 32 Aðalstræti Túngata Hverfisg 63 - 125 Eskihlíð Laufásvegur, 1-57 SIMI 22-4-80 Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar a£ ’allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. SÚPUR FRÁ SVISS MAGGI • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea'with Smoked Hara • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • llVegetables • 4Seasons • Spring Yegctable Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.