Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967 3 Sr. Jón Auðuns dómpróf.: heldur sefur hún“ Á sunnudaginn var urðum við <sa.mJerða inn í sorgarheimilið, jþar sem menn héldu að litla istúlkan væri dáin. Og þar heyrð um við Jesúm segja: „Litla istúlkan er ekki dá in, heldur sefur hún.“ Það er auðsætt. hvað hann á við, er hann segir að hún sé ekki dáin. En hvað á hann við, er hann segir að hún sofi? Guðspjöllin herma, að hann hafi tíðum séð það, sem öðrum var hulið. Gat hann ekki þann- ig séð, að með stúlkunni leynd- ist líf? Sá hann, að „silfurþráður inn“, sem sagt er i Gamlatm, að tengi saman sál og líkama var enn ekki slitir.n, og að því var litla stúikan enn ekki dáin? Nútímaheimildir virðast fyrir því, að þótt viðstaddir héldu sjúkling dáinn, var svo í raun- inni ekki, því að hinn sjúki vaknaði aftur til lifs og kvaðst hafa lifað eins og á landamær- um tveggja veraida og skynjað merkilega hluti, meðan líkam- inn var í dái. Slík frásögn ensks blaða- manns er mér minnisstæð. Um það verður að sjálfsögðu ekkert fullyrt, að Jesú hafi ekki. Og s'kiljanlegt er, að menn •'spyrji. „Ekki dáin, heldur sefur hún.“ Svo er þeim, sem ódauðleika- sannfæringu eiga, eðliLegt að hugsa við dánarbeð. Vinur minn er ekki diáinn, — heldur sefur hann. En um hvers konar svefn er þá eðlilegt að tala. Ekki grafarsvefninn, sem kennt er að vara muni til dóms- dags við endi heims. Þeim svefni vísaði Jónas ein- dregið á bug er hann orkti sín dýrðlegu dánarljóð um vin sinn Tómas Sæmundsson. „Sízt ég tala um svefn við þig“, — segir hann. Svo óhugsandi, svo frá- leitt þótti honum að hugsa um grafarsvefn í sambandi við séra Tómas, fjörmanninn, starfs- manninn, sem enn gat ekki unnt sér hvíldar, deyiandi austur á Breiðabólstað. I í hvsrjum skilningi er þá eðli legt að hugsa og tala um svefn í sambandi við nýlátinn mann? í þeim skilningi, að sú líkn sé deyjandi manni lögð, að með vitundarlausum svefni fái hann að sofa meðan andlátið er að gerast, svo að hann verði um- skiptanna sem minnst var, — og að nærandi hvíldarsvefns fái hann að njóta meðan þess er honum þörf, unz hann vakn- ar í nýrri dögun líkt og við miida morgurbirtuna. í þessum skilningi einum tel ég eðlilegt að hugsa um svefn í sambandi við nýlátinn mann. Þessum svefni 'ern flestir sofn- aðir alllöngu fyrr en andlátið kemur. Suma fegur.stu útfararsálm- ana hafa skáld skemmt með út- málun grafarsvefnsins, og það af svo ótrúliegu hugsunarleysi, að stundum er í sama sálmin- um gert'fyrir hvoru tveggja ráð, svefninum í gröfmni til dóms- dags, þegar lúðuvinn kallar lík amina fram úr gröfunum, — og hinu, að Ufandi, vakandi sé hinn l'átni maður, þótt líkami hans, eða leifar, séu að sam- einast moldinni. Suma skáldiega og gulifagra útfararsálma er fólk hætt að mota af þessum ástæðum. Þé eru ekki atlir sjálfur sér samkvæm.r í þessum efnum. Kveidljóð og svefnsálma lætur fóik ptundum syngja við útför látins vinar. þótt það segist trúa^ fastlega að látinn lifi og dauð- inn boði hina miklu vöku, en ekki hinn mikla svefn. Þegar Jesús kom inn í hús forstöðumannsins, sagði hann: „Litla stúlkan er ekki dáin, ^ heldur sefur hún.“ í kristnum neimi á sá boð- skapur að vera öllum borinn, sem harma nýlátinn vin: Hann er ekki éáinn, en værðum og svefni var hann vafinn, meðan umskiptin voru að verða. Sú milda likn var honum lögð. Þú veizt ekki, hve lengi hann þarf að njóta þeirrar hvíldar, þess nærandi svefns. En inn í morguninn liggui leið hans, þeg ar tíminn er til þess fullnaður. Er unnt að játa þá trú, sem á staðreynd upprisunnar er grundvölluð, og trúa ekki því, að þangað liggi leiðip? Lýðræöið dautt í S-Ameríku /. — segir Juan Bosch EFTIR ROBERT BERRELLEZ SANTO DOMINGO, (Associa- ted Press). — Juan Bosch, fyrrverandi forseti, sem stjórnaði upp- reisn hér í landi fyrir tveim- ur árum í þeim tilgangi að koma aftur á fót lýðræðislegu stjórnskipulagi, segir nú, að lý’ðræði með vestrænu sniði sé útdautt í Mið- og Suður- Ameríku. Þá fullyrðir hann, að að- eins undir stjórn „vinsælla einræðisherra" geti íbúar þessara landa leyst efnahags- leg og félagsleg vandamál sín, án þess að komast f klær kommúnista. Hann kveður slíkt einræði aðeins geta orð- ið til með valdbeitingu. Foringi Dóminikanska bylt- ingarflokksins, sem býr í sjálfviljugri útlegð á Spáni, setti fram þessar skoðanir í harðorðum greinaflokki, sem a'ðallega er beint gegn