Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1967 15 111 stióm í Grikklandi Jafnvel knattspyrna er undir eftirliti ríkisins og barnavinafélög eru leyst upp ALEXANDROS Sakellaro- poulos, kjörinn forseti dóm ráðsins í Aþenu og sam- bandsnefndar grísku lög- fræðingasambandanna, var að verja mál í Salonika, þegar byltingin var gerð aðfaranótt 20. apríl. Þegar hann kom til heimilis síns í norðurúthverfi Aþenu- borgar, frétti hann að lög- reglan væri að leita að sér. Hann hafði hægt um sig í einn dag og vonaði að bylt ingin væri brandari — eða hún hefði misheppnazt. — Snemma í næstu viku kom í Ijós, að um hvorugt var að ræða. Sakellaro- poulos fannst það fyrir neðan virðingu sína að fara í felur. Hann settist niður og skirif- a®i opinlbertt bréf til dóms- máiaráðlherrans og ók síðan á lögreglustöðiina. Hann kom aldrei aftur. Á þessum degi er banin urndir „eftirliti“ á eyðilegri og sölríkri eyju, Yioura, um 80 km frá Aþenu, ásamt 2.649 öðrurn föngum. Af stjórninni vair hann stámpl aður „hasttulegur kommún- isti“. Reyndar er Sakellaropoul- os það ekki og er það aug- ljóst af starfi hans. Totomis, ráðherra almenn ingsregiu, og Pattakos, innanríkisréðlherra, hafa hvorugir leyft sér að halda því bein:Uni,s fram. — Totomis segir, að ástæðan fyrir því, að hann er í haldi sú sú, að hann hafi ekki vilj- að undirnita yfirlýsingu, þar sem hainn átti að lafa að hegða sér vel, ef bann fiengi að ganga laus. „Hann sagði: ég mun ekki ábyrgjast neitt", segir Totomiis. Vörn Aspida-foringjanna Það upplýsir efialauist margt, að Sakiella.ropoulos var stuðn- irugsmaður Mi ðflokkasam - bandsins og var verjandi við yfirheyrslur í Aspida-málinju svonetfnda. Nú betfur berstjórnm gríska þurkkað út lögfræðingaráðið, sem Sakellarapoulois var fior- seti fyrir, og valið annað í staðinn og fengið því nýjan forseta. (Þannig viilll til að ríikisstjórnin á einniig fulltrúa gína í þremur meiriháttar knattispymuklúbbum og í stjóm griska knattspyirniu- sambandsins). Hinir nýju meðlbnir nieifnd- arinnar hafia verið spurðir að því hvort þeir hafi neynt að fá hinn fyrrverandi fiorseta lausan úr haldi. Nýi fiorsiet- inn, Philip Angelis hershöfö- ingi, sagði, að neifndiin hetfði ekki hugleitt slfkt vegna þeas, að hinn fangelsaði mað- ur befði ekki beðið um það; auk þesis virtist svo sem Sak- ellaropoulos hafi verið hand- tekinn af öryggisásitæðium og við því hefði nefndin ekkert að segja. Það er ef til vill ekki svo undarlegt, að engin beiðni hietfur borizt frá honum, þair sem fanigarnir á Yioura mega einungis nota símiann í neyð- artiltfollum og bréf þeirra eru ritstooðuð. Tónskáldið ofsótta Annar frægur maður með „rangar“ skoðanir er tón- Skáldið Mitois Theodorakis, vinsælasti lagasmiður Grikk- lands. Hann samdi m.a. tón- iistina við kvikmyndina Grikkinn Zorba. Ofisófcnir herstjórnarinnar á hendur honum hafa verið opiinberar og mjög mishepp naðar. Nú er bannað, að viðiagðri mál- sókn, að fcaupa eða selja hljómplötur xneð verkum hans. Afileiðingar aí banninu eru m.a. þær, að nú ganga plötur hans kaupum og söl- um fyrir 430 kr. hvert eintafc d staðinn fyrir 170 fcr. áður. Aðrar afleiðingar atf banininu voru öllu aivarlegri. Fyrir Sfcömmu var ungírú At'hara- sia Panagopolou kölluð fyirir dómstólana akærð fyriir að haifa leóikið eina atf hijómplöt- um Theodorakis í íbúð sinni. Tódtf hljómplötur voru geirðar upptækiar hjá henni. Hitt er vekur meird undrun, er ráðherra aimienningsireglu tijáir firéttamönnum, að etf Theodorakis komi úr