Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 28
Húsgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QQ Samkomulag um verö á síld til söltunar SAMKOMULAG varð um Jágmarksverð á síld til söltunar veiddri norðanlands og austan, á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsins í gær. Gildir samkomulagið frá byrjun síldarsöltunar til og með 30. sept- ember. Verð hverrar uppmældrar tunnu skal verða 287 krónur, en hverrar uppsaltaðrar tunnu 390 krónur. Hér fer á eftir fréttatil- kynning frá Verðlagsráðinu: „Á fundi VerSlagsráðs sjávar- útvegsins í dag varð samkomu- lag uim eftirfarandi lágmarks- verð á síld til söltunar veiddri norðanlands og ausrtan frá byrj- un síldarsöltunar til og með 30. september 1967. Hver uppmæld tunma (120 lítr ar eða 108 kg), kr. 287,00. Hver uppsöltuð tunna (með 3 lögum í hring), kr. 390,00. Verðið er miðað við, að selj- endur skili síldinni í söltunar- kassa eins og venja hefur verið á uindanförnum árum. í>egar gerður er upp síldarúr- ganigur frá söltunarstöðvum, sem klaupa síld uppsaltaða af veiði- skipi, skal viðhafa aðrahvora af eftirfaramdi reglum: a. Sé síldin ekki mæld frá skipi, skal síldarúrgangur og úr- Töluverð síld en á miklu dýpi í VIÐTALI, er Mbl. átti við Ásmund Jakobsson, skipstjóra á Hafþóri í gær, kom það fram, að Hafþór fann síld á 72. gráðu norðlægrar breiddar og 2 . gráðu austlægrar lengdar. Var hér um talsvert magn að ræða, en síldin var á miklu dýpi og lítt veiðanleg að sögn Ás- mundar. Er þetta á svipuðum slóðum og síldarskipin eru nú. kastssíld hvers skips vegin sér- staklega að söltun lokinni. b. Þ'egar úrganigssíld frá tveim ur skipum eða fleiri blandast saman í úrgangsþró söltunar- stöðvar, skal síldin mæld við móbtöku til þesis að fundið verði síldarmagn það, sem hvert skip á í úrgangssíldinni. Skail uppsalt aður tunnufjöldi margfaldast með 390 og í þá útkomu deilt með 287 (það er verð uppmældr ar tunnu). Það, sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældum Framhald á bls. 27 Ilmandi taða. Nú er um að gera að heyja sem mest. (Ljósm. M. Wibe Lund Jr.) Dr. Halldór Pálsson: Bdstofnsskerðing óumflýjanleg —Heyskaparhorfur mjog slæmar um allt Norður- land, verði ekki veðurfarsbreyti ng til batnaðar FYRIRSJÁANLEGT er, að fækka verður í bústofni lands- manna í haust vegna erfiðleika í fóðuröflun, sagði dr. Hall- dór Pálsson, búnaðarmálastjóri, í viðtali við Mbl. í gær. Ekki liggur ljóst fyrir hversu mikið þarf að skera niður og fer það eftir veðráttu og sprettu fram til haustsins. Kal nor’ðanlands, frá Norð- I mjög mikið. Á mörgum jörðum austurlándi til Vestfjarða er I er til allrar hamingju ekkert kal, Góð skilyrði fyrir austur af landinu - Segir Hjálmar Vilhjálmsson — VIÐ fórum frá Reykjavík fyr ir nokkrum dögum og leituð- um fyrir Norðurlandi á venju- legum síldarslóðum, sagði Hjálm ar Vilhjálmsson, leiðangurs- stjóri á Ægi í viðtali við frétta- ritara Mbl. á Neskaupstað, Ás- geir Lárusson í gær, en við fundum ekkert. Þar er engin síld og sáralítil rauðáta. — Síðan héldum við austur um og leituðum á svæðinu norð uir og norðauE’tur - f Langanesi, rnilli 11. og 8. gráðu of urðum einskis varir. Síðan urðum við fyrir bilun og urðum að leita viðgerðar hér í Neskaupstað. — Við förum aftur út í fyrra- málið og ætlum að kanna svæð- síldina ið frá Langanesi til Jan Mayen, en á þessum tíma, segir ‘Hjálm- ar — og síðast í júlí hefur síld- in byrjað að ganga frá Jan May- en og norðaustur af Langanesi og á „Rauða torgið“ í ágúst og síðar. — Ég vona fastlega, segir Framhald á blis. 27 en blettakal