Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967. 31 Ráðstelnu Norrænn búfræðingasnmbnndsis lokið Þorsteinn sigrar í 200 m hlaupi FJÓRA síðustu dagana í júní var haldin í Kaupmannahöfn ráð- stefna Norræna Búfræðingasam- bandsins, en hún er haldin fjórða hvert ár í Norðurlöndun- um til skiptist. Var ein slík skyndiráðstefna haldin hér í Reykjavík um líkt leyti í fyrra. Ráðstefna þessi var mjög fjöl- menn og sóttu hana fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Um- ræðuefnið- va<r það, sem efst er á baugi innan hverrar greinar landbúnaðarins, og voru um- ræður fjörugar. Af íislands hálfu Síld til - UNGLINGAMÓT Framh. af bls. 30 Kúluvarp 1. Erlenidur Valdáimarsson, tR 2. Arnar Guðmundsaon, KR 3. Guöni Sógurðöson, ÍR metr. 16,38 14,67 10,10 Hástökk 1. ErLendur Valdknarsson, ÍR 2. Stefán Jóhannsson, Á 3. Hróðtmar Helgason, Á metr. 1,70 1,60 1,60 110 metra grindahlaup 1. Snorri Ásgeirsson, ÍR 17,7 2. Guðmundur ÓlaÆsson, ÍR 19,4 Langstökk 1. Skúli Arnarsson, ÍR 2. Friðriik Þór Óakarsson, ÍR 3. Magnús Jónsson, Á metr. .6,02 5,89 5,73 Spjótkast metr. 1. Arnar Guðmundsson, KR 49,80 2. Erlendur Valdimarsson, ÍR 49,65 3. Finnbjörn Finnbjörnisson, ÍR 48,60 1500 metra hlaup mán. 1. Þorsteinn Þorsteinsson, KR 4:17,2 e. Þórarinn SigiurðSson, KR 4:46,1 3. Ólaifur t>onsteinisson, KR 4:48,9 400 metra hlaup 1. t>orsteinn Þorsteinsson, KR 2. Rúdoltf Adolífsson, Á 3. Páli Björnsson, ÚSAH sek. 51,3 56.2 57.2 SÍÐARI DAGUR 200 metra hlaup sek. 1. Þorsteiinn Þorsteinsson, KR 23,3 2. Jón Ö Arnarsson, Á 124,3 3. Ma-gnús Jónsson, Á 24,4 Kringlukast metr. 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR 48,68 2. Arnar Guömundsson, KR 40,19 Jón Þ. Ólafsson keppti sem gestur og kaistaði 46,26 metra. - ÍSLAND VANN Fraimh. ai bis. 30 Elmar var aðeins oí seinn, og Norðmönnum tókst að hreinsa. Á 31. minútu fékk Kári góða sendingu frá Hermanni, þar sem hann stóð á vítateigslinu, og hann spyrnti nær viðstöðulaust að marki. Skotið var ekki mjög fast, en fór í stöng og þaðan inn í markið. Tessem markvörður var ekki viðbúinn þessu skoti og var of seinn niður. Á 39. mínútu komst svo Kári aftur einn inn fyrir norsku vörn- ina og átti aðeins markvörðinn eftir. Hann reyndi að leika á markvörðinn að þessu sinni og tókst það, en missti knöftinn of langt frá sér og tækfærið rann út í sandinn. Fleiri urðu tæki- færin ekki, sem vert er að minn- ast, því að síðustu 10 mínúturnar tóku íslendingarnir þvi rólega, enda var þreyta nokkuð farin að gera vart við sig. Sem kunnugt er var þessi leikur liður í þriggja landa keppni, sem landslið íslands, Noregs og Svíþjóðar, undir 24 ára, takia þátt í. Er efnt til þess- arar keppni í tilefni 20 ára af- mælis KSÍ, og verður ekki ann- að sagt en leikurinn í gær hafi verið góð afmælisgjöf. — b.v. 3040 metra hlaup mín. 1. Þórarinn Slgurösson, KR 10:31,6 2. Ólafur Þorsteimsson, KR 10:30,9 800 metra hlaup mín. 1. Þorsteinn Þorsteinsson, KR 2:06,7 2. Rúdóirf AóoKsson, Á 2:12,7 3. Olarf-ur Þorsteinsson., KR 2:15,2 Stangarstökk metr. 1. Erlendur Vatdiimarsson, ÍR 3,25 HINNI svonefndu „Coca Cola“ keppni Golfklúbbs Reykjavíkur lauk á sunnudag. Þetta er 72 holu keppni með og án forgjafar og keppt er nm bikara er Coca- Cola hefur gefið. Keppni þessi er mjög erfið, 12 á miðvikndag, 24. holur á föstudag og 36 holur voru leiknar á sunnudag Gott veður bætti golfmönnum upp erfiðið. Úrslit urðu þessi án forgjafar: högg 1. Ól. Bjarki