Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 23
í MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1967“. 23 Stjórnandi brezka miðilsins Horace S. Hambling flytur trans-erindi um huglækningar í Sigtúni sunnudaginn 4. júní n.k. kl. 4 e.h. ASgöngumiðar afgreiddir að Garðastræti 8 kl. 13.00 —15.00 iaugardag 3. júní og við innganginn ef eitt- hvað er óselt. að þeim verkefnum, sem hugur hans og haefileikar stóðu til. Hann er maður prýðd'lega greind- ur og jafnframt gætinn, gjör- hugull og samvizkusamur með afbrigðum. Hitt er þó mest, að hann er drengur hinn bezti og leitar gæfu engu síður en gjörfug leiks í fari og framtíð nemenda sinna og hefur slíkt ávallt dug- að góðum kennara vel og áunnið þeim velvild og þakklæti nem- enda, enda er ég þess vís, að margur úr þeirra hópi hugsar hlýtt til aímœliSbarnsins í dag. í öllu hefur Leifur reynzt því trúr, sem honum var til trúað og því munu honum þakkir og árnaðaróskir berast víða að í dag. Á þessum tímamótum árna ég góðum vini heilla og þakka ágæt störf í skólamálum Garðahrepps, sem við vonum, að við njótum enn lengi. Á vordegi er gott að bera fraim þá ósk, að fagurt framtíðarsumar beri í skauti sínu heill og hamingju á lífeleið Leifs Eiríkssonar, konu hans og ástvina allra. Br. Fr. Sálarrann- sóknarfélag * Islands Leifur Eiríksson yfirkennari Á ókkar dögum er í ræðu og riti æ meira litið um öxl til upphafs aldarinnar, þegar vor- vindar bjartari framtíðar léku um þjóðina og nýjar vonir leyst- ust úr læðingi harðræðis og þrenginga. Menn væntu sér betri tíma og þess, að enn mundi eyjan hvíta eiga sér vor og fag- ur dalur fyllast skógi. Skáld- skapur stóð með blóma, konung- ur landsins steig á grundu og flutti boðskap um réttarbætur —Sextugur í frystilhúsum og síldarverk- smiðju. Árið 1&44 lýkur hann kennaraprófi og upp frá því hef- ur hann fyrst og fremst helgað kennslu- og skólamálum krafta sína. Hann kennir við Barna. og unglingaskólann á Raufarhöfn frá 1944—1958, nema eitt ár, er hann starfaði við Barnaskóla Akureyrar. Árið 1958 flytur hann í Garðahrepp og hefur starfað við kennslu þar síðan og var á síðasta ári ráðinn yfirkennari. Leifur er kvæntur LúðVíku Lund hinni ágætustu konu og eiga þau fjögur börn. Frábær gestrisni og greiðasemi hefur á- vallt einkennt heimili þeirra og munu margir fyrr og síðar eig-a þakklátar minningar um hlý'hug þeirra hjóna. Það mun hafa verið gifta Leifs að hann hefur fengið að starfa Þessi bíll er til sölu. — Upplýsingar að Kársnesbraut 5 laugardag kl. 2—7. og menn skunduðu a Þingvoll og strengdu þess heit að vinna þjóð sinni til heilla. Það er í sjálfu sér bæði fróð- legt og lærdómsríkt að kynn- ast sögu þeirrar kynslóðar, sem fæddist inn í þennan vonaheim í upphafi nýrrar aldar og hefur ein íslenzkra kynslóða lifað tím- ana ekki tvenna heldur þrenna. Þessi kynslóð stóð í æsku föst- um fótum í aldagróinni ménn- ingu anda og handar, var hrifin inn í straumröst nýrra tíma og viðhorfa. Hún hefur lifað tvær heimsstyrjaldir og búið við kreppukjör. Og nú síðast séð gjörbyltingu verða á öllurn svið- um og enn verður hún vitni að sínýjum breytingum. Allt þetta kemur mér í hug, er ég minnist þess í dag, að Leifur Eiríksson, yfirkennari, er sextugur. Hann er einn þeirra manna, sem fengu vonir og fram farahug í vöggugjöf, tókust á við ný viðfangsetfni og báru kyndil menningar og mannrækt- a/r fram á vit nýrra ítma. Leifur Eiríksson fæddist 3. júní 1907 að Harðbak í Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Eirikur Stefánsson, bóndi og vitavörður á Rifi (d. 1956) og Ingibjörg V. Jóhannsdóttirr, sem nú býr á Raufarhöfn. Leifur ólst upp án efna oft við hörð en ávallt holl kjör á íslenzku alþýðu heimili, þar sem fornar dyggðir treystu dug hans og skaphöfn. Snemma stóð hugur hans til mennta. Hann lauk gagnfræða- prófii á AJkureyri 1927, en aðstæð- ur leyfðu ekki lengra nám að sinni. En næstu árin tekst hann á við ýms verkefni. Ktennir í Núpasveit, stofnar unglinga- skóla á Raufarhöfn 1934 á sínu eigin heimiili, og gerist síðan um árabil skólastjóri þess skóla, sem mörgu ungmenni gerði mögulegt að afla sér framhalds- menntunar. Hann gengur í það með skátadrengjum á Raufar- höfn að byggja sundlaug og kennir sund langt skeið. Hann gerist forustumaður um marg- vísleg félagsmál. Var formaður ungm.f.Austra á Raufarhöfn, í stjórn Verkalýðsfélags Raufar- hafnar og formaður skólanefnd- ar um árabil. Honum eru falin rnörg trúnaðarstörf í sveitarfé- lagi sínu og sýslu. Hann var í stjórn hraðfrystihúss h.f. Frosta frá stofnun, í stjórn sparisjóðs Raufarhafnar, sýslunefndarmað- ur og oddviti Raufarhafnar- hrepps frá 1950—1958. Þá vann Leifur ýms önnur störf sem verkstjóri og var oft við vélgæzlu Útboð Tilboð óskast í að reisa hús fyrir afgreiðslu pósts og síma í Borgarfirði eystri. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000.— kr: skilatrygg- ingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma í Borgarfirði eystri, stöðvarstjóra pósts- og síma EgUsstöðum og símatæknideildinni, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar, Landssímahúsinu 4. hæð, Reykjavík, kl. 11, mánu- daginn 19. júní. nk. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. STR0JIMP0RT—STR0JEXP0RT = HEÐINN = SÖLUDEILD — SÍMI 24260, Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar í SVEITINA MUNIÐ AÐ NÚ ERU SÍÐUSTU DAGAR VÖR USÝNINGARINNAR í LAUGARDAL. VÉR GETUM EINS OG ÁVALLT ÁÐUR BOÐIÐ HINAR ÞEKKTU JÁRNSMÍÐAVÉLAR FRÁ MAS OG TOS VERKSMIÐJUNUM í TÉKKÓ SLÓVAKÍU MEÐ HAGSTÆÐUM KJÖRUM. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG LÍTIÐ Á SÝNISHORN ÞESSARAR FRAMLEIÐSLU SVO SEM BORVÉLAR, RENNIBEKKI, FRÆ5IVÉL, 5ÖC, HEFIL, SLÍPIVÉL, BLIKKSMÍÐAVÉLAR, RAFSUÐUVÉLAR O. FL. EINKAUMBOÐ: merkicí tryggir vandada vöru á hagstæcíu verdi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.