Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. 8es. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 1 JOLASVEINAKEPPNI f>essi mynd af jólasveinum var okkur send frá Þórunni Ólafsdóttur, 7 og % árs, í Höfðaborg 79, Reykjavík. Myndin var mjög listilega saumuð og klippt í fallegum litum, og skulu Þórunni færð ar beztu þakkir. Annars berast jólasveinamyndir ört ,og ætli við verðum ekki að birta þær fram á Þrettándann. En sendið bara meira. Kextugur er í dag Steinn Ingi Jóhannesson, Hvassaleiti 18. íteykj avík. Tapazt hafa myndir Síðast í síðasta mánuði töpuð- ttst hérna í Reykjavík í umslagi, etóru brúnu umslagi, 9 barna- myndir. Skilvís finnandi er beð ánn að hringja í síma 33076 við fyrsta tækifæri. FRÉTTIR Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésfagnað í Breiðfirðinga- búð 27. des. kl. 3 e.m. | Hjúkrunarfélag íslands heldur i Jólatrésfagnað fyrir börn félags- Dianna í samikomúhúsinu Lidó kl. 3, fösbudaginn 30. des. Upp- týsingar á sfltrifstofu félagsins, Þingholtsstræti 30, frá 2,30—4,30 Og í síma 10877. Vetrarhjálpin í Reykjavík bið Wr þá, er hafa fengið senda söfn- wnarlista, að gera skil hið allra fyrsta. Mangt smátt gerir eitt ítórt. Vetrarhjálpin, síimi 10785. Kvenfélag Kópavogs hefur jólaskemmtun fyrir börn í Fé- laggheimilinu miðvikudaginn og íi'mmtudaginn 28. og 29. des. kL 43,30 og 16,30. Aðgöngumiðar eeldir 2. des. í Félagsheimilinu frá kL 16,30. ! Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. ! Báðar deildir. Jólafundurinn er á miðvikudagskvöld kl. 8:30 i RéttarholtsSkóla. Stjórnirnar. Meistarafélag húsasmiða. Jóla- tré&skemmtun félagsins fyrir börn verður að Hótei Borg þann ®9. desember kl. 3 síðdegis. ,, Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- lagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka daga nema Iaugardaga. Jólakort Blindrafélagsins eru afgreidd alla daga, frá morgni til kvölds í Blindraheimilinu 1 Hamrahlíð 17. Upplýsingar í sima <7670 og 38181. Munið eftir að gefa smáfugl- Bnura, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandl í næstu búð. JÓLAPOTTAR Hjálpræðis- hersins eru komnir á götuhornin. Látið sjóða í þeim! Styrkið líkn arstarfið! Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum frá B-7, og fimmtudögum frá 8-10 ■iðdegis. Umsóknir óskast um Vetrarhjálpin í Reykjavík er á Laufásveg 41. Opið frá 9-6 Vctrarhjálpin treystir á velvilja Reykvikinga eins og endranær. Sirni 10785. Reykvíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 simi 14349. Mun 10 bágstaddar mæður og börnl Hjálpræðisherinn: Úthlutun á fatnaði frá 12. ttl 23. des. frá kl. 1 ti4 8 daglega. Skipadeild SÍS Arnanfelil er í ÞorláikshöÆn, fier þaðan tiil Borgarness og Reykjavík ur. Jökulifell fór 16. þ.m. frá Kefla vík tiil Camden. Dísarfelil fer í dag frá Pcx>le til Rotterda-m og ísflands. Litlafielíl væntanlegt tii Rykjavíkur í adg. HieLgaifelI lestar á AustfjörðUm. HamraifeM er í Hamborg. Stapaifell er væntanlegt til Reykjavíkur í öag. — Mælifiell er á Auistfjörðum. Hafskip h.f. Rangá er í Grdynia. Laxá losar á Austfjarðathöfnuim. Rangá fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Selá er í Belifast. Britt-Ann fier frá Fá- skrníðsfirði i dag til Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá ísa firði síðdegis í gær á