Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 31
Fím’mfudagur 16. des. 1965 MORCUNBLAÐÍÐ 31 Athugað hversu bæta megi úr hráefnisskorti frystihúsanna á Norðurlandi SU var tíðin hér, að epli off Fyrir þessi jól hefur þúsund- ávextir fengust aðeins fyrir um kassa af jólaeplum verið stórhátíðar, og voru þá skipað upp í Reykjavík og skömmtuð. Þeir tímar eru að viðar, og á myndinni sézt baki, og ávextir fást hér allan hluti af eplakassastæðunum í ársins hring, en hinsvegar vörugeymslu F.imskips. (Ljós- eykst ávaxtainnflutningurinn mynd: Mbl. Ól. K. M.). jafuan mikið fyrir t.d. jólin. Á síðastliðnu vori varð það að samkomulagi með ríkisstjórn inni og verkalýðssamtökunum á Norðurlandi, að vegna alvarlegs atvinnuástands á Norðurlandi beri brýna nauðsyn til þess, að gera ráðstafanir til úrbóta. Skipaði ríkisstjórnin fimm manna nefnd til þess að hafa á hendi framkvæmd þeirra skyndiráðstafana, að gera til- raun með flutning söltunarsíld- ar af fjarlægum miðum og jafn framt að styrkja veiðiskip til þess að flytja söltunarsíld lang- leiðis tit atvinnulítilla staða á Norðurlandi. B.v. Þorsteinn Þorskabítur var gerður út ti þess að gera tilraun með flutning ísvarðrar síldar af fjarlægum miðum til söltunar í höfnum á Norðurandi. Skipinu var haldið úti frá 3. ágúst til 15. september en þá var tilrauninni hætt, m.a. vegna - Kína Framhald af bls. 1. unar ýmis atriði til þess að þau verði rædd á ráðherrafundunum í framtíðinni — svo sem: Munu kínverskir kommúnistar reyna á komandi áratugum að teygja út pólitískt vald sitt, svo að það nái til svæða í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku og hvaða áhrif mun það hafa á NATO, ef Peking tækist að ná pólitískum yfirráðum yfir stór- nm svæðum I þessum heimshlut- lim? McNamara benti á, að Banda- ríkin hefðu aukið árleg útgjöld sín til hernaðarþarfa um 10 mill- jarða dollara á ári sl. fimm ár. Með auknum útgjöldum og bættu fyrirkomulagi hefði banda rísku stjórninni reynzt kleift að cenda 180.000 hermenn til Suður- Víetnam, án þess bó að minnka lið sitt í Vestur-Evrópu eða þurfa að gripa til varaliðs. Sagði ráð- herrann, að ekki myndi verða gripið til þess ráðs, að senda fjöl- jnennar hersveitir Bandaríkja- rnanna frá Vestur-Evrópu til Suðaustur-Asíu. Tvö Afríkuríki slíta stjórnmálasambandi viö Bretland þess að skipið þurfti viðgerðar við í Reykjavik, enda var síid- veiði mjög treg eða svo til eng- in, eins og hún raunar var mest- allann júlí og ágústmánuð. Tókst aðeins einu sinni að fá farm í skipið af góðri söltunar- síld 180 sjómílur NA af Langa- nesi. Var sá farmur fluttur til Siglufjarðar og nýttust 35% af honum til söltunar. Var þetta sízt lakari nýting en á förm- um veiðiskipa, sem sigldu með eigin afla af sömu veiðislóðum á sama tíma til nærliggjandi hafna. Sumt af síldinni úr í>or- steini Þorskabít var orðið þriggja sólarhringa gamalt, er henni var landað í Siglufirði. Tilraun þessi gaf ótvírætt já- kvæðan árangur og má segja að með henni sé sannað, að flytja megi ísvarða síld langleið is til söltunar með góðum ár- angri. Annan farm flutti skipið frá Jan Mayen til Ólafsfjarðar. Sá farmur fór mestallur í bræðslu, enda var sídin ekki ný, er hún var tekin í skipið og auk þess léleg söltunarsíld. Reynslan sýndi, að skipið var ekki hentugt né nógu vel búið til þessara flutninga og