Morgunblaðið - 26.04.1966, Page 5

Morgunblaðið - 26.04.1966, Page 5
Þriðjuðagor 26. apríl 1966 ií, v ts í‘, v f> »», M \*> a tfi v.i MORGU N BLAÐIÐ 5 K t ÚR ÖLLUM ÁTTUM „EIGINIÆGA eru héma til sýnis og uppboðs nær ein- göngu hlutir, sem hafa nota- gildi, þegar frá em taldar þessar gullfallegu 10 gyðju- myndir úr fílabeini, allar út- flúraðar“, sagði Sigurður Benediktsson við blaðamann Mbl. þegar hantn gekk með honum um uppboðssalinn í Þjóðleikhúskjallaranum í gær perlumóðurskeL Tvö sett af kínverskum inn skotsiborðum, 4 í hvoru setti, sérðu hérna, mjög fallega út- skorið og innlögð. Hér er líka skápur fyrir borðsilfur, kin- verskur, með fóðruðum skúff- um ög upphleyptu skrautL Þessi brjóstmynd hér af Jón- asi Hallgrímssyni úr eir og marmara, er líka skemmtileg, en ekki er þó kunnugt um höfund hennar. Skemmtilegar eru líka svart ir glasabakkar úr rósaviði tmeð iimgreyptum myndum úr perlumóður og 3 aðrar með silfurskrauti. Þó held ég helzt að þessar tvœr silfurskeiðar séu einna merkustu gripirnir hér að þessu sinni. Baldvin Björns- son gullsmiður smíðaði þær úr Allþingishátíðarpeningun- um. frá 1930. Þetta eru einu skeiðarnar sem hann smíðaði af þessari gerð úr fyrrgreindu efni. Baldvin var miklu meir en aðeins gullsmiður, því að hann var um leið mikill lista- maður“, sagði Sigurður Bene- diktsson að lokum. „Ég vænti þess, að fólkið sem kemur á þetta uppboð mitt í dag hafi margt fallegt og eigulegt að bjóða í, en of langt mál yrði að telja upp alla þessa góðu gripi“. Munirnir eru til sýnis eins Og áður segir í Þjóðleikhús- kjallaranum kl. 10—4 í dag, en uppboðið hefst stundvLs- lega kl. 5 síðdegis. - Séð yfir uppboðssalinn. Austurlenzkt svipmót á iistmunauppboði Sigurður Ben. heldur síðasta listmuna- uppboð sitt í vetur kL 5 í dag en þar voru 3S númer list- muna, sem einnig verða sýnd- ir almenningi í dag frá kl. 10—4 og boðnir upp kl. 5. Þegar inn í salinm er kom- ið, er einkennandi fyrir grip- ina, austurlen/.kt svipmót, og vantaði bara reykelsi til þess að engu væri líkara en komið væri inn í austurlenzkt hof. Uppboð þetta verður síðasta listmunauppboð Sigurðar í vet ur, en síðan kemur bókaupp- 'boð og síðustu jnálverkaupp- boð. „Sjáðu til dæmis þessar kistur úr kamfóruviði, allar útskornar, sumar innlagðar málmum og perlumóðurskel, sumar fóðraðar. Kamfóruvið- urinn hefur þann eiginleika, að fxá honum leggur sterka lykt, til eilífðarnóns, og drep- ur hún alls konar aðskotadýr, eins og t.d. möl, þess vegna eru kistur þessar eftirsóttar til geymslu á allskyns dýrum dúkum, og hérna má einnig sjá marga saumakassa úr þess um sama við, einnig úr rósa- við og harðvið, og í lok þeirra eru margskonar myndir greyptar með silfri eða öðrum málmum. en á sumum með Breytingar á efnahags kerfi Sovétríkjanna UM þessar mundir er nú staddur hér á landi Dr. Antsjískín frá Ráðstjórnarríkjunum. Dr. Ant- sjískín er hagfræðingur að mennt að mennt og starfar við áætlunarstofnun ríkisins. Erindi hans til íslands er að skýra frá hinni nýju stefnu, sem nú er verið að taka upp í efnahags- málum Sovétríkjanna. Mun hann halda tvo fyrirlestra um þessi efni. Sá fyrri var í gær- kveldi í MÍR, en sá síðari verður á morgun í rússneska sendiráð- inu kl. 20.00 og er sérstaklega til hans boðið kaupsýslumönnum og hagfræðingum. Blaðamönnum gafst í gær tækifæri til að hitta Dr. Antsjískín að máli og skýrði hann þessar breytingar í stór- um