Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 19fi7. T „Göngum v/ð / kringum...." Mynd þessa fengum viffi sunnan frá Kópavogi. Tildrög bennar eru þau, aff þessir krakkar, sem á myndinni sjást, fundu á dögunum eitt gamalt og aflóga jólatré. Þau b'ðu ekki boðana, heldur stungu trénu niffur í jörðina skreyttu það meff allskyns skrauti, m.a. kringlóttum plastflotholtum, sem þeim fannst svo failega rauff, og síðan var dansinn stiginn í kringum tréff, og auðvitað byrjaff á hinu gamalkunna: „tióngum við í kringum einiberjarunn“. Þann. ig haida krakkar í Kópavogi jól á miffju sumri. 60 ára er í dag Pétur Einarsson, háiseti m.s. Goðafossi til heiimilis Lauigairneisveg 118, Reykjavík. Hann er að hieiman í dag. Hinn 10. þessa mánaðar opin- beruðu trúliocfun sína unigfrú Guiðný Guðmundisdóttir, Öldlu- götu 59, og Erlendur Stein- gríimissan, Akurgerði 42. 10. júní voru gefin saman í hjónaband í Kapellu Háskólaws af séra Sveinbirni Sveinbjörns- syni Hnuna, ungfrú Margrét S. Jörgiens'en og Bjarni Þ. Jónisson. Heknili þeirra er að Efetasiundi 47. (Loft/ur h.f. Ijósimyndastofa Ingólfsis træti 6). Spakmœli dagsins Njótum þeirrar blessunar, sem Guð kann að gefa oss í dag, og tökum mótlætinu meff hógværð og þolgæði, því aff affeins dag- urinn í dag er vor. Vér erum dáin gærdeginum og ófædd til morgundagsins. — J. Taylor. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjv. frá 1/7.—16/7. Stg. Ólatfur Jóharmsson, Domus Miedica. Árnl GuSmundsson er fjarv. tfrá 1. ágúst. Staðg. er Örn Smári Amalds- son, Klapparstíg 27, sími 12811. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð lnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14D84, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarnj Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Bergþór Smári er tfjarv. frá 1. júnl til 9. júlí. Staðgengill er Guðmvundur Benediktsson, Klapparstíg 27, siml 11380. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jónas Sveinsson er fjarv. óákveðið. Staðgengill er Ólatfur H. Ólatfsson, Aðal stræti 18. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Karl S. Jónasson er fjarv. frá 26. júní itl 17. júlí. Staðgeng. Stefán P. Björnrson. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólatfsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgason er fjarv. frá 1. júlí tifl 8. ágúst. Ólafur Helgas-on fjv. frá 26/6—7/8. Stg. Stetfán P. Björnsson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júní í einn mánuð. Staðgengill er Ragnar Aribjarnar. Tómas Á. Jónasson fjv um óákveð- ínn íma. Þórhallur ólafsson er fjarv. frá 18. júní til 15. júlí. Staðgengill Ólafur Jónsson. Þórður Möller er fjarv. frá 19. júní til júlíloka. Staðgengill Bjarni Arngrímsson, Kleppsspítalanum, sími 38160. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Últfar í>órð- arson. Þorgeir Jónsson fjarv. frá 1/7—1/8. Stg. Björn Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnartfirði er fjarverandi óákveðið. Þorleifur Matthiasson tannlæknir, Ytri-Njarðvík fjarv. til 2. ágúst. Gunnar Biering er fjarv. til 14. júld. Víkingur Arnórsson er fjarv. frá 26. júní til 5. júlí. Akranesferðlr Þ.Þ.Þ mánudaga, priðjudaga fimrntudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á taugardögum kl. 2 og sunnudögum kl Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er 1 Rotterdam. Jökulfell fór 25. þm. frá Ketflavík til Camden. Dísarfell væntan legt til Hornafjarðar í dag. Litlatfell er í Rendisburg. Helgafell fór frá Vent- spil's í gær til íslands. Stapatfell kem- ur í dag frá Siglutfirði til Rvííkur. Mælifell er á Húsavlk. Pacific er á Hornatfirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Gdynia í dag 3. til Kriist- iansand og Rvíikur. Brúarfoss fer frá Akureyri í dag 3. til Ólafstfjarðar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandatfjarð- ar og Flateyi;ar. Dettifoss fór frá Ak- ureyri 30. til Klaipeda. Helsiingfors og Kotka. Fjalltfoss fer frá NY 6. til Rvík. Goðafoss fór frá Reyðarfirði 30. til Hull, Grimsby, Lysekil, Rotterdam og Hamborgar .Guillfoss fór frá Rwik 1. