Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 9
MORGU N BLAÐIÐ | FSstudagur 10. des. 1965 m IMýkomið gólfteppi Sérstaklega falleg tékkneskir og enskir teppadreglar 3 metra mjög fallegt úrval nýkomið íeggjum á fyrir jóí GEYSIR HF. Teppadeildin. Keflavík - Keflavík Nýkomnar ítalskar dömupeysur og peysusett með pilsi í fallegum litum, einnig hollenzkar teygjubuxur fyrir börn 2ja til 13 ára. Verð frá kr. 298,00. Verzlun KRISTÍNAR GUÐMUNDSÐÓTTUR, Keflavík. — Sími 2023. INIýkomið Fallegu sjónvarps-bakkarnir (snack-tray) komnir aftur. — Einnig ýmsar fallegar glervörur, heppilegar til jólagjafa í gjafapakningum. Mikið úrval af ýmsum öðrum vörum til gjafa nýkomið. Verzlun B. H. Bjarnason hf. Aðalstræti 7 — Reykjavík — Sími 13022. Skrifslofustúlka sem er vön allri algengri skrifstofuvinnu óskast nú þegar. — Aldur 25—35 ára. — Æskilegt að með- mæli væru fyrir hendi. — Einnig óskast sendill hálfan eða allan daginn. Heildverzlun Pétur Pétursson Suðurgötu 14. — Símar 11219, 19062 og 38815. Stórlækkað verð íslenzkir og erlendir kuldajakkar í barna- og unglingastærðum, kr. 375,00. Nælonskyrtur karlmanna kr. 188,00. Terylenebuxur karlmanna kr. 495,00. Terylenebuxur drengja kr. 195,00. Vinnubuxur karlmanna kr. 195,00. Vinnuskyrtur kr. 119,00. j Vinmuiatakjallarinn Barónsstíg 12. 2/o herbergia Ibúð við Lindargötu. íbúð við Laugarnesveg. 3/o herbergja íbúð ásamt 2 herb. í risi við Langholtsveg. íbúð við Spítalastíg. íbúð við Ránargötu. I ibúð við Óðinsgötu, ódýr. Íbúð við Hverfisgötu. 4ra herbergja Nýtízku íbúð á 3. hæð ásamt íbúðarherbergi í kjallara, sérhiti, bílskúr, frágengin lóð við Hvassaleiti. íbúð á 1. hæð við Hjarðar- haga. íbúð á 4. hæð við Sólheima. íbúð á jarðhæð við Skipasund. Tveggjta og 3ja herb. íbúðir með sameiginlegri forstofu og baði ásamt 2 herb. í risi í Vesturbænum, hagstætt verð. Einbýlishús vandað á fallegum stað í Smáíbúðahverfi. Fokhelt 170 ferm. hæð ásamt 2 bíl- skúrum, auðvelt að innrétta í 2 íbúðir í Kópavogi. Lób undir tvíbýlishús í Hvömm- unum í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði 350 ferm. á 4. hæð, vörulyfta við Laugaveg. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605 og 11185. Heimasími 18606. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fidurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). Svissneskar rafmagnsborvélar smáar og stórar. Ódýrar, vandaðar. = HÉÐINN = Bókari Roskinn maður óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf, nú þegar eða síðar. Meðmæli fyr- ir hendi. Laun eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt: „Bókari — 8026“ sendist Mbl. Siml 14226 Einbýlishús við Vallargerði, Kópavogi, í smíðum. 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Hraunbraut tilbúin und- ir tréverk, fallegt útsýni, stórar svalir. Fokhelt einbýlishús við Hraun bæ. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Höfum kaupanda að 3já herb. íbúð, mikil útborgun. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Einbýlishús í fokheldu ástandi. Einnar hæðar stórt og glæsilegt, 6 herb., við Aratún, til sölu, fallegt útsýnL 6 herb. íbúðarhæð í fokheldu ástandi við Grænutungu. — 3ja herb. jarðhæð á sama stað. 3ja herb. íbúðarhæð við Spítalastíg (hálft hús) éign- arlóð. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga. íbúðir af ýmsum stærðum í smíðum við Hraunbæ, teikning á skrif- stofunni. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 2—3.30 og 5—7. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Trabant '66 til sölu, ekinn 2500 km í fyrsta flokks lagi. Gott verð og góðir skilmálar. í bílnum er útvarp, bensínmælir og nýjar keðjur. Uppl. í síma 35223 eftir kl. 8 á kvöldin. MARCELLU SAR SKALHOLTSBISKUPS HEIMSKRINGLA Marcellus de Níeveriis er frsegastur þeirra, sera borið ha£a biskupsnafn í Skálholti, en komst að vísu aldrei til íslands. Hann var talsverður ævintýramaður, lenti firam sinnum í fangelsí, var eitt sinn dæmdur í lífstíðardýflissu, einu sinni hengdur, og bannfærður af páfanum sjálfúm. Samt sem áður hélt hann biskuþstign til æviloka, og völd erkibiskups hafði hann um skeið í Niðarósi. Ób. kr. 280.00, iþ. kr. 340.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.