Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. 13 ÚTSYNARFERÐ er Hardangursf jörður — Osló — Kaup- mannahöfn — Giasgow. 14 dagar — 26. júní — 9. júlí. 17 júlí — 30. júii Hér ci»fst yður kostur á að kynnast fegurstu of SKemmlilegustu stöðum nágrannalandanna, njóta náttú* utegurðar Noreg* og Skotlands, skemmta yður t Kuupmannahöfn og verzla í Glasgow — alJt i einni og sömu ferð — fyrir ótrúlega lágt terð. Fá sæti laus. Vestur — Evrópa Kaupmannahöfn — Hamborg — Amster- dam — Baðstaöurinn Zandvoort í Hollandi — London. 24 dagar. — Brottför 4. júlí. tftsýn kyi.nii hér nýja ferS — einmitt meS þvi fyr rkomulagi, sem fjöldi farþega hefur óskað: Fl.UCii ERÐ ÚT — SIGLT HEIM MEÐ GULLFOSSI. Yöur gefst góður tími til að verzla og kynnast stói borgarlifinu i Kaupmannahöfn. Hamborg, Amsterdam og London, og þér dveijizt að auki heiia viku á ágætu hóteli á einum bezta baðstað Hollands — Zandvoort — yður til hvíldar og hnss.near. 4 dagar ‘ LONDON í heimleið og að lokum siglt heim með Gullfossi. Miðað við lengd fer-.a r>nn:\ r er þetta ein ódyrastr ferðin i ár. ítal'ia / septembersól BROTTFÖR 9. september — 18 dagar. Bjartur himinn — blátt haf. Fegurðin blasir hvar- vetna við I línum. litum og hljómi. Fagrar borgir, fullar af iist og sögu, og við þræðum fegurstu leið- ina — um Norður-Ítalíu, alla leið til Napoli og Capii. Hér er aðeins boðið upp á það bezta, og hver dagur býður upp á ný ævintýri. Siglt með MICHELANGELO — nýjasta og glæsilegasta far- þegaskip* ítala frá Napoli til Cannes i Frakklandi. úrvalsferð fyrir VÆGT VERÐ UTSVN Ferðin, sem fólk Grikkland KAUPMANNAHÖFN — AÞENA — RHODOS 24 dagar. — Brottför 4. júlí. 4 dagar i Kaupmannahöfn — Vika í AÞENU og hví’darvika á RHODOS, eyju rósanna. Siglt heim með GULLFOSSI frá Kaupmannahöfn með við- komu i EDINBORG. til annarra landa 1967 Vinsælustu hópferðirnar Auk hinna vinsælu hópferða, sem jafnan eru full- skipaðar, býður ÚTSÝN fjölda skipulagðra EIN- STAKLINGSFERÐA MEÐ KOSTAKJÖRUM, selur farseðla með flugvélum og skipum um allan heim og veitir viðskiptavinum sínum margvíslega ferðaþjón- ustu og upplýsingar ón nokkurs aukakostnaðar af hálfu farþegans. NÝ SUMARÁÆTLUN Kemur út á morgun Ferðakynning Myndasýning Dans í Lídó föstudaginn 12. maí. Athugið, að margar ferðirnar eru nú þegar nærri fullskipaðar. Bretlandsferð EDINBORG — LONDON 13 dagar 26. ágúst — 7. sept. Siglt með Gullfossi, ekið um fegurstu héruð Eng- lands og dvalizt í London. Heimssýningin MONTREAL — NEW YORK. 14 dagar: 22. júní — 6. júlí. Flup til New York og Montreal, fimm daga dvöl & hmni stórtenglegu heimssýningu, tveggja daga ferða- lag með bifreið um Omtario til Niagarafossa og New York Viku dvöl í neimsborginni, meðan lista- hátíðin i Liroln Center stendur yfir. Dagsferð til Washingten. Fá sæti laus. Kaupmannahöfn — Rinarlönd 10 dagai: 25. júní — 4. júlí. Uppseit er í Rinarferðina 27. maí. Vegna hagkvæmra samninga getur Útsýn boðið ótrúlega ódýra 10 daga ferð verð aðeins kr. 8.600,-. Einnig hægt að dveljast í Danmörku allan tímann sé þess óskað. Sumar i Týról KAUPMANNAHÖFN — 12 daga ferð til Týról. Siglt heim með Gullfossi. 24 dagar: 4. — 27. júlí. Verð aðeins kr. 16.800.— Mið-Evrópuferð KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARfS 18 dagar: — 5.—22. ágúsL FERÐIR UNGA FÓLKSINS 11 dagar á vinsælustu baðstöðum Spánar og ítalfn — 4 dagar í London. Sólríkar baðstrendnr Miðjarðar- hi'sins í fegursta umhverfl — Góð hótel eins og venjuJega i Útsýnarferðum — Fjörugt skemmtana- líf — Góðir verzlunarstaðir. ítalia — Blómaströndin ALASSIO — LONDON Einn fepursfa staður ftaliu á blómaströndinni I skjóii Alpjinna. Páimatré og fegursta hlómskróð, fjörugt skemmtanalif, úrvaishótel alveg við strönd- ina. Sk emmtileg ferðalög til Nice, Monte Carlo o( Genus. 15 dagar. Verð kr. 12.800.— Brottfarardagur: 14 júlí, 11. og 25 ágúst. Uppselt 11. og 25. ágúst. Spánn — Villta ströndin (COSTA BRAVA) Vinsæaustu baðstaðir og skemmtfstaðir Spánar á sumrin eru á Costa Brava, hitinn hæfilegur. strönd- in iðandi af lífi á daginn og gnægð skemmtana f boði, þegar kvölda tekur. Skammt til Barcelona og ýmissa skemmtilegra staða i nágrenninu. 15 dagar. Verð kr 11.900 — Brottf.d.: 14. júlí, Lloret de Mar. Laus sæti. 11. ágúst og 25. ágúst og 8. sept. Pineda de Mar. — Uppselt. Spánn — Mallorca Dvaifzt á nýjasta hótelfnu i Arenal, útborg Palma. í 11 daga og síðan 4 daga í London. Brottfarardagar: 28. júlí og 8. sept. Uppselt í síðari ferðina. fslenzkir fararstjórar í öllum Útsýnarferðum Ferðaskrifstofan IJTSÝIM Austurstræti 17 — Reykjavik Simar 23510 — 20100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.