Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967. Guðmundur Magnús son útgerðarmaður - Minning Guðmundur Magnússon, út- gepðarmaður andaðist að sjúkra- húsinu Sólvangi, Hafnarfirði, hinn 21. júní s.l. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í dag Hann var fæddur 9. júlí 1887 að Kálfavík, Ögurhreppi, Norð- ur ísafjarðarsýslu, sonur hjón anna Margrétar Sigurðardóttur og Magnúsar Bárðarsonar bónda og hreppsnefndarmanns. Ólst hann þar upp á miklu myndar og rausnar heimili foreldra sinna. Voru foreldrar Guðmund- ar mikið dugnaðarfólk. Rak fað- ir hans útgerð jafnhliða land- búnaði, svo sem títt var þar um slóðir í þann tíð. Kálfavík er fremur harðbýl jörð og var það því mikið stórvirki, er hann t Bróðir minn, Stefán Guðmundsson, járnsmiffur, Mjóstræti 8B, andaóist í Hrafnistu laugar- daginn 1. þ. m. Una Guffmundsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Hjörtur Clausen, andaðist að Hrafnistu 30. júni Dætur, tengdasynir og barnabörn. t Eiginmaður minn, Vígmundur Pálsson, bóndi Efra-Hvoli, Mosfellssveit, andaðist 2. júií í LandsspítaJ- anum. Ingveldur Árnadóttir. t Maðurinin minn og faðir Anton Ólason, anidaðist að heimiMi ókkar, Stóragierði 32, 2. joilí. Jarðair- förin augilýst síðar. Unnur Hermannsdóttir, Jóhanna Antonsdóttir. t Systir mín, Þorbjörg Hólm Andersen andaðist 2. júlá. Jarðartföriin fer fram miðvilkudaginin 5. þjn. író Claiton Funeral Hoane, Lang Island, New York. Kari Ingólfsson. vann það verk I 17 ára búskap- artíð sinni þar, að gera slétt þýfð túnin, tilheyrandi jörðinni, sem þá var að sjálfsögðu unnið með handafli, jafnframt því, sem hann endurbyggði öll bæjar- og peningshús. Árið 1901 brugðu forelctaar Guðmundar búi, seldu jörð sína í Kálfavík og fluttú að Ytri Búð- um í Hólshreppi. Á fermingaraldri hóf Guð- múndur sjómannsferil sinn í Bolungarvík á opnum árabátum. í þeim stranga lífsins skóla, sem sjósóknin var á hinum opnu skipum, þaT sem sækja varð lífs- björgina undir högg og leggja við mannslíf til að afla fæðunn- ar ekki stöku sinnum, heldur dag eftir dag, þegar farið var á sjó, lærðist sú skylda æðst að duga sem bezt, hvað sem á gengi, og halda áfram róðrinum, þótt líkamlegt þrek væri að þrotum komið, og lítið annað en einbeiting viljans héldi árinni á hreyfingu. Til tvítugs aldurs var Guð- mundur við sjóróðra á áraskip- um og mótorbátum á vetrarver- tíðum en skútum frá ísafirði á sumrum, eða þar til hann fór til Reykjavíkur árið 1909 til að ger- ast togarasjómaður. Togarútgerð var þá fyrir fáum árum hafin hér á landi, og framsýnum mönnum var ljóst, að sá veiði- skapur myndi, er tímar liðu, t Þökkum inmilega auðlsýrvda samúð við amdilát og jarðar- för föður og tengdatföður olkkar, Alberts P. Goodman. Oddný S. Jónsdóttir, Jón G. Sigurffsson, Gufflaug Hannesdóttir, Sigurffur Jónsson. t Hugheilar þakkir færuim við öllum þeirn er auðsýnidu olkk- ur samúð og vinarihug við anidlát og jarðanfiör móð.ur okkar, Guðrúnar Pálsdóttur Michelsen, frá SauffárkrókL Fyrir hönid systkána og annarra aðstanidenda. OttóA. Michelsen. t Kærar þakfcir til allra, er veittu Sigríði Þorvaldsdóttur, Smáratúni 1, Selfossi, vinsemd og hýálp, og vottuðu samúð við útför hennar. Systkin hinnar látnu. t Hj artanlega þökkum við auðsýnda vináttiu og samúð við andlát og jarðartför konu mininar, móður olkkar, tengda móður og ömmu, Sigríðar A. Sveinsdóttur, Háteigsvegl 18. Guð bdessi ykflour öll Valgeir Guffjónsson og affrir aðstandendur. leysa af hólmi skúturnar og tog- ararnir verða stórvirkust tækja til að afla fanga. En það var ekki fyrir alla að fá skipsrúm á tog- ara í þá daga. Margir voru um hvert pláss og kröfumar, sem þá voru gerðar til togarasjó- mannsins slíkar, að einungis var á færi hinna harðduglegustu að uppfylla þær og halda skipsrúmi. Togaramenn þeirra ára voru all- ir sannkallaðir víkingar til verka og skip þeirra vettvangur, þar sem harðneskjan