Ragnarsson GR 344 2. Ólafur Skúlason GR og 3. Þorbjörn Kjærbo GS 339 4. Helgi Jakobsson GR 343 5. Ingólfur Isebarn GR 344 6. Þorgeir Þorsteinsson GS 354 7. Hólmgeir Guðmundss. GS 356 Með forgjöf urðu úrslit þessi: högg 1. Helgi Jakobsson GR 267 2. Ólafur Skólason GR og Gunnl. Ragnarsson GR 279 4. Ingólfur Isebarn GR 288 5. Ólafur H. Jónsson GR og Þorgeir Þorsteinsson GR 294 Meistaramót Reykjavíktvr í frjálsum Meistaramót Reykj avíikur í Frjáillsuim íþróttum annar hluiti, fer fram 7. og 8. júlí og verðux þá loeppt í tugþraut karla og fimmitarþraul; kivenna, ekiiniig verðiur keppt í 10,000 m. hl. og 3000 m hindrunarhl. Þáttbökiutillkynmngar ber að senda Karli Hólm Co/OLíuifélagið Slkieljungiur S u ðuir 1 andsbr aut 4 fyrir 6. júlí. Frjálsíþróittadeild Í.R. ÍR æfir í Sundlnug Vesturbæjur SUNDDEILD ÍR hefur nú hafið æfingar í Sundlaug Vesturbæjar. Verða þær fyrst um sinn á mið- vikudagskvöldum kl. 8—9.30 e.h. Kennari verður Ólafur Guð- mundsson. 2. GuSmundur SigurSasoji, ÍR 3,15 3. GuSrú SigiurSsson,ÍR 2,70 Páill Björnsson, USAH 2,70 400 metra grindahlaup aek. 1. Þorsteinn Þorsteinsaon, KR 66,2 2. Guðmundur Ólatfsson, ÍR 66,2 Þrístökk rruetr. 1. FriCrík Þór Óskarsson. ÍR 12,94 2. Fimibjörn Finnbjörnsson, ÍR 12,63 3. Hröðmar Hielgaöon, Á 12,26 6. Markús Jóhannsson GR 295 Margt manna var við keppn- ina og þótt hún takast vel. -----♦♦♦---- Reykjavik vann 5-1 NÝR grasvöllur Var vígður í Keflavík á sunnudag og vígslu- leikurinn var bæjakeppni Kefl- víkinga og Reykvíkinga. Reykja vík vann 5—1. Náðu Rieykvík- ingar algerum yfirburðum í síð- ari hálfleik eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik sem lauk 2—1 fyrir Reykjavík. Nán- ar um leikinn síðar. MÁNUDAGINN 26. júní lauk íþrótta- og leikjanámskeiði, sem staðið hefur yfir sl. fjórar vikur og var haldið á vegum Reykja- víkurborgar og íþróttatoandalags Reykjavíkur. Námskeiðinu lauk með íþrótta móti á Melavelli. Þátttakendur í í námskeiðinu voru á annað þús- und og þátttaka í íþróttamotinu var einnig mjög góð. Var keppn- isgleði unglinga mjög mikil og ánægjulegt að horfa á svo mörg taka þátt í leikjum og íþrótta- keppni. Keppendur voru frá öll- um átta ilþróttasvæðunum, þar sem námskeiðin voru haldin. Helztu úrslit voru: Knattspyrna: Til úrslita léku drengir af íþróttasvæði Víkings og KR og sigruðu þeir fyrrnefndu 4:0. 60 m. hlaup drengja: 1. Stefán Halldórsson, Vík- ingsvelli 8,9 sek. 2. Árni Guð- mundsson, KR-velli 9.0 sek. 3. Bjarni Árnason, VíkingsveLIi 9,1 sék. 60 m. hlaup: 1. Málfríður Finnhogadóttir, Álfheimavelli 8,7 sek. 2. Elín- borg Proppe, Þróttarvelli 9,1 sek. Akraness Akranesi, 3. júlí. UM OG fyrir siðustu helgi komu eftirtalin skip með síldar- afla frá Vestmannaeyjamiðum: Sigiurfari AK 160 tonin, Sólfari AK 163 tonn, Skirnir 122 tonn, Halldór Jónsson SH 136 torm, Ru'nólfiur SH 115 tonn, Ófeigur II. VE 106 toinn, Þorsteimn RE 103 tonn, Berglur VE 169 tonn, Gjafar VE 185 tann. Þetta er fleit miHiisíld ag fler öll í bræðslu í síldar- og fiskimjöls- verlksmiðj'unia. — HJÞ. -------♦♦♦------- Leiðrétting • f FRÉTT um Félag aust- firzkra kvenna, sem birtist í Morgunblaðinu sl. s unnudag féllu niður nokkrar línur. Sagði þar frá fyrstu stjórn fé- lagsins, sem eftirtaldar konur skipuðu: Guðný Vilhjálmsdóttir, formaður; Anna Johannessen, varaformaður; Anna Wattne, gjaldkeri; Berljót Guttormsdótt- ir, ritari og Ebba Kvaran. Þá var ritari félagsins á árunum 1944 — 1947 Anna Ólafsson, sem vann mikið starf fyrir félagið meðan henni entust heilsa og kraftur. Einnig má geta þess að, endurskoðendur félagsixis hafa verið þær Elizabet Kvaran, Sigurbjörg Sigurðardóttir, Anna Þórarinsdóttir og Málfríður Þór- arinsdóttir. 