Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. 7 Vorsyning í Listamannaskálanum VORSÝNING Myndlistarfélaffs- Ins stendur yfir í Listamanna- skálanum og lýkur henni í kvöld kl. 10. Skiptar skoðanir hafa verið um myndirnar, og er það vel, því að þá er eftir þeim tekið. 14 mál- arar sýna 44 myndir. Af þeim er einn nýr meðlimur félagsins, og er það María H. ólafsdóttir, sem gift er danska málaranum Alfred Jensen, sem hefur sýnt hérlendis, og það hefur María líka gert. Við birtum með Iín- um þessum mynd eftir hana, Rós meðal rósa, sem er númer 32 á sýningarskránni. Eins og fyrr segir lýkur sýningunni kl. 10 í kvöld, og því síðustu for- vöð fyrir fólk að sjá haa í dag. sá HÆST bezti Þorleifur ríki á Háeyri var orðlagður fyrir nýtni og sparsemi. Einu sinni kemur maður inn í búðina til hans. Hann hefir meðferðis bagga allmikinn, sívafinn með snærum. Maðurinn tekur nú upp hníf, sker á snærin og segir um leið: „Hvernig fórstu nú eiginlega að því, Þorleifur, að verða svona ríkur?" „Ég leysti hnútinn", svaraði Þorleifur. FRETTIR K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Gunnar Sigur- jónsson guðfræðingur. Allir vel- komnir. Unglingadeildarfundur kl. 8:30 á mánudagskvöld. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld 7. maí kl. 8:30. Ræðu- menn Haraldur Guðjónsson og Kristján Reykdal. Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin vegna kirkju- byggingarinnar. Langholtssöfnuður Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Stjórnin. Langholtssöfnuður Bræðrafélag Langholtssafnað- ar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 9. maí kl. 8:30. Séra Frank M. Halldórsson sýnir myndir úr Austurlandaferð. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Síðasti fundur starfsársins verður á mánudagskvöld í Rétt- arholtsskóla og hefst kl. 8:30. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Almenn Kristileg Samkoma. sunnudaginn kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir Velkomnir. Systrafélag Keflavíkurkirkjn Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórn in. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur afmælisfagnað í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 7. maí kl. 18:30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður í félags- heimilinu Hallveigarstöðum mánudaginn 8. maí kl. 8. Að loknum aðalfundi verður spilað Bingó. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri minnir á kaffisölu sína sunnudaginn 7. maí kl. 3 í Skátaheimilinu. Gott happdrættL Fyrrverandi nem- endur sem vilja gefa kökur komi þeim í skátaheimilið sama dag frá kL 9—12 f.h. Upplýsingar f síma 40042 og 38266. Undirbún- ingsnefndin. Munið Geðverndarfélag Is- lands og frímerkjasöfnun fé- lagsins. Pósthólf 1308. Reykja vik. Gjörist virkir félagar. SOFN Náttúrugripasafnið. Sýningarsalurinn verður framvegis opinn frá kl. 2—7 daglega á Hverfisgötu 116. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kL 1:30— 4. Spakmœli dagsins Frægð góðverkanna berst sjaldan út fyrir dyr manna, en misgerðirnar eru bornar út í þús und mílna fjarlægð. — KínverskL Þagnarheimur þinn var stór og fagur — þar var nótt — og náðarríkur dagur. Guðum hjá þú gullið andans skyggðir — glampar það í mykdum sem þú byggðir. Fjallið háa — fjélan — undur smáa — fossins afl og hamragljúfrið bláa — norðurljós — með logavængi þanda — leynast öll — í verkum þinna handa. í helgidómi þinna hljóðu sala heyrði ég þig guðamáli'ð tala. >ú leiddir mig um listgyðjunnar heima — leyfðir mér — í fylgd með þér — að dreyma Gullin dögg á gras. þinna lunda glitrar — er ég minnist þeirra stunda. Trúin þín var heit og himinborin — hjartað viðkvæmt — líkt og blóm á vorin. Allt þú skildir — allt þú vildir bæta — enginn mátti þjást — ei barnið græta. Hógvær — þínum hugsjónum æ sýndir hollustu —- þær ódauðleika krýndir. Landið sem þú unnir — öðrum framar — auðmjúkt geymir meitil þinn og hamar. Ei fæ þakkað — Einar — þínar gjafir —• um það votta fátækiegir stafir. Mannvinurinr. — mildur — sannur — hljóður - mun þér búmn uppheimsstaður — góður. Steingerður Guðmundsdóttir. Japanska terylínið er komið í þremur litum. Póstsendum. Sími 16700. Verzl. Sigurbjörns Kára- sonar, Njálsgötu 1, Sumarvinna Stúlka í 2. bekk Verzlur.ar- skóla íslands óskar eftir vinnu í sumax. Uppl. í sima 40741. Nýkomin vöggusett bróderuð með hvítu og mis litu. Aðeins 143,50 settið. Póstsendum. Sími 16700. Verzlun Sigurbjörns Kára- sonar, Njálsgötu 1. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20116 eftir kl. 6. 18 ára menntaskólastúlka ó s k a r eftir vel launaðri atvinnu frá 1. júní til september- loka. Uppl. í síma 32856. Til sölu tekk hjónarúm með áföst- um náttborðum, einnig gamall fataskápur og þvottavél. UppL í síma 38262. 2—3 herb. íbúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir 2—3 herb. íbúð, sem fyrsrt. Uppl. í símum 21761, 19909. íbúð óskast Hjón með 6 börn óska eftir íbúð. Upplýsingar í síma 23440. 17—19 feta bátur óskast til kaups, má þarfn- ast viðgerðar. Gjörið svo vel að hringja í síma 50962. Par um þrítugt óskar eftir vinnu 1 sveit. Margt kemur til greina. Erum vön sveitavinnu. Get um séð um bú, ef óskað er. Tilb. sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Sveit 965“. Plasthúðum blaðaúrklippur, félagsskír- teinL verðlista og margt fleira. Plastið styrkir papp- írinn mjög milkið. Símar 41766 og 17540. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur togveiðum ásamt mannskap óskar eft- ir trollbát í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt „Vanur 900“. Fiberglass gluggatjalda- efnið er komið. Br. 185 cm á 140 kr. m. Br. 115 cm á 96 kr. m. Póstsendum. — Sími 16700. Verzl. Sigur- björns Kárasonar, Njáls- götu 1. Kópavogur Til leigu tveggja herbergja íbúð. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. merkt „Góð umgengni 964“. íbúð til leigu að Holtsgötu 39. Uppl. þar kl. 8—9 á kvöldin. Mjöll-þvottavél og Rafha-pottur til sölu. Upplýsingar í síma 51713. Bezt að auglýsa I Morgunblaðinu Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast í sumar frá 1. júnL Umsóknir er greini aldur, og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 11. maí n.k. merkt: „Snyrtivöru- verzlun 2021.“ Hárgreiðslustofa til sölu Til sölu hárgreiðslustofa í fullum gangi á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Skip & fasteignir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Lítið skrifstofuhúsnæði óskast í Miðborginni. Tilboð sendist afgreiðslu merkt: „2340“ fyrir 10. maL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.