má ætla að betri árangur náist með hent- ugri skipum og vel búnum. Lo'ndlon, 15. des. NTB. TVÖ ríki Afriku, Tanzania og Guinea höfðu lýst yfir því í dag, að þau myndi fylgja eftir sam- þykkt OAS, afrísku einingar- hreyfingarinnar um að slíta stjórnmálasamband við Bretland, ef hinni ólöglegu stjórn Ródesíu yrði ekki steypt af stóli. Eþíópía, Zambía, Mið-Afrikulýðveldið, Túnis og Nigeria gáfu í skyn, að þau myndu ekki slíta stjórnmála sambandi við Bretland, að minnsta kosti ekki nú. Ghana hafði ekki skýrt frá ákvörðun sinni opinberlega. Egyptaland, Marokko og Malawi höfðu ekki látið í ljós skoðun sína varðandi málið með neinum hætti. Forseti Guineu, Sekou Touire lýsti því yfir í útvarpsræðu í gærkvöldi, að land hans myndi slíta stjórnmálasam/bandinu við Bretland og Julius Nyerere, for- seti Tanzaniu lýsti því yfir í Dar- es-Salem í dag, að land ha<ns myndi slíta stjórnmálasamiband- inu við Bretland á miðnætti að staðartíma, ef Bretland gerði ekki nýjar ráðstafanir til þess að steypa stjórn Ian Smitihs. Talsmaður Tanzaniu í London skýrði frá því í dag, að Kanada myndi annast hagsm.uini þess í Bretlandi, eftir að stjórnmála- sambandinu væri slitið. SKYRINGARMYND A GEIMFERÐARFRETTINNI Á BLS. 1 — mmmmmmmmm m .........................iBk—....m........ m r r i v >• m Fyrsta myndin sýnir braut Gem ini 7. þegar Gemini 6. er skotið á loft. Siðari þrjár myndirnar sýna hvernig braut Gemini 6. stækkar í sífellu unz hún hverf ur i braut Gemini 7. og geimförin mætast. Hæstiréttur dæmir í landhelgis- málum tveggja brezkra skipstjóra SÍÐASTLIÐINN mánudag kvað Hæstiréttur upp dóm í máli því, sem höfðað var gegn Richard Taylor, skipstjóra á b.v. Peter Scott, þar sem hann var ákærð- ur fyrir að hafa verið að botn- vörpuveiðum að kvöldi þess 28. janúar s.l. vestur af Grímsey innan fiskveiðilandhelginnar. Niðurstaða málsins varð sú, að dómur sakadóms Akureyrar frá 31. janúar s.l. var staðfestur og Richard Taylor dæmdur til 45 daga fangelsisvistar auk 350 þús. króna sektar til Landhelgissjóðs. Þá var afli og veiðaffæri gert upptækt og ákærði dæmdur til greiðslu alls kostnaðar. í dómin- um var tillit til þess tekið, að skipstjóri þessi hefði ítrekað gerzt brotlegur við þessi laga- ákvæði. Þá var og kveðinn upp í Hæsta rétti s.l. mánudag dómur í öðru iandhelgismáli. Það mál hafði verið höfðað gegn William Rawcliffe, skipstjóra á brezka togaranum Prince Philip, en sá togari var tekinn að veiðum að- faranótt þriðjudagsins 6. október 1964 úti af Barða. Niðurstaða Hæstaréttar í þvi máli varð sú, að staðfestur var dómur saka- dóms ísafjarðar frá 13. októtoeir 1964 og skipstjórinn dæmdur til greiðslu sektar að upphæð kr. 260.000,00 og afli og veiðar- færi gert upptækt. SVIÞJÓÐ Fjárhags- stuðning- urinn samþ. Stokkhólmi, 15. des. NTB. S/ENSKA þingið samþykkti í dag með miklum meirihluta að í Svíþjóð verði komið á fjár- hagslegum stuðningi rikisins við stjórnmálaflokka landsins. Á þetta að verða frá og með næsta ári, er þeir fimm stjórnmála- flokkar, sem sæti eiga á þingi, munu skipta með sér 23 millj. kr. sænskum eða 60.000 á hvert þingsæti. Verður Svíþjóð þannig annað landið í Evrópu, sem tek- ur upp fjárhagsstuðning við stjórnmálaflokka. Hitt landið er Vestur-Þýzkaland. Sóeíaldemókratar munu fá lang ,mest í sinn hlut eða 11,5 miLlj. vegna þess að þeir eru