3. Sigrún Jónsdóttir, Ármanns- velli 9,1 sek. Langstökk drengja: 1. Stefán Halldórsson, Víkings velli 3,92 m. 2. Friðgeir Hólm, Víkingsvelli 3,90 m. 3. Pétur Másson, Þróttarvelli 3,86 m. Langstökk stúlkna: 1. Gréta Baldursdóttir, Álf- heimavelli 3,88 m. 2. Sigrún Jóns dóttir, ÁrmannsveHi 3,80 m. 3. Ágústa Gunnarsdóttir, KR-velU 3,77. Hástökk drengja: 1. Sigurður Grímsson, Álf- heimavelli 1,25 m. 2. Gunnar Hólm, Víkingsvelli 1,20 m. 3. Bjarni Árnason, Víkingsvel'i 1,15 m. Hástökk stúlkna: 1. Elín'borg Proppe, Þróttar- velli, 1,20 m. 2. Málfríður Finn- bogadóttir, Álfheimavelli 1.20 m. 3. Ragnheiður Davíðsdóttir, Víkingsvelli 1,20 m. Boðhlaup drengja: Sigurvegari sveit Þróttar- og Ármannsvallar 1,35,3 mín. Boðhlaup stúlkna: _ Sigurvegari sveit Þróttar- og Ármannsvallar 1,35,0 mín. Vei hepnuð golfkeppni Coca Cola keppni GR lauk á Sunnudag Yfir 1000 keppendur á námskeiðum í Rvík mætti á þessa ráðstefnu Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárræktar- ráðunautur hjá Búnaðarfélaginu. í erindinu, sem hann flutti á ráð stefnunni, drap hann m. a. á kalskemmdirnar í túnum á ís- landi, og gerði grein fyrir því vandamáli í íslenzkum landbún- aði. ------------------1 Góð veiðl í Laxa á Aðaldal Meðalþyngd tæp 13 pund MBL. haifði í gær samband við Snorra Jónsson á Hiúsia- vík og spurði hann frétta u«n veiiði í Laxlá í Aðaldal, Snorri sagði að veiði í ánni besfði ver,ið mjög gióð undanifiariið og væru menn niú mjög bjart sýnir um að áin væri að ná sér upp aftir þrju lélag ár. í gær voru alLs komnir á Land 120 laxar og meðal- þynigd þeirra bæp 13 pumd, en á sama tíimia í fyrra vonu aðeins komnir á land 27 lax- ar og meðalþyngd 9,8 pund. Snorri sagði, að hin mikilia meðaillþynigd heifði vakjið at- hygli manna, þó að Laxiá sé fræg fyrir stóra laxa. Hann saigði að lokium, að hann viissi að einn veiiðiimaðiur hefði í gærmiorgun dr-egið 3 18 punda laxa á stuttuim tíma. 2 menn slnsust við vinnu Tveir menn slösuðuist við vinnu um helgina. í öðru tilfellinu var maður að gera við biífreið á Lanigholtsvegi, og stóð bifreiðin á „búflakiuim“. Vildi þá svo óheppi- iega til að bifreiðin rann fraan af þeim, og lenti maðurirnn undir henni. Meiðsli hans miunu þó ekki hafa orðið alvarlegs eðlis. í hinu tiMellinu féll maður of- an af þaiki á húsi á Lau'garteig, sem hamn var að mála. Var þarma uim tafl'svert faH að ræða, en rmað- urinn miun ekki hafa slasasit mik- ið. ------♦♦♦------- Nýr skólástjóri Garðyrkjuskólans ÞANN 27. júní si. var Geir J. Unnsteinsson, búfræðikandidat, skipaður skólastjóri Garðyrkju- skóla ríkisins að Reykjum í ölf- usi, en hann gegndi stöðunni sl. vetur. Aulk Geins sóitbu uim stöðuna Óii Valur Hansson, ráðunauibur, oig Axel Magnússon, kennari við skólann. Gretar er sonur Unnsteins Ólafs-sonar, fyrrverandi skóla- stjóra garðyrkjuiskólans. ------♦♦♦------- Ágætur nfli hnndíærabatn Akranesi, 3. júH. HANDFÆRABÁTAR affla vel ag er það svo til eingömgiu utflsi sem veiðisit. Um síðusbu hellgi lönduðu eftirtalin skip til vimnslu hér í frystihúsuim: Reynir 12 tonn, Haukur 18 tonn, StapafeU 19 tomn, Ásmund- ur 12 tionn. Rán 29 tonm, Haförn 21 tonn. — HJÞ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.