Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 3. JÚNÍ 1967. NORPOTEX plastlagðar spónaplötur Mikil verðlækkun Höfum fengið mikið úrval af plastlögðum spóna- plötum, hinni kunnu norsku gæðavöru með mjög hagstæðu verði, ýmsar þykktir og margir litir. Einnig veggpanell í eik, gullálmi, og tekk. Sækið pantanir og hafið samband sem fyrst. Vörulager í Skeifunni 8. MAGNÚS JENSSON H.F., skrifst. Austurstræti 12, sími 14174. „POLIMEX“ - VARSJA Útflytjendur „POLIMEX“ — varsjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðjur Sláturhús Sælgætis- og alls konar matvælavélar. Góðfúslega hafið samband við okkar deild á pólsku sýningunni í Laugardalshöllinni. Útboð Tilboð óskast í að reisa hús fyrir afgreiðslu pósts og síma á Hofsósi. Útboðsgögn eru afbent gegn 1000.— kr. skilatrygg- ingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma, Hofsósi, og tímatæknideildinni, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar, Landssímahúsinu 4. hæð, Reykjavík, kl. 11, mánu- daginn 19. júní. nk. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Erum fluttir frá Hafnarstræti 19 að Skipholti 17 A Ó. V. JÓHANNSSON & CO. SiTALFBOflALIflAR Siminn er 24300 Til sölu og sýnis 3. Einbýlishús af ýmsum stærðum og nokkrar 2ja—7 herb. íbúð- ir i borginni, sumar lausar strax og sumar sér og með bílskúrum. Fokhelt einbýlishús og 3ja og 6 herb. fokheldar aérhæðir með bílskúrum. Nýtízku 5 herb. íbúð, 130 ferm. efri hæð tilb. undir tréverk við Grænutungu. Sérinng., sérhiti, sérþvotta- hús, tvær geymslur, inn- byggður bílskúr fylgir. Eignarlönd, innan borgarinn- ar og í Mosfellssveit. Sumarbústaður, um 50 ferm. nálægt Gunarshólma. 3 þús. ferm. lóð með miklum trjágróðri fylgir. Rafmagn við Ljósa og suður. £Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað, Garðahreppi, Hafnarfirði og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu Við Bogahlíð 4ra herb. vönduð hæð, á- samt einu herb. í kjallara. 4ra herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Kleppsveg. 3ja hearb. rfeíbúð við Bólstað- arhlíð, sérhiti. Einhýlishús í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, til- búi-n og í smíðum. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdL Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 40647. Akrones Lögmanraldírifsitofa Stefáns Sigurðsaonax, auglýsir Itil sölu: Tvær 3ja herb. ibúðir og 5 herb. jarðhæð við Jaðars- braut. 3ja herb. íbúð við Heiðar- braut. Vandað einbýlislhús við Heið- arbraut. Lítið einhýlisíhús við Suður- götu. 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. Lítið einbýliShús við Akur- gerði. Lítið einbýlishús við Kirkju- braut. 5 herb. íbúðarhæð við Stekkj arholt. 4ra herb. íbúð við Háholt. LÖGMANNSSKRIFSTOFA STEFÁNS SIGURÐSONAR Vesturgötu 23, sími 1622 Akranesi. Til sölu 5 hierb. íbúð á 1. hæð í nýju sambýlishúsi við Háaleitis- braut, stærð um 130 ferm. Mjög eiguleg og falleg íbúð. Sameign fullgerð, sérhiti. Ný teppi á ölum gófum. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöidstml 42137 Hef kaupanda að 5 herb. nýrri eða nýlegri íbúð í Vesturbæ, há útb. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð í Höfðahverfi eða Austurbæ, há út'b. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Fiskiskip 'óskast til kaups Höfum kaupendur að góðum bát 27—35 tonna. Kaupend- ur þessir hafa mjög traust veð fyrir um 1.200.000.00 krónur og mokkuð mikla út borgun. Mjög góðum 16 tonna bátnr til sölu. Útborgun hófleg. Uppl. í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir & fiskiskip Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Ósko eltlr að kaupa notað mótatimbur. Uppl. eíma 14446 eftir kl. 7. 1-30-36 4ra herb. rishæð viS Grettis- götu, með rétti til að lyfta þakinu. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt geymslu í risi í tvíbýlis- húsi við Grettisgötu. 3ja herb. íbúðir í húsi við Laugaveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð á- samt lítilli íbúð í kjallara við Njálsgötu. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð æskileg. Mjög vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 4i'a herb. risíbúð við Leifs- götu. Kópavogur 2ja og 3ja herb. íbúffir í tví- býlishúsi við Hraunbraut. Bílskúrsréttur. Góð hag- kvæm kjör. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Holtsgötu. Mjög snyrtileg. Hagkvæmt verð. 4ra herb. íbúð ásamt rúmgóð- um kjallara á eignarlóð við öldugötu. Högni Jónsson Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sölumaður: Sturlaugur Friðriksson Sími 13036. Kvöldsúni 24088. íbúð lil leigu 4ra herbergja íbúð, efri hæð til leigu strax. Tilboð merkt „506“ sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 5. júni. Frá Bifreiðaklúbb Reykjavíkur Sunnudaginn 4. júní mun B.K.R. efna til torfæru- aksturskeppni jeppa. Keppt verður um veglegan bikar innan klúbbsins. Utanfélagsmönnum er heimil þátttaka sem gestir. Keppnisstaður verður auglýstur á sunnudag í blöð- um og útvarpi. STJÓRNIN. Hestaeigendur Dómnefnd kynbótahrossa mun ferðast um Sunn- lendingafjórðung vegna væntanlegs fjórðungsmóts í surriar. Þeir sem eiga tamin afkvæmi eftirtalinna stóðhesta eru vinsamlega beðnir að koma með þau á sýningar, þær sem viðkomandi hestamannafél. ákveður. Glaður frá Flatartungu Andvari — Miðsitju Skýfaxi — Selfossi Bráinn — Vorsabæ Blesi — Núpakoti. Fyrsta sýning er í Reykjavík 4. júní næstkomandi. HROSSARÆKTARSAMBAND SUÐURLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.