Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 30
30 MORGUNBL**)IÐ Föstudagur 10. des. 1965 íbúð óskast 2ja herbergja íbúð óskast í 8—10 mánuði. Upplýsingar í síma 36172. Fyrirtæki og stofnanir sem ætla að panta hjá okkur smurt brauð fyrir starfslið sitt, góðfúslega panti tímanlega. Smurbrauðsstofan BJÖRNINN. Njálsgötu 49. — Sími 15105. Kvenskór nýkomnir þýzkir og svissneskir kvenskór. Skótízkan Snorrabraut 38. — Sími 18517. - íþróttir Framhald af bls. 17 24—-25, en aðeins mínúta til leiks loka. Tékkar hefja upphlaup, og lýkur því með að Chiner skor- ar 26. mark Tékka með lang- skoti. Litlu síðar flautar dómar- inn, Reynir Ólafsson, og leikn- um er lokið með sigri Karvina 26 mörkum gegn 24. Liðin. Framarar sýndu þarna afar lé- legan leik, og sérstaklega var vöm þeirra í molum. Gunnlaug- ur Hjálmarsson var langbezti leiðmaður liðsins og skoraði hann 11 mörk. Aftur á móti var varn- arleikur hans heldur bágborinn, eins og reyndar alls liðsins. Sig- urður Einarsson sýndi einnig sæmilegan leik á línu. Ingólfur olli mönnum nokkrum vonbrigð- um, með slökum leik, en þar er ef til vill um að kenna, að hann hefur ekki um all langt skéið leikið með þessum leikmönnum. Mörkin skoruðu: Gunnlaugur 11; Sigurður 5, Ingólfur 4, Guð- jón 3, en hann átti 15 sjtot að marki; og Tómas 1. Karvina sýndi nú sinn bezta leik í þessari ferð, og heldur nú heim með 50% árangur, þ.e.a.s. sigur gegn KR og Fram, tap gegn Reykjavíkurúrvali og lands liði, og jafntefli gegn FH. Beztir í liði þeirra í þessum leik voru: Chimer, sem skoraði sex mörk; Ranik en hann skoraði 7 mörk. Þá áttu Klimcik og Janik ágæt- an leik. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íkúð í Bolungarvík til sölu. Hér er um að ræða 5 herb. íbpð 160 ferm. í nýlegu húsi. Teiknað af Gísla Halldórssyni. — íbúðin er með teppum á stofum og skála og er laus til íbúðar nú þegar. — Söluverð kr. 850 þús. Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 1520, Keflavík og 17 Bolungarvík. Lokað í dag eftir kl. 3. Verksmiðjan Vífilfell Coca Cola Til jólagjafa INNSTUNGUBÆKUR, mikið úrval. íslenzk og erlend frímerki. Frímerkjasalan Lækjargötu 6A. Rakarastofur eru opnar til kl. 6 á morgun, laugardag. Til kl. 9 laugardaginn 18. des og til kl. 9 á ÞORLÁKSMESSU. % Rakarameistarafélag Reykjavíkur. 'A KLAPPARSTÍGNUM Verið velkomnar FALLEG KÁPA ER FALLEG GJÖF í morgun tókum við fram fallegar send- ingar af svörtum ullarkápum og mislit- um og nú megið þið treysta því dömur góðar að fram að jólum verður á boð- stólum afburða fallegt úrval af allskyns kvenkápum frá Sviss, Hollandi og Bret- landi. VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.