er á fjölda býla, svo að uppskera mun rýrna um 5-15% frá meðalári. Á mörgum bæjum er auk blettakals kal í stórum skellum, svo að búast má við fjórðungs til þriðjungs upp- skerubresti. Á allmörgum býlum einkum í Axarfirði og Þistilfirði eru kal- skemmdir svo miklar að búast má við helmings uppskerubresti eða meira. Á stöku stað eru öll tún kalin. Ástand er einnig mjög alvarlegt í Arnarneshreppi og á Arskógsströnd í Eyjafirði og mik ið kal er einnig í Fnjóskadal, Köldukinn, Aðaldal og víðar í S-Þingeyjarsýslu. Á Vestfjörð- um er sumsstaðar algjör voði, einkum við Isafjarðardjúp. Auk þessara kalskemmda er víða einnig mjög lítil spretta á hinu óskemmda landi og batnar ástandið ekki nema hlýni að mun. Fyrir tveimur árum urðu miklar kalskemmdir á Austur- landi, en það sem bjargaði þá, var að annars staðar á landinu einkum sunnanlands var ágætt heyskaparár. Nú er hinsvegar spretta mjög lítil víðast hvar á landinu nema í A-Skaftafells- sýslu. Hér sunnanlands hafa síð- Framhald á bls. 27 Hleypt af stokkuiiium STÆRSTA sklpl, að hefur verið á íslandl tll þessa, verður hleypt af stokkunum á flóðinu kl. 9 annað kvöld (laugardag) í Slippstöðinni á Akureyri. Skipið er smíðað fyrir Eldborgu h.f. í Hafnarfirði og er annað stálskipið, sem Slippstöðin h.f. smíðar. Skip ið er um 500 lestir að stærð. — Sv. P. Flest síldveiðiskipin við N-Noreg eða í Norðursjó FLEST síldveiðiskipin eru nú I Egersund í S-Noregi. ýmist á svæði milli 73° til 74° Á þessum svæðum var gott n. 1. br. og 11°—12° a. 1. 1., en veður sl. sólahring, en aðeins það eru 140 mílur SV af Bjarnar tvö skip tilkynntu um afla, sam ey, N-Noreg eða í Norðursjón- tals 570 lestir. Talið er að fleiri um, um 60—70 mílur V.a.S. frá I skip hafi fengið einhverja síld, en þau höfðu eigi tilkynnt um afla sinn í morgun. Dalatangi Jörundur II RE 270 lestir Þórður Jónasson EA 300 lestir Ætlaöi að kveikja í á fjórða staðnum Rannsókn íkveikjumálsins ekki enn lokið RANNSÓKN íkveikjumálsins stendur enn yfir, að því er Gísli Guðmundsson, rann- sóknarlögreglumaður, tjáði Mbl. í gær. Við rannsóknina hefur komið í ljós, að brennn vargurinn hefur reynt til við eitt hús enn, Traðarkotssund 6, en þar er til húsa Barna- vemdamefnd Reykjavíkur. — Er húsið að jafnaði mann- laust um nætur og hefur því enginn orðið var við atferli brennuvargsins. ■Húsið Tr aða rkot.ssu nd 6 hefifur þó sviðmað og sér á bárujárninu utan á því. Má undarlegt heita að eikki skyldi kvikna í húsimu, því að undir járnklæðningiunini er pappa- einanigruin, sem er mjög eld- fim. Elduriinn hefunr kulnað út án þess að verulegt tjóin hlytisit af. Eniginn mun hafa orðið var við eldinn, sem var inni í húsaisuindi. Svo sem skýrt var frá í Mbl. reynidi brennuvargurinn einnig að kveikja í húsunum Pramihald á bls. 27 AIlii finnsku sjóliðnmir í Snunn bnð SKIPVERJAR á finnska herskip- inu, sem hér er í heimsókn, þótt- ust hafa himin höndum tekið þegar þeir komust að því að þeir gætu fengið sér Sauna bað á íslandi. Hundrað og tuttugu eftirvæntingarfullir sjó- liðar þyrptust að Nuddstofunni Sauna, við Hátún 9, og stóðu þar í biðröð. Það voru liðnir tveir mánuðir síðan þeir höfðu notið þessaora Mifis ins dásemda, sem enginn Finni getur án verið. Morguiblaðið hafði samlband við Edward Hinriks- son, sem reteur niuiddstotona og var hann að sj átfsögðu hiimin- lifandi yfir heimsókn Finnanna. Hann gait þess þó að nuddararnir ættu niáðúigan dag í þetta síkipti því að Finnar kærðú sig etekert twn mudd. Þeir vildu bara liggja í leti í gutfunnl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.