felum muni hann ekki láta band- tafca hann. Totomis áiítur, að tónisbáldið sé ekki nóigu mikii vægt til þess að láta tafca hann fastan. Theodorakis er leiðtogi Lambrakis-æsfculýðs- hreyfinigarinnar og sumir aðr ir fiorstoprabkar Lambrakis hafa verið sendir til Yioura. Þýðing rannsökuð Ríkisstjómin hefiur einnig (bannað, að brotin séu leirílát í gr'ís.kum krám, eins og sýnit er í kvikmyindinni Gribkinn Zorba. Opinberar heimildir í Aþenu segja, að lögregian hafi handitekið kráareiganda einn, þegar hann reyndi að bei'ta hníf í viðureign við lög- regiumann, sem fyrinskipaði hionum að hlýða fyirrgreindu lögboði. Kránnar draga að sér hóp lausmálla manna og rót- tækra. Rétt fyrir maílok var bóndi að nafni Nieolaudes handtekinn í Norður-Grikk- landi fynir að „tala. um stjórn mál“ í fcaffihúsi einu — firá þessu var sagf í einu dagblað- arrna og úr því ríkisstjómin hetfur umisjón með aílri blaða- útgáifiu í Griktolandi má ganga að því vísu, að fregnin sé sönn. Hér er hinsveigar um svo fiurðuiega átoæru að ræða, að enskir blaðamenn könnuðlu tvívegis hjá firéttas'totfu í Aþenu hvort hér væri ek'ki uim þýðingarvillu að ræða. ræður um byltingarstjórnmál. En svo var etoki. Það fékkst S’taðtfest, að Politkologeo þýð- ir að ræða um stjómmál al- menns eðlis á ekki mjög gáfiu legan háltt. En þeir sem tala um stjómmál á gáflulegan hátt geta líka len't í vanidræð- um. Pattakos herdhöfðingi á tvi tuga firænku, sem heitir Bteila Minakis. Hún var hand tekin fyrir að hatfa tilheyrt vinstrisinnaðri hreyfingu og játaði að hún væri á bandi kommúnista. Hún var færð í varðlhald. Pattakos bað Toto- mis að reyna að koma fyrir hana vitinu, sá síðarnetfndi Hér væri kannski átt við um- ræddi við hana í tvær og háifa klukkustund í sk’rifstotfu sinni. Honum tókst e'kfci að flá hana til að skipta um skoð- un, og nú mætir hún reglu- lega á lögreglustöðinni tváisv- ar á dag og er undir „etftir- liti“. Kommúnistar í háskólanum Það er oít þannig með há- skótamenn, að þeir eru vinstri sinnaðir og sjálfstæð'ir í hugs- un. Gríska stjómin heifur kunngert, að hún ætli sér að uppræba slika menn úr há- skólunum. Hún hefur tekið sér það vald, að reka burt sérhvern þann próflessor, sem hægt er að sanna á, að sé ekki innlblásinn af „hinum rétta anda ríkjandi stjórnar FYRRI GREIN og þjóðarhuigsjóna“. — Tveir pródtessorar hafa þegar verið kallaðir fyrir lögreglu. Það eru þeir Evgenios Phocas, prófessor við háskóliann í Aþenu, og John Chrysikois, fyrrverandi rektor sama há- skóta. Vinir þeirra segj a, að þeir hafi verið vaktiir upp kluklkan eitt ,um nótt af lög- reglumönnum. Prófessoriarmr voru ákærðir fyrir, að hafa reytít að fiá stúdentana til að kaupa kennslubækur á lækk- uðu verði. Síðar var þekn leyfit að fiara heim til sín. Með þessum aðgerðum vildi stjórinin vara gríska prófiess- ora aimennt við. Skólakennarar fordæmdir Að minnsta kosti tveir grískir stúdentar erlendis hafa verið sviptir .skólastyi'kj um af s'tjór nm álaástæðium. Aðrir 40 hafa eiinnig verið sviptir styrkjum sínum, en ekki er vitað hivort þar komi til stjómmálaskoðaniir þeinra þótt telja megi það vást. Það er algengt að nemend- ur komi upp um kennara sína, ef þeir hatfa þá grunaða um vinstri viLlu. í einum stærsta einkaskóla í Aþenu var ein kennslukonan hand- tókin fyrir að hatfa fiarið bnjóðsyrðum um herinn og ríkisstjórnina. Samkvæmt ör- uggum heimildum talaði hún við bekk sinn, sem í voru áitta ára gömul börn um kosning- ar. Einn drenguirinin sagði: „Þær eru ekki haldnar