Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚL.Í 1967. Notaðar bifreiðir Höfum til sölu nokkrar notaðar fóiksbifreiðir 5 og 6 manna af árgerð 1964 til 1966. S.I.S. véladeild Ármúla 3 — Sími 38900. MURBROT SPRENGINGAR GROFTUR AMOKSTUR JOFNUN LOÐA 1 I VANIR MENN NÝ TÆKI TRAKTORSGRÖFUR TR AKTORSPRE SSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA simon stmonar SIMI 33544 ALLT A SAMA STAÐ Hillman Hunter og Singer Vogue hæfi HILLMAN HUNTER Kr. 218,800— SINGER VOGUE Kr. 231.000— HILLMAN MINX Kr. 201.800 Hillman og Singer bílarnir sameina það tvennt sem bifreiða- kaupendur leita að í dag, en það er ódýr en jafnframt vandaður fjölskyldubíll. HILMAN S.W Kr. 230.000— LEITIÐ UPPLÝSINGA um VERÐ OG GREIÐSLU- SKILMÁLA Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 22240 fólksbílar við allra Félag Snæfellinga og Hnappdæla Rvík Hin árlega skemmtíferð féiagsins verður farin að þessu sinni dagana 7.—9. júlí. Lagt af stað úr Lækjargötu kl. 7 e.h. Ekið um kvöldið til Borð- eyrar og gist í bamaskóla staðarins. Ekið norður strandir til Hólmavíkur og þaðan norður á bóginn. Þátttaka tilkynnist Þorgils Þorgilssyni, Lækjar- götu 6—7, sími 19276 eigi síðar en fimmtudags- kvöld. Skemmtinefndin. Verktakar — einstaklingar Massey Ferguson gröfur jarðýtur Höfum ávallt hinar fjölhæfu Massey Ferguson gröfur og litlar ýtur til leigu, í minni eða stærri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna. Vanir menn vinna verkin. Upplýsingar í síma 31433. Heimasími 32160. Færeyjar d Enr nrr Flug til Færeyja tekur aðeins tvær stundir. Færeyjaför er þvf ódýrasta utanlandsferðin, sem ísiendingum sfendur til boða. Þa8 er somróma ólit þeirra, sem gist hafa Færeyjar, aS nóttúrufegurS sé þar mikil og þar búi óvertju gestrisið og skemmtiiegt fólk. Fokker Friendship skrúfuþoto Ffugfélogsins flýgur tvisvar í viku fró Reykjavík til Fær- eyja, á sunnudögum og þriSjudögum. LeitiS ekkl langt yfir skammt — fljúgið til Færeyja I sumarfríinu. FLUGFÉLAGISLANDS MCELANDAMMl LOFTNETABUÐIN AUGLYSIR LOFTNETSKERFI FYRIR FJÖLBÝLISHÚS MEÐ A FBORGUNUM. Notið þetta einstaka tækifæri og leitið upplýsinga. LOFTIMETABIJÐIIM - VELTIJSIJIMDI I Sími 1 87 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.