ríkti ofar hverri kröfu og engin skömm ægilegri en að gefast upp. Þar var unnið samfleytt dögum sam- an, án svefns né hvíldar, þar til veiðiferð var lokið, ef því var að skipta. Guðmundur var um 5 ára skeið á togurum Milljónafélags- ins og Kveldúlfs, mest undir skipstjórn Páls Matthíassonar. Hann var staðráðinn í að fara í Stýrimannaskólann og fá skip- stjórnarréttindi enda mjög hvatt ur til þess af yfirmönnum sín- um. En er óvænt og óviðráðan- leg atvik urðu þess valdandi, að ekki gat orðið úr þeirri fyrir- ætlun, sagði hann skilið við tog- aramennsku og flutti frá Reykjavík til ísafjarðar; lauk þar tilskildum prófum til þess að hljóta réttindi til stjómar minni fiskiskipum árið 1914. Varð hann síðan stýrimaður á m/b Sverri með Karli Löve þá um sumarið og hauistið. Árið 1915 fór Guðmundur til Danmerkur og lét byggja fyrir sig og nokkra aðra 26 tonna vél- t Hjiartans þalktoir til allra þeirra, er auðsýnidiu okkur samúð og vinarhiuig við and- liát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóð- ur og öanmu dktoar, Þorbjargar Halldórsdóttur. Guð bleissi ykkur öll. Þórffur Kárason og fjölskylda, t Hjartanlega þölkkuim við auðsýnda vináttu og siaimúð við andlát og jarðartför eigin- manns míns, föður, tenigda- föður og atfa, séra Vigfúsar Ingvars Sigurðssonar frá Desjarmýri. Guð blessi ýkkur öilL Ingunn J. Ingvarsdóttir og affrir affstandendur. t Hjartans þafltkir fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðartför sonar míns, Ólafs Elíassonar. Guð blessi yktour ölL Þóra Guffmundsdóttir. bát, sem nefndur var Kveldúlfur. Var Guðmundur sjálfur skip- stjóri á bátnum til 1926, að hann var seldur. Guðmund- ur varð síðan eitt ár skipstjóri á m.b. Persy, en flyzt svo til Reykjavíkur 1927 og varð skip- stjóri næstu þrjú árin á m/b Sjöfn og e/s Alden. Arið 1930 festir Guðmundur kaup á m/b Hermóði og gerði hann út alla tíð síðan. Sjálfur var hann skip- stjóri á bát sínum til ársins 1939. Guðmundur var með mestu aflamönnum og einkar farsæll skipstjóri. Hinn 5. maí 1917 giftist Guð- mundur eftirlifandi konu sinni Guðrúnu Guðmiundsdóttur frá Eyri í Ingólfsfirði, dóttur Guð- mundar Amgrímssonar bónda þar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Var Guðrún manni sínum ómetanleg stoð í lífinu, enda bar hann mikla virðingu fyrir konu sinni. Öll sambúð þeirra mótaðist af gagnkvæmu, trúnaðartrausti, vináttu og virð- ingu. Þau eignuðust sex böm; Guðmund skipstjóra, Reykjavik, kvæntur Báru Ölafsdóttur frá Reykjavík, Steinunni, er gift var Guðmundi Ragnari heitnum Jós efssyni frá Hafnarfirði, Ama, skxifstofumann, Hafnarfirði, kvæntur Agústu Haraldsdóttur frá Siglufirði, Margréti, gift Stefáni Gunnlaugssyni frá Hafn- arfirði, Ólaf, vélsmið, Hafnar- firði, kvæntur Borghildi Magn- úsdóttur frá Árskógarströnd, Eyjafirði. Dreng misstu þau á unga aldri, Magnús að nafni Lúfar minningar af kynnum mínum við Guðmund Magnússon koma fram í hugann: Hann var góðum gáfum gædd- ur, fróður vel og sagði afar skemmtilega frá. Hann var hisp- urslaus í allri framkomu og hreinskiptinn. Góðvild var rík- ur þáttur í skapgerð hans, en einarðuir og faistur fyrir, þegar því var að skipta. Guðmundur var maður mjög gestrisinn, veitull og glaðlyndur. Fóru þeir eiginleikar mjög vel saman við kosti Guðrúnar konu hans, og var samheldni þeirra í því sem öðru, miklu meiri en al- mennt gerist. Gestagangur var mjög mikill á heimili þeirra. Óhætt er að fullyrða, að á þeim 20 árum, sem sá, er þessar línur ritar, hefur haft náin kynni af þeim hjónum og heimili þeirra, hafi fáir dagar liðið, svo ekki hafi borið gest að garði og hon- um veittur beini. Á þessu gest- kvæma heimili ríkti andi alúðar og góðvildar. Þangað var vissu- lega gott að koma. Honum var mjög annt um heimili sitt, og bar ríka um- hyggju fyrir velferð fjölskyldu sinnar, og var ávallt boðinn og búinn til að verða að liði, þegar svo bar undir. Guðmundur