norðurleið. — Herjólifur fer frá Vestmannaieyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkoir. Bliikur kem- ur tiil Reyfcja/víkur um hádegi í dag að auetan. Bal-dur fór til Snæfelds- noss- og Breiðafjarðarhafna í gær. — Laxá er á Austfjörðum á norðurieið. Eimskip. Bakkafioss fór frá Kristiaai sanid í gær 19.12. til Reykjavíkur. — Brúanfioss fier frá New York 23.12. til Rvíikur. Dettúfoes kom til Rvíkorr 15.12 frá Gdynia. Fjallfioss fier frá Akur- eyri 20:12 tifl Raufarhalnar, Vopna- fjarðar, Seyðiafjarðar, Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvanfjarðar og Lyse kil. Goðafoss kom tifl Reykjavíkur V7.12. frá Hannborg. Gullfoss kiom til Rvíkur í gær frá Leitih. Lagarfoss fór frá Kefilavík í gær til Reyðar- fjarðar, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Mánafoss fór frá London 17.12. til Reykjavíkur. Reykjafioss kom til Rsykjavíkur 16.12. frá Kotka. Selfoss fór frá Bíildiudafl í gær tifl. Grundar- fjarðar, Akranesss, Camidn og New Ycrfc. Skógafioss fór frá Huflfl í gær til Anitwerpen, Rotterdam, Hamuborg ar og Rivítkur. Turugufcvas fór frá New York 16.12. til Rvíkur. Askja fiór frá Hu/11 í gær tifl Rvíkur. Rannö fór frá Kotka 13.12. til Rvífcur. Agrotai fór frá Húsavífc i gær tid Seyðisfjarðar, A\x>nmouth og Shorehamn. Dux kom tifl Reykjavíikur 16.12. frá Hufll. —. Vega de Loyola er 1 Avonmoutii. ____ Kingis Star fór frá Norðfirði í gær tid Aliborg og Kaupmannaihafnar. ___ Coolangatta fór frá Seyðisfirði í gær tifl Eskif jarðar og Riga. Joreefter fór frá Vestmannaeyjum 16.12. tifl Ro&tock og Norrköping. Seeadler fier frá Haugasund 20.12. tifl Rivíkur. Marjetje Böhmer fier frá London 28.12. til HudJ og Reykjavíkur. Flugfélag íslands. MíLLILAIfDAiFLUG: Skýfiaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannaihöfn kl. 1)6 í dag. Sólfaxi fer tifl London ki. 06,00 í dag. Vélin er væntanleg afitur til Reyikjavíkur kfl. 19,26 í kvöfld. Snarfaxl fier til Vagar, Bergien og KaupmJiaÆnar kfl. 09,30 1 dag. Vélin er væniamleg afitur tíd Reykajvikur ki. 16,36 á morgun. INNANLANDSiFLUG: í dag e ráætflað að fiLjúgva tíl Atoureyrar (2 frðir), Vestm.eyja (2 fierðir), Patreksfjarðar, Isafijarðair, Húsajvúkur o-g Egiisstaðá. Á mórgun er áætlað að fljúga tifl Atoureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Fag u*rhólsmýrar, Homafjarðar, ítsafjarð- ar og Egiflsstaöa. LofUeiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá New York tol. 07,30, heldur áfiram til Luxemborgar tol. 03,30. Er væntanllegiur tíd baka frá Luxmborg kfl. 01,46, hieddiur átfram t iflNew York M. 02,46. — Bjarni Herjóflfseon er væntanilegur frá NY kfl. 09,30, fier tiá batoa tífl New Yoifc kfl. 02,00. — Þor- vaddur Eirífcsson fier tid Osflóar og Raupmannahatfnar toL 10,16. Þorfinn- ur toarisefm er væwtanlegur irá Ixwxkm og Gtosgow ká. 00,16. „Babbi segir, babbi segir ..." Okkur varð heldur betur á í messunni 16. þm. að minnsta kosti var hún Sigríður Helga Þor- steÍTLsdóttir, 9 áua, ekki ánægð með jólavísuna eins og hún birt- ist á 10. síðu blaðsins. „Ég hef aldrei heyrt vísuna eins og hún er hjá ykkur", sagði Sigríður litla Helga. „Ég hef lært hana svona: Babbi segir, babbi segir bráðum koma dýrðieg jól, mamma segir, mamma segir Magga fær þá nýjan kjóL Hæ, hæ, ég hlakka til hann að fá og gjafirnar, bjart ljós og barnaspil, borða sætu lummurnar". Við biðjum Sigríði Hieigu og allar aðrar litlar stúlfeur (og strákana líika) afsökunar á að hafa farið rangt með vísuna, því auðvitað áttum við að hafa hana rétta. >f Gengið Reykjavík 15. deseanher 1 Ste rling'spund 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar 1 Kanadadollar .100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Fins-k mörk 100 BeJg. frankar 100 Fr. