Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. Mótatimbur til sölu að Vorsabæ 15. — Uppl. í síma 33378 eftir kl. 7. Ensk skrifstofustúlka Reyndur 20 ára enskur einikaritari með góða frönskukunnáttu, óskar eftir starfl. UppL Miss Kinross, c/o Farfuglar, Lauíásv. 40. Bamagæzla Barngóð, róleg stúlka, ósk- ast til að gæta barna 3—4 kvöld í viku í Vesturb. — Uppl. í síma 24867 milli kl. 7—8 é kvöldin. Töpuð myndavél Myndavél af Koniea Cyc- gerð, tapaðist 10. þ. m. á Þingvallaveginum, nálæg Þinjgvöllum. Vinsamlegast hringið í síma 36571. Notaður hitadúnkur til sölu, 150 1. Uppl. í sima 50009. Volkswagen 1962 til sölu að Steinagerði 2, nýskoðaður og í góðu ástandL Til sölu vegna brottflutnings nýr Gen. Electric kæliskápur (11.9 kft). Barmahlíð 33, uppi, næstu daga. Tapazt hefur grá ferðataska frá hestamannamótinu á Hellu. Líklega á Grafningsleið- iinni. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 15081. Eldri kona óskast til að sjá um heim- ili fyrir reiglusaman eldri mann. Tilto. með uppl. send ist MfoL f.,30. þ. m. merkt: „Þagmælska 5737“. Óska eftir eftir vel með farinni stat- ion eða jeppabifreið. Sími 82193. íbúðir til sölu 3 herb. og eldhús (neðri hæð). 4 herb. og eldihús (efri hæð). UppL í síma 51396. Moskwitch, árg. ’59 til sölu og niðurrifs. Sann- gj-arnt verð. UppL í síma 51396. Köflóttar stretchbuxur, köflóttar sokkabuxur, hvítar blúndusokkabuxur. einlitar þunnar unglinga- sofckabuxur. Þorsteinsbúð, Ungbarnabaðhandklæði, ungbarnanáttföt, ungbama kjólar, umgbamaföt, ung- ' barnatreyjur. ÞorsteinsbúS, Messur á morgun Akureyrarkirkja. Myndina tók Jóhanna Björnsdóttir í Brekku- götu þar nyrðra og sér út á Pollinn. — Guðjón Samúelsson teiknaði Akureyrarkirkju. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Neskirkja. Messa kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 1.1. Séra Helgi Tryggvason. Mosfellsprestakall. Messa að Mostfelli kl. 2. Séra Guð- miundur Guðmumdsson á Út- akáluim prédiikar. KirlkjukDr Hvalsnessóknar syngur við messiuna. Séra Bjami Sigurðs son. Elliheimilið Grund. Guðs- þjónusta kL 10 árdegis. Ólal ur Ólafsson, kristniboði pré- dilkar. Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Reykjavík. — Ekki messað um tíma vegma sumnarleyfa. Safnaðarprestur. Garðakirkja. Barnaguðsþjón rnsta ScL 10,30. Bílferð frá Barnasíkólaimjm kL 10,16. Séra Bragi Friðriiksson. Hafnarf.jarðarkirkja. Messa kl. 10,30. Séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja. Messa 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. 80 ára er í dag Carl Jóhann Granz, málaramieistari, Kirikju- vegi 5, SelfassL f dag verða gefin saiman í hjónaband í Dómlki rkj unni af séra Si'gurjóni Árnasyni, ungfrú Sotfifia Sigurjónsdóttir og Stefán J. Helgason, stud. med. Heimil þeirra verður að Ægissíðu 58. í dag, iaugarda'ginn 22. júlí, verða gefin saman í hjónaband, í ÚtslkálafeiFkju af séra Guð- mumdi Guðmundssyni umgfrú Gunnhildiur Asgeirsdóttir, Vall- artúni 1, Ketflavífe og Halldór Vil hjáknsson, Brefefeu, GarðL f dag verða gefin saman í hjónaiband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Mar- grét J. Lámsdóttir, flugfreyja, Grenimel 31 og Jóhannes Sverr- isson, tækndnemi. f dag verða getfin saman í hjónaband í Nesfeirfeju atf séra Jóni Thorarensen, ungfrú Hall- dóra Jóhannsdóttir frá Hafnar- firði og Einar Gíslason, iþrótta- kennari. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti L2B, Rnnik. í dag verða getfin sarnam í hjónaband í Akureyrarkirfeju atf séra Pétri Sigurgeirssyni umgfrú Valgerður Valgarðsdóttir (Stef- ánssonar) hjúkrumarkoma og GísB Jón Júiiuisson, bankaritarL Heim ili þeirra verður að Skarðshlið 15, ÁkureyrL Akranesferðli Þ.Þ.Þ m&nndaga, priðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 of sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga ki. 6, nema á laugardögura kl. 2 og sunnudögum kl. 4 Loftleiðir h.f.: Vilihjáilimur Steifáns- son er væntanleg'ur frá NY kl# 07,30. Fer til baka til NY ld. 01:16. *Bjami Herj<M!fsson er væntanlegur frá Nlf kl. 10.30. Heldur áifraim til Luxemborg ar kl. il.-OO. Væntanl. til baíka frá Luxemborg lcl. 02:16. Heldur áifram til NY ld. 03:15. Snorri Stunliuson fer til Oslóar og Helsinigifors kl. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 02:00. Snorri Þonfmnsson fer til Gautaborgar og Khafnar kl. 08:46, Er væntanl. til baka kl. 02:00. