Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 12

Morgunblaðið - 07.05.1967, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967, Sumarrýmingarsala í Vinnufatakjallaranum hefst mánudag, 8. maí. Selt verður meðal annars: GALLABUXUR á telpur á kr. 90.— 8 gerðir af innlendum og erlendum gallabuxum barna og unglinga, seljast allar á kr. 125.— DRENG-JASKYRTUR kr. 75,— VINNUBUXUR karla frá kr. 150,— Köflóttar VINNUSKYRTUR karla kr. 100.— TERYLENEBUXUR drengja frá kr. 220.— TERYLENEBUXUR karla á kr. 540.— BARNAÚLPUR og JAKKAR frá kr. 250.— KARLMANNAÚLPUR og JAKKAR frá kr. 695.— VINNUSLOPPAR karla á kr. 375.— Notið tækifærið og útbúið börnin í sveitina. Vinnufatakjallarinn Barónsstíg 12. Neita staðhæf- ingum Peking- útvaipsins Tokíó. 25. apríl, AP. PEKING-útvarpið staðhæfðl í dap, að kinverskar orrustuþot- ur hefðu skotið niður tvær bandaríska orrustuþotur af geriðnni F4B sem attu að hafa rofið kínverska lofthelgi yfir Kwangsi-héraðinu í S-Kína á mánudag. Sagði útvarpið, að þetta væri mikilvægur sigur fyrir menningarbyltingu öreig- anna. í Saigon var því neitað af hálfu bandarískra aðila, að flug- vélar þeirra hefðu rofið kín- verska lofthelgi. Sögðu opin- berir embættismenn þar, að eng ar bandarískar flugvélar hefðu verið skotnar niður á mánudag. Skrifstofustúlka — Verkamenn Verkamenn óskast til vinnu í verksmiðj- unni. Skrifstofustúlka óskast hálfan dag- inn. Upplýsingar á skrifstofunni Hafnar- götu 90, Keflavík. MÁTSTEINN 1967 HÚSBYGGJENDUR: Notkun útveggjamátsteinsins úr Seyðishólarauðamölinni eykst stöðugt enda eitt traustasta útveggjaefnið og jafnframt það langódýrasta. Auk venjulega mátsteinsins — með meðaltalsbrotþol 55 kb/fercm. — höfum við hafið framleiðslu á „MET-MÁT- STEINI“ með meðaltalsbrotþol yfir 100 kb/fersm. og stenzt þannig með yfirburðum allar ströngustu kröfur sem gerðar eru til burðarberandi útveggjaefna í dag. — Þér fáið MÁTSTEININN ásamt flestum öðrum byggingarefnum með hagstæðum greiðslukjörum. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Jón Loffsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600. Á Akureyri: Glerárgötu 26 — sími 21344.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.