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini........ 100 Tékkn. kr. 1()0 V.-þýzk mörk 100 Austurr. sch. 100 Pesetar Kaup Sala 119,90 120,20 119,88 120,18 42.95 43.06 39,80 39,91 622,20 623,80 601,32 602,86 830,45 832,60 1.335,30 1.338,73 85,93 86,15 868.95 871,19 994,10 996,65 1.186,44 1.186,50 596,40 598,00 1.080,15 1.082,91 166,18 166,60 71,60 71,80 vl> <1> vL> vL> sL* sj> vL> vL> V iÖGREGLAN l REYKJAVlK VMFERÐARNKFNO BBYKJAVflCU* Vísukorn Aliri snilli afskiptur orð í rím að sveigja: Mínar fáu ferskeytlmr fæðast til að deyja. Jóhann óiafsson í Miðhúsum Kópavögsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Volkswagen til sölu árgangur 1957. Góður bíll. Upplýsingar í síma 51313. Blý Kaupum blý, aluminíum- kúlur og aðra málma hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig-“ urðssonar, Skipholti 23. — Keflavík — Suðurnes Kvikmyndatökuvéiar, ljós- myndavélar, filmur, flash perur, sýningarvélar, — margar gerðir. Brautarnesti. Skrifborðsstólar íslenzkir og danskir. — Póstsendum. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Sdmi 18Ö20. Keflavík — Suðurnes Síðustiu forvöð að panta ístertur fyrir jól. Brautarnesti SLmi 2210. Keflavík — nágrenni Húsmæður munið hinar vinsælu ktertur 6, 9 og 12 manna. Sölvabúð, Keflavik. {& Simi 1530. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Keflavík — Suðurnes Konfektkassi er alltaf hentug jólagjöf. Sbórt úr- val að venju. Brautarnesti. Trésmíði Vinn alls konar innanihúss trésrrúði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað etfni. — Sanngjörn viðskipti. Sómi 1660®. Atvinna óskast Ung stúlka vön afrgeiðslu- störfum óekar eftir vinnu strax í byrjun janúar, helzt í verzlun. Tiib. sendist afgr. Mbl., merkft „Áreióanleg — 811®“. Keflavík Damu- og herrasloppar. Jóladiskar, jóladagatöL KaÆfidúkEir, matardiúkax. Handklæð asett. Kaupfélag Suðurnesja vef nað arvörudeild. Keflavík Stakir bolir í úrvali. Stakir diskar. Matar- og kafffistelL Gjafavörur, leiácföng. Kvenfélag Suðurnesja búsáhaldadeild. Aðalfundur Hins íslenzka bókmenntafélags fer fram { Há- skóla Islan-ds þriðjudaginn 27. desember kl á. DAGSKRÁt Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. Jólagjof hestamannsins Nýkomnir mjög vandaðir hnaikköskuibaSökar. Tilvaldnr jólagjafir. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiöastæðinu) — Símd 1Ú77&. s ( £ t j 1 I tálhúsgagnabólstrun jetum bætt við okkur fyrir joi. Bólstrum eldhúa- tóla — kolla — bekki og barnastóla. Ennfremur jorðstofustóla. Notum aðeins úrvals áklæði. >ækjum — sendum frítt í Reykjavík, Kópavogi, iafnarfirði og Keflavík. Pantið í sima fyrir jóL Jpplýsingar í síma 52061. (Geymið auglýsinguna). 1 1 C L i 3eysur — Peysur vfikið úrval af peysum fyrir dómur, herra >g böm. — Prjónakjólar. — Ullamærfatnaðut, Jllarvöruverzlunin Framtíðin jAUGAYÍGI 45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.