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: GuilMaxi fer til Lundúna ktf. 08:00 í dag. Væntanl, aftur til Keflavíkur kl. 14:10 í dag. Vélin fer til Khafnar kl. 16:20 í dag. Væntanleg aftur til Ketflaivíkur k>l. 22.10 1 kvöld Skýfaxi fer til Glasgow og Khaifnar kl. 08:30 í dag. Væntanl. aftur til Rv’í'kur kl. 23:30 í kvöld. Gulltfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 á morgun. INNANANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Vestm.eyja (3 ferðir), A'kureyrar (4rferðir) safjarðar (2 ferð ir), Egilsstaða (2 ferðir), Patrekafj., Húsavíkur, Hornafj. og Sauöáiikróks. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakika- foss fór frá Seyðistfirði 20. júlí til BeJfast. Brúarfoss £ór frá Glouchester 20. júli til Cambridge, Dettifœs fer frá Aarhus í dag til Khafnar. Fjailfe>6S fór frá Keflavíik 20. júild tfl Akureyr ar, Daivíflcur og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Hamíborg í gær til Rvikjur. Gulilfoss fer frá Khöfn í dag til Leiith og Rvitour. Laganfoss fer frá Riga 1 dag tiil Kotka, Ddynia - Rvikur Mána floss er í Hamiborg. Reykjafoos fór frá Rvfk í gær til Njarðvíkur, Rotterdam og Hamtoorgar. Selfoss fór frá NY 10. j'úlí til Rvíkur. S/kógafoss flór frá Rotterdam 20. júlí til Hamborgar og Rvflkur. Tungufloss er í Rvík. Askja fór frá Avonimouth 10. júiM til Gauta borgar, Kristiansand og Rvíkur. Rannö fór frá Húsarvfk 20. júlá tid Leningrad. Marietje Böhmer fór frá Huli 20. júíií til Rvítour. Seeadler flór frá Rvílk 20. júM tU Antwerpen. Goilden Camet fór frá Vestm eyjum 20. júlí til Klaipeda Skipaútgerð rikisins: Esja er á Vestfj á norðurleflð. Herjóltfur fer frá Vesrtm.eyjum tol. 21 í kvöld til Rvikur. Herðubreið er á Autstfj. á norðurleið. Blifcur er á Austfj. á suðurleið. Hafskip h.f.: Larugá er i Rvik. Laxá er í Rvlk. Rangá er á leið tiil Liver- pood. Selá er ó leið til London. Ole Sif er á leið tifl Hafnartfj. frá Ham- borg. Frenoo er í Ddansk. Bgdnolm Lestar í Khöfn 28. júlí til Rvíkiur. ☆ GEIMGIÐ ☆ 1 Sterlingspund _ 119,83 120,13 1 Bandar. dollar__ 42,95 43,06 1 Kanada dollar _ 39,80 39,91 Nú hefnr þú þá, Drottlnn, Guð minn, gjört þjön þinn að konungi i stað Davíðs föður mins. En ég er ungl ingur og kann ekki fótum mínum for ráð. (1. Kon. 3, 7). í dag er laugardagur 22. júli og er það 203. dagur ársins 1967. Eftir Iifa 162 dagar. Árdegisháflæði kl. 6:55. Síðdegistoáflæði ki. 19:16. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí Og ágúst verða aðeins tvær Iækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknáfé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnL Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði. — Helgarvörzlu laugard.—mánudL morguns 22.—24. júlí hefur ÓI- afur Einarsson, sími 50952. Næt- urlæknir aðfaranótt 25. júlí er Grímur Jónsson, sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 20/7 Arinbjöm Ólafsson. 21/7 Kjartan Ólafsson. 22/7 og 23/7 Arnbjöm Ólafsson. 24/7 og 25/7 Guðjón Klemenzs. 26/7 Arnbjöm ólafsson. Keflavíkurapótek er opi® virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. júlí til 29. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og V esturbæ jar apóteki. Framvegis veröur tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikndögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mlð- vikudaga og röstudaga kl. 20—23. Síml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 100 Danskar kr. 619,30 620,90 100 Norskar kr. 601,20 602,74 loo Sænskar kr. 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar — 994,55 997,10 100 Gyllini ...... ... 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr# ... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074,54 1.077,30 100 Lírur .. ..» _... 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar .. 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd — 99,86 100,14 1 Reikningspund — VÍ8IÍKORIM FJÖLSKYLDU-RAUNIR Framsókn rasar, firðar slást, flónin þrasið vekja. í þvi brasi illa brást Eysteins grasa-tekja. Sbr.: Framsóknarm. Björn og Steini tókust á. Andvari. BJössi og Keli á Njarðargötu Okkur fannst þessi mynd svo stórskemmtileg, að annað kæmi ekki til greina en að birta hana. Þarna sjáið þið hann Bjössa, sem er 4ra ára, og á heima við Njarðargötuna, og vinur hans heitir Keli, og eins og sjá má er hann hið bezta kattarskinn. sá NÆST bezti Kona Péturs í Holti er að búast til ferðar í kaupsrtaðinn og hefur tefeið við bréfium frú nruanni smium, seim hún á að kama í pósfe, lEftir mifelar ámainningar segir haim að síðustiu: „Gætbu þín nú að rugia ekki saonaai brétf-uimjm. Mund'u, að þú hefuir í hægri hend imii þau, sem eiga að fara að Felli, í þeirri vinstri þaiu að Nesi“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.