Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 9 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram nauðungaruppboð að Súðarvogi 54, hér í borg, þriðjudaginn 25. júlí 1967, kl. 4.30 síðdegis og verð- ur þar seldur stór rennibekkur, talinn eign Stál- vinnslunnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Staða lögregluþjóns í Ólafsvík er laus til umsóknar. Umsóknir um stöð- una sendist til oddvita Ólafsvíkurhrepps eða til sýslumannsins í Stykkishólmi fyrir 1. ágúst n.k. Húsbyggjendur Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinn þekkta danska Phönix-þakpappa, á mjög hagstæðu verði. Einnig getum við útvegað útveggjastein og inn- veggjaplötur, frá H-|-H Gasbeton í Danmörku. Sýnishorn fyrirliggjandi. Upplýsingar gefur RIS H.F. Tjarnargötu 10 B. — Sími 21830. Vöruskemma til leigu Til leigu eru 500—800 ferm. í nýbyggðri vöru- skemmu okkar að Borgartúni 21. Vöruflutmngamiðstöðin h.f. Borgartúni 21. — Sími 10440. Bílaskipti - bílasala Buick Super árg. 1963 ekinn 62 þús. km. sjálfskipt- úr, „power“-stýri og loftbremsur. Rambler American árg. 1965 ekinn 30 þús. km. Plymouth Valiant station árg. 1966 ekinn 10 þús km Rambler American árg. 1966, ekinn 15 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Opið til kl. 5 í dag. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 Hlégarður — Varmárlaug Mosfellssveit Sumarmánuðina júlí — ágúst, verða kaffiveitingar, öl, gosdrykkir o. fl. í Hlégarði, alla daga frá kl. 14 — 18. Tekið á móti ferðahópum í mat og kaffi, með eins dags fyrirvara. Það er vinsælt að fá sér kaffi eftir hressandi sund- sprett í Varmárlaug. Varmárlaug er opin sem hér segir: mánudaga — þriðjudaga — fimmtudaga og föstu- daga kl. 14 — 18 og 20 — 22. laugardaga kl. 13 — 19. sunnudaga kl. 9 — 12 og 13 — 19. Tíminn frá kL 20 — 22 á fimmtudögum er aðeins petlaður fyrir konur. Laug og gufubað. Þriðjudaga og föstudaga er gufubaðið opið fyrir karla. Lokað á miðvikudögum. Síminn er Z43BÖ til sölu og sýnis. 22. Vönduð húseign í Laugarásnum, sem fæst í skiptum fyrir góða 6 herb. sérhæð í borginni. Einbýlishús af ýmsum stærð- um og 2ja—8 herb. íbúðir í borginni. Sumarbústaðir í nágrenni borgarinnar. Húseignir í Hveragerði. Efnalaug í fullum gangi í Austurborginni. Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á Akureyri og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari l\lýja fasteignasalan Sími 24300 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu 3ja herb. rúmgóð jarðhæð við Tómasarhaga. Allt sér. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga ,ásamt einu berbergi í risi, bílskúr, frágengin lóð. 4ra herb. hæð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. hæð við Bogahlíð. í Kópavogi Tilboð óskast í vöruskemmur og afgreiðsluhúsnæði okkar, til brottflutnings eða niðurrifs. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. Borgartúni 21. Simi 24113, Reykjavík. Starfsmannafélög - Átthagaf élög Við bjóðum upp á Douglas Dakota flugvélar í lengri og skemmri ferðir. Taka allt að 34 farþeg- um. Mjög hagstætt verð. FLUGSÝN, Símar 18410 og 18823. Náinsskeið í liússtjórn Fræðsluráð Reykjavíkur efnir tii námskeiðs í hús- stjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi, frá 4.—31. ágúst n.k. Innritun og upplýsingar í Fræðsluskrifstofu Reykja víkur, dagana 25. og 26. júlí, kl. 13.00—17.00. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs tilkynnir Ákveðin er bygging fjölbýlishúss í 8. flokki í haust. Félagsmenn tekið er við umsóknum frá 24. júlí til 5. ágúst að Neðstutröð 4 kl. 17.30 til 19 laugar- daga kl. 14—16. STJÓRNIN. 5 herb. efrl hæði við Hlað- brekku, bílskúrsréttur. 5 herb. hæð við Auðbrekku, bílskúr, allt sér. Iðnaðar-, verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði við Álfhólsveg í smíðum. Arni Guðjónsson hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. tielgi Olafsson sölustj Kvöldsíml 40647. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 Sumarnámskeið fyrir 12 ára börn Námskeið fyrir þau börn, sem sl. vetur voru í 12 ára bekkjum barnaskólanna verða haldin á tíma- bilinu frá 31. júlí til 25. ágúst n.k. Kenndar verða íþróttir, leikir, föndur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í skrifstofu Æskulýðsráðs Fríkirkjuvegi 11, dagana 25. og 26. júlí kl. 14.00..—20.00. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Bílaskipti- Bílasala BÍLL DAGSINS: Taunus 17 M, árg. 1965. Verð 185 þús., útb. 60 þús., eftirstöðvar, 5 þús. á mánuði. Taunus 12 M, árg. ’64 Corwair, árg. ’62. Simca, árg. ’63. Chevrolet, árg. ’58. Zephyr, árg. ’62, ’63, ’66. Benz 190, árg. ’64. Plymouth, árg. ’64. American, árg. '64, ’65, ’66. Volvo Amazon, árg. ’64 Renault R 8, árg. ’63. Valiant station, árg. ’66. Buick Super, árg. ’63. Classic, árg. ’63, ’64, ’65. Taunus 12 M. station ’64. Zodiac, árg. ’59. Peugeot, árg. ’65. Chevrolet ’59. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VÖKÖILH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 REYKVÍKIHIM - FERÐAFÓLK Hringferð um Þjórsárdal Á einum degi gefst yður tækifæri til að ferðast um eitt af fegurstu héruðum landsins, að skoða minjar sögunnar, og sjá með eigin augum hluta framkvæmda við stærsta mannvirki landsins. í hringferðum okkar frá Reykjavík um Þjórsár- dal er m.a. komið við á eftirtöldum stöðum: Skál- holti, Stöng, Gjánni, Hjálp, Við Búrfell er að rísa stærsta mannvirki, sem þjóðin hefir færzt í fang að reisa. Af Sámstaðamúla sést vel yfir hluta framkvæmdasvæðisins. I fylgd með kunnugum fararstjóra eigið þér kost á óvenju fróðlegri, þægilegri og ódýrri ferð. Farið frá B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni. alla sunnudaga kl. 10. alla miðvikudaga kl. 9. Komið aftur að kvöldi. Upplýsingar gefur B.S.Í., Sími 22300. LANDLEÐIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.