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Dalvík í gær 2. til Kefla- víkur fer þaðan væntanlega annað kvöld 4. til Norrköping, Pietersaari og Riga. Mánafoss fór frá Akureyri í gær 2. til Rotterdam og Hamtoorgar. Seltfoss fór frá Beltfast 30. til Norfolk og NY Skógatfoss fór frá Hamborg 30. til Rvík Tungufoss kom til Rvikur 1. frá Gauta borg. Askja er væntanleg til Rvikur í fyrramálið 4. frá Gautaborg. Rannö fer frá Frederikshavn í dag 3. til Kauipmannahatfnar og Rvíkur. Marietje Böhmer kom til Rvíkur í morgun 3. frá Hull. Seeadler fór frá Raurfarhötfn 30. til Antwerpen, London og Hull. Golden Comet lestar í HuM í dag 3. í Hamborg 5. til Rvlkur. Utan skritf- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjáltfvirkum símsvara 2-14-66. Skipaútgerð ríkisins: Esja tfór frá Rvíik kl. 17:00 1 gær vestur um land í hringferð. Herjólífur fer tfrá Vestmanno eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Blikur fer frá Rvík á morgun austur um land í hringtferð. Herðubredð er í Rvík. Baldur fer til Snæfellsn-es- og Breiðafjarðahafna á fimmtudag. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia. Laxá er í Wisbech. Rangá kemiur til Seyðisfjarðar í kvöld. Sedá losar á Austfjörðum. Marco fór frá Vest- mannaeyjum 3 .til Kristjanssund, AAl'esund, Turku og Helsingtfors. Martin Sif fór frá Hamborg 1. til Hafn arfjarðar. Flugfélag íslands h.f.: Millillandaflug Guilfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahatfnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænitanleg aftur til Rvíkur kl. 17:30 í dag. Vólin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í tfyrramálið. Snarfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöl'd frá Færeyjum. Innan- landstfluig: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólismýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Góður bíll helzt jeppi 6 manna fjölskylöa óskar að fá leigðan bíl í 10—14 daga uim 15. júlí. Sími 37248. Kona óskast til að gæta ungbarns fró 8—5. Helzt í Árbæjar- hvenfi. Uppl. í síma 82381. Stereo Til sölu sem nýtt Sony-500 A. Semi-professional 4 rása 2ja hraða segulbands- tæki með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 127122. Notað uppsláttartimbur. Stuttar lengdir mest 1x4 til 1x6 tommu, Hentugt í í stökkla. Urn 1200 fef, til sölu. Kr. 2.000. Melabraut 58, eftir kl. 8. Bíil —r— Veðskuldabréf óska eftir að kaupa bíl sem gr.eiðist með fasteigna- tryggðu veðskuldabréfi (80 000.00). Til'boð sendist Morgunbl. merkt „„2570“. Norsk stúlka- 21 árs, óskar eftir vinnu í Bivík, Hafnarfirði eða Hveragerði. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Morgunbl. merkt „21573“. Túnþökur — nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Geymsla. 50—200 metra vörugeymsla óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 177711. Páfagaukur, bláleituir, tapaðist á fimmtudagskivöld. Finn- andii vinsamlegast hringi í s'íma 2.2810 eða 18332. Sumarbústaður óskast til leigu mánaðartíma. — Upplýsingar 1 eíma 18456 eftir kl. 7 á 'kivöldin. Óska eftir nýlegum jeppa gegn fast- eignatryggðu skuldabrófi. Upplýsingar í síma 20047 eftir kl. 7 á kvöldin. Thamer fraighter 1961 sendiiferðabáll til sölu. — Þarfnast viðgerðar. Upp- lýsingar í síma 927546, 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 11758. Steypumót Tek að mér að rífa og hreinisa steypumót, stór sem smá verk. Þaulvanir menn. Uppl. í síma 19431. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTO FA SÍIVII 10.100 Tannlækniii"astofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 26. júlí. PÁLL JÓNSSON, tannlæknir, Selfossi. Laxveiði í Hvítá Árnessýslu er til leigu í sumar fyrir Ár- hraunslandi Skeiðahreppi. Uppl. í síma 32370 kl. 12—14 og 19—22. íbúð - Háaleitisbraut Til sölu 5 herbergja íbúð á 1. hæð í Háa- leitishverfi. Harðviðarinnréttingar. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.