Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 20. ðes. 1966 MOkCU NBLAÐIÐ 29 V erkamannaf élagið DAGSBRÚN Jólatrésfagnaður fyrir börn félagsmanna verður í Lindar- bæ þriðjudaginn 27. og miðvikudaginn 28. des. nk. og hefst kl. 3 e.h. báða dag- ana og lýkur kl. 7. — Sala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 21. þ.m. í skrifstofu Dagsbrúnar. — Tekið á móti pöntunum í símum 13724 og 18392. Verð aðgöngumiða er kr. 70,00. STJÓRNIN. SHUtvarpiö Þriðjudagur 20. desember. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. TónJeikar. 7:30 Fréttir. 7:55 Bæn. 8:00 Mongun lelkifiml. Tónleikar. 8:30 Fréttir Tónleiíkar. 8:55 Útdráttur úr for ustugreinium dagblaiðanna. 9:10 Veðurfr. Tónleikar. 9:30 Til- 'kynningar. Tóniltelikar. 10:00 Fréttir. 12:00 H ádeg isútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og v'eð urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Við vinnuna. Tónleiikar. 14:40 Við sem heima sátjum Um Anne Hlathawaiy, eiginkonu &hakesj>eares; Herdiís Þorvalds dóttir lieilkikona flytur. 15:0O Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilikynningar. Létt lög: Elfriede Trötschiel, Peter And- ers oJL. syngja lög úr „Sigauna baróninium eftir Joiiann Staruss. Jan Stewart leiikur syrpu af píanólögium. Jan Kiepura syng ur iög eftir Spoliansíki. 16 .-00 Síðdegisútvarp V eðurf regnir. íslenzk lög og kilaiseísk tónlist: Karlakór Rvík ur syngur lag eftir Pórarin Jóns son og einnig þjóðlag; Sigurð- ur I>órðarson stj. — NRC-hlijóm sveitin leikur sinfóná/una „Matt hiías málara“ eftir Hindemith; Guido Can telii stj. 16 >40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og ESdda leysa vandann'* eftir !Þóri S. Ouðbergsson. Hö(f. les. 117:00 Fréttir. 17 AO Fréttir. Framiburðarkennsla 1 dönsku og ensku. 17 ?20 Lestur úr nýjuim barnabókum. 17:45 TiLkynningar. Tónleikar (18:20 Veðurtf rgnir). 18:55 Dagakrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fróttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Hugfljeiðing um sflkipuLagðar hóp ferðir: Gunnlaugur Pórðarson dr. juris flytur. 19:50 Lög unga fólksins: Heimann Gunnarsson kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „TrúðamirM eft ir Graham Green: Magnús Kjartansson ritstjóri les eigin þýðingu. 21.00 Fréttir og veðunfregnir. 21:30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21:45 „Litlu næturgalarnir*': Fransk ur drengjakór syngur. 22:00 „Virti hann irueira vini en auð": Jóhann Hjaltason kenn- ari flytur síðari hiluta frásögu sinnar um Magnús prúða. 22:20 Létt lög og amonsvísur: Mar- linie Ditrich kvik'myndaLeik- kona syngur. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kymur: frEveryman“, heilgiileikur írá miðöldum. Með aðalhlutverk fara Burgess Meredith, Terence Kiliburn, Frediefiok Rolf og Frank Siilrvera. 23:55 Dagskiárdok. Lögfræðingur óska-st til starfa hjá opinberri stofnxm nú iþegar. Umsóknir, sem greini aldur og fyrri störf, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „8374“. Bústaða og smáíbúðahverfi Jólagjafir Kvensloppar: margar tegundir. Nátttreyjur (Brushed Nylon). Náttjakkar: margar tegundir. Artimes undirfatnaður Koral Herra, drengja og telpunáttföt. Telpu nærföt fallegt úrval Tátiljur fyrir börn og fullorðna. Kanters slankbelti, teygjubelti, brjóstahaldarar. Sparið hlaup, gjörið kaup. Hagstætt verð, mikið úrval. Verzl. Asgarði 24 Sími 3616! Kaupmenn — Kaupfélög DEFILE Jóia- og gjafapakkningar á 30 denier DEFILE perlonsokkum eru ný- komnir. — Tilvalin nýj ung til jólagjafa. — Blúnducrepesokkar og blúnducrepesokkabuxur. Heildsölubirgðir: Heildv. Þórhalls Sigurjónssonar hf Þingholtsstræti 11 — Sími 18450. GLAUMBÆP ERNIR leika og syngja. GLAUMBÆR IDULARGERVI Skáldsaga eftir þýzka skáldsagna höfundinn Karl Hartmann-Plön, er ein af þeim sögum, sem lesandinn leggur ekki frá sér fyrr en að lestri loknum. Sogo um miklar ústir, scsga um ættardramb Þetta er bókin, sem kærastinn gefur unnustu sinni í jólagjöf og eiginmaður konu sinni. Bókaútgáfan VÖRÐUFELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.