Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 12
r 12 MOkG UNB LAлSÐ Fimíntudagur 16. des. 1965 1 Bækur handa börnum og ungltngum frá Iðunni Fimm í skólaleyfi Þetta er tíunda bókin um félag- ana fimm eftir Enid Blyton, höf- und Ævintýrabókanna, bráð- skemmtileg, eins og allar bæk- ur þessa víðkunna og. vinsæla höfundar. Bókin er prýdd mörg- um myndum. — Hentar jafnt drengjum sem stúlkum 10—14 ára. — Kr. 138,00. Dularfulla jarðhúsið Þetta er sjötta bókin um fimm- menningana og Snata, en þessir félagar takast á hendur að upp- lýsa ýmsa dularfulla viðburði í samkeppni við Gunnar karlinn lögregluþjón. Höfundurinn er Enid Blyton og þá er eklci þörf frekari meðmæla. — Bókin er prýdd myndum. — Hentar jafnt drengjum sem stúlkum 10—14 ára. ára. — Kr. 138,00. Anna í Grænuhlíð III — ANNA TRÚLOFAST Þriðja bókin um Önnu í Grænu- hlíð er komin út. Bækurnar um Önnu eru einhverjar vinsælustu bækur handa telpum og ungl- ingsstúlkum, sem út hafa kom- ið, enda eru þetta sígildar af- bragðsbækur. Ætluð stúlkum 11 — 15 ára. — Kr. 138,00. Hilda á Hóli Sænsk verðlaunasaga, fyrsta bók í nýjum flokki úrvalsbóka handa telpum og unglingsstúlkum. — Mætir menn hafa kveðið svo sterkt að orði, að bækurnar um Hildu á Hóli séu beztu bækur sinnar tegundar, sem þeir hafi lesið. Og eitt er víst: Hilda á Hóli mun vinna hug og hjarta jafnt 'yngri sem eldri. — Ætluð stúlkum 10—14 ára. Kr. 138,00. Pabbi, mamma, börn og bíll Fyrsta bók í nýjum flokki bóka eftir sama höfund og bækurnar um Óla Aiexander Fílibomm- bomm-bomm. Og í næstu bók í þessum nýja flokki kemur Óli sjálfur til sögunnar. Hér er um að ræða úrvalsbækur handa 7— 10 ára börnum. — Kr. 138,00. Músabörn í geimflugi Skemmtileg og ævintýrarík saga eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur, prýdd mörgum heil- slðumýndum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. — Barnaleik- rit Þjóðleikhússins. Ferðin til Limbó er gert eftir þessari sögu. Leyfið börnunum að lesa söguna, áður en þau sjá leikritið. — Kr. 42,00. — Sendum gegn póstkröfu um land allt — IÐUNN Skeggjagötu 1 — Reykjavík GULLKJÖLURINN Eftir Desmond Bagley GULLKJÖLURINN er í fremstu röð skemmtibóka. GULLKJÖLURINN er fyrsta bók höfundar og hefur orðið metsölubók, hvar sem hún hefur komið út. GULLKJÖLURINN hefur hlotið meðmæli Alistair MacLean sem bók í sérflokki. GULLKJÖLURINN fjallar um gullsmygl, kappsiglingu segl- báta og bardaga upp á líf og dauða. GULLKJÖLURINN er kjörbók allra þeirra, sem unna æsandi ævintýrum á sjó og landi. GULLKJÖLURINN er tilvalin jólagjöf handa karlmönnum á öllum aldri. SUÐRI BÍLSTJÓRAR! EF ÞÉR SETJIÐ EINU SINNI NITTO HJÓLBARÐA UNDIR BÍLINN YÐAR ÞÁ GERIÐ ÞÉR ÞAÐ ALLTAF. Viðgerðavinnustofa okkar er opin alla daga frá k.l 7,30 — 22,00. Kappkostum að veita góða þjónustu. GÚMMÍVINNUSTOFAN hf. Skipholti 35 — Sími 3 10 55. DANSKAR vorur Urvalið er hjá okkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.