hér“. Kennarinn svaraði: „Það kem ur bráðlega að því“. Barraið sagði foreldmm sínum firá þessu, sem fóru með það í lög regluna. Skólastjóirinn gat hindrað það, að barnið yrði kallað fyrir rótt til að vitna geign kennara sínum. Fyrir skömmu skýrðu grísku blöðin £rá því, að átta bairnaskólaikennarar hefiðu verið reknir úr stöðum sím- um um stundarsakir, því þeir báru ekki þann rétta hug til stjórnarinnar. Höfiundar, sem fá á sig istimpilinn „vinstri sinnaðir" eiga það á hættu, að bækur þeirra verði bannaðar hvert svo sem efni þeirra er. Einn Konstantin konungur. slíkur er Yannis Kordatos, en bók hans, „Nýjar hugleiðing- ar um Hómer“, hvartf skyndi- lega úr ötlum bókaveirzl'un- um. Totomis var að því spurður vegna hvers þessi til- tölulega skaðlausa bók væri á svarta listanum. Hanm svar- aði: „Kordatos er kommún- isti. Þessvegna bönnum við sötu á bófcum bans“. Klöð með móðgunum Blaðamenn, sem gjarnan eru mifclir einsitakiingshyggju menn, hafa verið undir sér- stöku efltirlibi. Þrír slíkiir hafia verið teknir höndum. Ritstjóri Athenaiiki, Baklatzis, dvelst nú á Yioura „í sérstöku grænu tjaldi", að sögn Toto- miis, sem kveðUr ritstjóramm ihafa borið óhróður á fólk. Útgátfa á blaði hans hefur ver ið stöðvuð, sumpart atf fjár- hagserfiðleiíkum. Ríkiisstjórnin hetfur lá'tið tvö blaðamannafélög í Grikk- landi hatfa lista yfir 40—100 blaðamenn, sem stjómin vill að reknir séu úr starfL Tals- menn félaganma sögðu ríkis- stjórninni, að giera sín skít- veric sjálf. Líifieyrissjóðux fé- laganna er iítitl og fler minmk andi og erfiðir tímar fara í ihönd hjá grístoum blaðamönn 'Um. Leiklhúisin hafa einnig orðið fyrir barðinu á þessari sitjórn. Dora Stratou, sem veitir fior- stöðu þjóðdansaskóíla, var kölluð fyrir rétt fyrir að hafa skotið skjólshúsi ytfir Lamlbra kis, blaðamanninn frá Ambe- oikipi. Sérstök skýrsla hefiur verið send ödlum grístoum leikihúisum, þar sem það er upplýst, að starfisemi þeirra sé uindir „eftiriiti". — Með skýrslunni fylgdi minnisMað yfir þær leiksýningar, sem stjórnin hefur sett í banm. Þessi eru þau atriði, sem for- stöðluimönnum leitohúsa ber að varast: 1. Allt það sem lítoindi eru á að valdi truflunum á al- mennri reglu. 2. Alit það sem útbreiðiir landráðaikienmingar. 3. Allt það, gem er til þess fialtið að ófrægja þjóðina eða hnebkja ferðamannastraumi. 4. Allt það sem gretfur und- an hieilbrigðum þjóðtfélaigs- hefðum og viðteknum siðium grísku þjóðarinnar. 5. Allt það sem getur hnefctot kristindómi'nium í landinu. 6. Allt það, sem talist gaðti móðgum við hina konunglegu persónu, fjölskyldu hans eða ríkiisstjórnina. 7. Alit það, sem gæti hatft skaðleg áhrif á umgt fótk. 8. Alit það, sem gæti hafit skaðteg áhrif á listræna þró- un þjóðarinnar. Að frumkvæði Angelis 'heiflshöfðángja hafa 279 félög eða stafmanLr verið bannaðar. Papandreou. í Pireus einni, sem er full aí vinstrimönnum, lokaði hers- höfðinginn hvorki m.eiira né minna en 38 ópólitískum stotfn unuim. Þar á meðail var barna vinafélagið í Pireus, mæðrafé lagið, samtök leigubílstjóra og kvenfélagið í Pireus. Eins og s'kapillur liðlþjáltfi hefur Angelis séð kynfilega til þess, að vinstri menn séu teknir, með því að ráðast á allan herskálann; að því und- anskildu, að þegar herslhöíð- inginm leysir upp félagasam- tök þá er engin ákæra fyrir hendi, engin réttarhöld, eng- iinn kviðdómur — aðeins dóm ur. — (Halz'ta beimild: The Times) Sakellaropoulos, Pattekos og Theodarakis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.