dráttum. Sagði hann m. a., að nú væri sífellt meiri áherzla lögð á fram- leiðslugæði í Sovétríkjunum og verksmiðjur og framleiðslutæki endurbætt eftir föngum. Verðlag væri fastákveðið á öllum vörum, og því ekki hægt að ræða um samkeppni á því sviði, en aðal- breytingin í því fólgin að verk- smiðjurnar fá nú meira af hagn- aðinum en áður var. Þessi hagn- aður skiptist á milli verkamanna eftir bónuskerfi, þannig að eftir því sem verkamaður leysir af hendi meiri og betri störf við framleiðsluna, þeim mun hærri laun fær hann. Þetta verður til þess að starfs- fólkið leggur meiri alúð í störf sín, og skapast þannig sam- keppni um gæði milli verk- smiðja, sem framleiða sömu vöru tegundir. Nú eru framleiddar hundruðir þúsunda vörutegunda í Sovét- ríkjunum. Af þessum fjölda ákveður ríkisstjórnin fram- leiðslumagn 1500 tegunda, og eru það svonefndar lykilvörur, en hinar vörurnar eru framleiddar eftir þörfum og eftirspurn al- mennings. Hagnaðurinn skiptist milli rík- isfyrirtækjanna, og fá þau hann í formi tveggja sjóða. Annar sjóðurinn hefur þann tilgang að skapa þá fjárfestingu sem nauð- synleg er, til að auka og bæta framleiðsluna, en hinn sjóðurinn sér um launagreiðslur til verka- manna, byggingu barnaheimila og annað slíkt. í stuttu máli eru aðalbreyt- ingar fólgnar í því, að sjálf- stæði einstakra fyrirtækja er aukið. Þannig að starfsmennirnir fá meira af hagnaðinum og fá hærri laun eftir því sem afköst- in og gæði framleiðslunnar aukast. Leiðrétting í blaðinu s.l. laugardag birtist gagnrýni um aifmælistónleika Karlakórsins Fóstbræðra, en vegna iínubrengls urðu nokkr- ar setningar óskiljanlegar. Af þessum sökum verður hluti úr gagnrýninni birtur hér aftur: „Þetta nýja lag Ragnars er á- heyrilegt mjög. Höfundur notar ýmsa' sérkennilega kóreffekta, sem því miður virtust stundum vera endir í sjál'fu sér. Að minnsta kosti virtist við fyrstu heyrn vera erfitt að greina textann á sumum stöðum; vegna skiptingar setninga og orða milli radda. Vel má vera að nánari kynni af verkinu muni breyta afstöðu áheyrandans til þess hvað þetta snertir“. „Erlingur hefur þroskast mikið sem söngv ari á skömmum tíma og er á góðri leið með að verða traust- ur og smekkvds söngvari, sem mikill fengur verður að í fram- tíðinni“. Einbýlishús í Laugarásnum er til sölu. Húsið er 2 h'æðir og kjallari, grunnflötur um 130 ferm. — Góð lóð og bílskúr fylgir. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar. Austurstræti 9. — Símar 21410 og 14400. Bla&burðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hverfisg. 1 frá 4 - 62. Ingólfsstræti Laugarteig Úthlíð Laufásv. frá 58 - 79 Laugav. 33 - 80 Grettisgötu frá 2 - 35 M&D-kexið er óviðjafnanlegt Cream Crackers (te-kex). Fanuly Fa Creanis og Coconut Creams (krem-k Shorties, Ginger Fingers (pipárkökui Plain Chocolate Wholemeal, Milk Ch og Baeou flavoured Snaps. Heildsölubirgðir ið gæðum og verði. Eftirtáldar tegundir flytjast hingað: —■ ourttes og Crown Assorted Creams (blanaað kex), Roya I Orange Creams, JBitter Lemon Creanis, Jam ?x), Fig R oll (fíkjukex), Rich Harvest (heilhveiti og hafrakex með smjöri og eggjum), Rich Highiand ), Granny's Cookies (sírópskex), Garihaldi kúrenntikex), Fruit Shortcake, Cheese Specials (oátakex), coiate Wholemeal, Chocolate Orange Thins og Milk Chocolate Elevenses (súkkulaði-kex), Snapcrackers

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.