bar allt tíð óbil- andi trú og traust til þess Guðs, sem öllu ræður, og var þess full- viss, að hulinn máttarvöld og verndarvættir hefðu á hættu- stundum í lífi hans á sjónum, áþreifanlega bjargað honum og skipshöfn hans úx háska, oftar en einu sinni. Með Guðmundi Magnússyni er genginn gæfumaðux, traustur og áreiðanlegur, sem mikiU ávinn- ingur var af að kynnast, og að eiga að vin, sakir mannkosta. Hann varð aldrei maður stór- auðugur af þessa heims gæðum, en þeim mun ríkari af því, sem mest gUdi gefur í lífinu, þegar á allt er litið. Blessuð sé minning hans. Stefán Gunnlaugsson. F. 9. Júlí 1887. D. 22. júní 1967. Fná heiimsinis hæðum kvölidroð- inn sfldni en hnuiggiin® ég sit í sorginni IWjóðuir sé ástúðleg augun þín líta tU tnin og lytfta hug mínuim haerra tU þín jiá hærra tii þín, hjartkær atfi minin góður. Afi, þú varst okkar athtva.nf á jörö ástúð þdn náði svo víða. Út f aðm inn þú breididir möt barnannia hjörð báigstöddojm, sjúkum, bauðst þín,a hiörad baðst fyrir öllum, er þurftu. að líða. Ó, hjar.tkæri ’afi við þökikum þér aUt. Þínis 'göfugleiks minntimsit við nún.a. Þú vatfðir oss örmurn er var ofcku r kalt en grézt etoki, afi, þó viðxaði svait. Réttir út hönd þína, örmagna, iúna. Þú gafls't aidrei upp, því guð gaf þér himniasfcu tnúna. f friði nú hvílir þín heils'teypta isiáJi í himnesfcum guðöómisins Ijóma. Þar öðiast þú, aíi mimn, óidauð- legt mál, þvá iúf þitt var öllum til sórna. Atfi ég heyri enn hljóma söngv- ana þína haltu um eilífð í höndina mína, H. S. TIL LANGAFA Á hvörmum mánum tiitra tlár, éig tel þau efldki lemgur. f hjtaria minu er belaumt sér; ég hélf sem Mtiil' drengur, elsku afi, að þú hefðir getað lif- að lengur. Það Mfsirns Ijós sem 'lýsti þér, nú logar sikært í siáilu mér. H. S. ÞAÐ er. altalað að hver.gi tfinn- ist betri sjómenn en Vestfdrð- ingar, og hef éig otft dláðst að þvá þreki og kjartoi, sem þessum mönrnum var getfið. Eirnn aif þess um sjógörpum var Guðmundlux Magmússon, sfcipstjóri, siem við kveðjum í dag, mær 80 ára að aldri, tfæddur 9. júlá 1887. Hann var borinn ag barnifiæiddur. við sjó og ólst uipp meðal hinna mestu sjögarpa, sem sögur tfara atf, x Boflumgarvík við ísatfjarð- ardjúp. Mjög ungur byrjaði hanm tfonmemnsfcu á smærri bét- um og sfcipstjóri á stærri véfl- skipum betfur hann verið í nær 50 ár. Má þvi nærri geta að möng hefur. báran verið bröfct og veður hörð, sem Guðmundiur hetfur siglit í gegn.um á sinni löngu sikipstjórniartíð, en alltatf tóom hann sfcipi símu og áhölfn farsæliiega í hötfn, hveraig sem veðurguðimir hömuðust. Allt líf Guðmundar var hielg- að atflabrögðum og útgerð ag eftir að sonur hans var tefcinm við skipstjóra á bátmum, var umhyggjan fyrir bát og útgerð hin siama. Ég hygg að aldrei hafi bóifcurinn komið svo að lamdi, þó liðið væri á kvölid, að Guðmunidur tæki ekfci á móti honum é verlbúðarbryiggju. Guðmundnur var hraustmenni ag mifcfllt gLeðimaður í vina- hóp. Að hverj.u verki getok hiann með atorku ag fjöri, meðan heilsia og kraftar leyfðu. Guðmumdur leit ávailt uipp til ljóssins og birfcunnar, það fór þvá vel á því að hanm sfcildi kveðja þennam heim þega.r sól var hæst á lotfti á ísianidi, 21. júní M. 9 að fcveldi. Þá var löngu daigsverki lökið. Kæri vimur! Okíkar vtnskapur er. mú búinm að standa í 55 ár og er því margt að þaitoka, bœði þér og þinni elskulegu eiigin- toonu, Ærú Guðrúnu Guðmundis- dóttur. Emgu heimiU heí ég 'kynmzt sem betra var heim að sækja, þar ríkti ávalit gleði og fjör, enda þótt á langri serfi að mótilæti og átföflJum verði elkki af stýr.t, þá tátouð þið því sem Innilegar þafckir tfæri ég börmum mámum, fcenigdaböm- um og barmabörnum, sörnu- leiðk æft’tingjum og vinxun er glöddu mig á 70 ána atf- mæli mdnu 6. júná síðastL, með gjötfum, stoeytum og blómum. Guð blessi yfcfctur ödiL Kristín Sigurðardóttir frá HólL ÓLatfstfirðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.