fjölmennastir á þingi, en næebur er Polkepai-tiet með 4,1 millj. Þetta verður og í fyrsta sinn, sem kommúnistar fá stuðni-ng frá ríkinu á vesturlöndum. Hiti færðist einkum í umræð- urnar um frumvarpið, eftir að spurðist, að hætit yrði útgiáifu Sbockholmstidningen, vegna slæmrar fjárhagsafkomu blaðs- ins, en það er í eigu sænsíka al- þýðusambandsins. Hefur alþýðu- samtoandið tapað um 110 millj. sænskra. kr. á útgáfu blaðsins, síðan það keypti blaðið ásamit Afbonbladet 1956. Á þessu ári er gert ráð fyrir, að tapið á blað- inu verði 19-20 millj. f annan stað var variS fé tfl þess að styrkja veiðiskip til þess að sigla með eigin afla af veiði- svæðuih sunnan Bakkafióadýpis og austan 13. lengdargráðu til söltunar eða frystingar í höfní um vestan Tjörness. Söltunarstöðvarnar greiddu sjálfar um þriðjung af styrkn- um. Greiddur var styrkur á 31. 181 uppsaltaða tunnu, sem salt- aðar voru eða frystar í Siglu- firði, ólafsfirði, Dalvík, Akur- eyri og Húsavík. Var hlutur Siglufjarðar hæstur með um 14 þúsund tunnur. Líklegt er talið, að aðeins lítill hluti þessa afla hefði borizt til Norðurlands- hafna, hefði styrkurinn ekki komið til. Saltsíldarframleiðsla framangreindra staða var 1964 tæpega 24 þúsund tunnur eu 1965 tæplega 41 þúsund tunnuc og má af þessu ráða, hvaða þýð- ingu þessar ráðstafanir hafa haft fyrir atvinnulíf þessara staða á s.l. sumri. Auk þessa er áættað að af afla þeirra skipa, er styrk- hæfa síld fluttu, hafi allt að 50 þúsund mál farið til bræðslu í síldarverksmiðjunum á Norð- urlandi. Nefndin hefir nú í athugun, hversu bæta megi úr hráefnis- skorti frystihúsa og annara fisk- vinnslustöðva á Norðurlandi á komandi vetrarvertíð. Nefndina skipa Björn Jónsson, alþingis- maður, Akureyri, Jón Þorsteins- son, alþingismaður, Reykjavík, Óskar Garibaldason, formaður Þróttar, Siglufirði, Stefán Frið- bjarnarson, bæjarritari Siglu- firði og Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri, og er hann formaður nefndarinnar. Framkvæmda- stjóri nefndarinnar er Gústav Nilsson, Siglufirði. (Frá atvinnumálanefnd Norður- lands) ,t, - Utan úr heimi Framhald af bls. 16 gagnrýnir hann stefnu Banda- ríkjanna í Suður-Ameríku og Asíu sem og styrjöldina í Víet nam. Hann segist aðhyllast „evrópskt sjálfstæði“ gagn- vart Bandaríkjunum — en þó í fullri vináttu. Hann lætur í Ijós aðdáun á Bandaríkjun- um, en segir, að Vestur- Evrópa ætti ekki að ala með sér neitt hik við að semja við sovétríkin jafnt sem Bandaríkin. Hann krefst ekki, að NATO verði „afnumið“, en vill að „anda“ þess vecði breytt. Hvað utanríkismálastefn- una varðar, er samkvæmt því, sem hér hefur verið sagt ekki unnt að finna miktna mun á aðgeFðum de Gaulles og því sem andstæðingur hans hefur boðað, fengi hann völdin. .Eins og greint var frá hér í upphafi, er almennt tal- ið, að de Gaulle verði endur- kjörinn á sunnudaginn kem- ur. Fari svo, hlýtur forsetinn að draga sinn lærdóm af for- setakosningunum nú. Vist er talið, að ástæðan fyrir því, að hann fékk miklu minna fylgi 5. des. s.I. en hann hafði gert sér vonir um, var stefna hans í utanríkismálum. (Lauslega tekið úr „The New York Times)“. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÓLÖF CHRISTENSEN andaðist á Landspítalanum aðfaranótt 15. desember. Christian Christensen og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.