Banda ríkjunum, og hér hefur birzt á undanförnum vikum. í einni greininni segir hann: „Ég vildi heldur deyja kommún- isti, en Bandaríkjasinni." Undirtektir í leiðurum dag- blaða, bréf til ritstjóra og í viðtölum í útvarpi og sjón- varpi hafa sýnt andúð manna á þessari einræðiskenningu hér í höfuðborginni, þar sem Bosch sigraði Joaquin Balan- guer með talsverðum at- kvæðamun í kosningunum 1966. Dófninikanski kommún- istaflokkurinn fagnaði hins vegar kenningunni og kvað hana bera vott. um óvæntan þroska róttækari arms Bosch- flokksins. Meðal gagnrýnenda Bosch, allt frá íhaldsmönnum til hægfara vinstrimanna, hafa síðustu st j órnmálayfirlýsing- ar hans valdið heilabrotum um það, hvort Byltingarflokk urinn kunni að vera flæktur í samsæri gegn Balanguer- stjórninni, sem sagt er áð borgarar og hermenn taki þátt i og sé stjórnað af Eliasi Wessin y Wessin, fyrrverandi hershöfðingja, míkils and- kommúnista, sem nú er í út- iegð. Flokkur Bosch hefur lýst sig andvigan stjórn Ba- languers og haldið því fram, að brögð hafi verið í tafli í kosningunu.n 1966. Sam- kvæmt opinberum tölum hlaut Balanguer þrjú atkvæði gegn hverjum 'tveimur Bosch- flokksins, — sveitahéruðin vógu upp á móti' meirihluta Bosch í Santo Dómingo. Boscch vék að einræði „með stuðningi fjöldans" i ræðu, sem hann hélt á ung- lingaþingi sósialista í Svíþjóð í sumar. Að beiðni bla'ðs hér í borg, útskýrði hann og út- færði nokkur atriði máls síns. Hann sagði ekki berum orðum, hvernig slík einræðis- stjórn ætti að komast til valda, en öllum hlaut að skilj ast, að samkvæmt skoðun hans og nánustu samstarfs- manna, sé leiðin til valda of- beldi. Bosch hefur búið í.Dómini- kanska lýðveldinu aðeins 35 mánuði á sfðastliðnu 31 ári. En hann sagði í einni grein- anna: „Ef i Dóminikanska lýðveldinu finnst nokkur maður, sem unnið hefur til þess að tala í nafni lýðræðis, þá er það ég. Og ef ég segi, að þetta land þarfnist ein- ræðis með stuðningi þjóðar- innar, þá segi ég það, vegna þess að ég trúi því af öllu hjarta, að hi'ð svokallaða lýðræði okkar getur ekki leyst þann fjölda vandamála, sem steðja að landinu." í grein þessari stóð með brc-yttu letri: „Orðið einræði getur ekki lengur haft þá ómerkilegu og glæpsamlegu merkingu, sem það hefur haft í sögu okkar." í fyrri grein hafði hann sagt, að ef vinsælt einræði yrði ekki stutt til að tryggja það, áð vilji fólksins næði fram að ganga í lönd- um Mið- og Suður-Ameríku, þá „mundi hin óumflýjanlega bylting í þessum ríkjum verða undir stjórn kommún- ista.“ „Unga fólkið trúir ekki lengur á lvðiæðisstofnanir í Mið- og Suður-Ameríku,“ sagði hann. „Það trúir ekki á fuiltrúadeildir, öldungadeild- ir, öldungadeildarþingmenn og fuiltrúa Þeir kæra sig ekki um nð trúa á skipulag, sem ailta* hefur misheppnazt í löndum okkar síðastliðin 150 ár.“ Lýðræ'ði í Mið- og Suður- Ameríku, er „dautt og graf- ið", hélt hann áfram, og í lö.ndum, þar sem áhrif Banda Juan Bosch rikjanna eru allsráðandi," eins og í Dóminikanska lýð- veldinu" verður árangurinn eintómar kosningablekkingar. Þá sagði Bosch, að Fidel Castro hefði hvað eftir ann- að lýst þvi yfir, að Washing- ton væri „ninn eini og sanni" merkisber: alheir.isyfirráða- stefnu auövaldsins „og eng- inn hefði trúað honum." Bosch nc-fndi nafn We-’S- ins, er hann minntist á aðra hhð Bandaiískrar íhlutunat hér. Mann mótmælti útleg'ð- ardómt hans. á þeim forsend- um, að enginn, og alira sízt erlent ríki, hafi íétt til að reka Dónúnikana af föður- landi sfnu. Þarna átti hann vi5 það, að heriið Bandaríkj- anna, sem þá hafði setu hér, sá um brot'ílutning Wessins úr landi, samkvæmt beiðni bráðabirgðastjórnar þoirrar, sem þá sat. Hart hefur verið lagt að stjórninni að leyfa Wessin að koma aftur til landsins, eink- um af hálfu hægrt flokkanna. Þó segja margir í Santo Do- mingo, að stuðningshreyfing Wessins sé áð undirlagi Eosch og jafnvel einnig öfgamanna til vinstri. Fyrir slíkum vangaveltum gefa menr. eftirtaida ástæðu: Ef Wessin fengi að koma aft- ur j'rði erf’tt að neita Fran- cisco Caamano Deno, ofursta, leiðt iga byltingarhersins ár- íð 1965, að snúa einnig heim. Svipaðar herferðir árið 1964 til að fá Balanguer og Bosch, sem þá voru báðir í útlegð, leiddu af sér þann óróa meðal borgara og her- manna, sem var undanfari hinnar blóðugu bvltingnr ár- ið 1965. Skoðun margra Dóminik- ana er sú, að yfirlýsingar Bosch séu til þess ætlaðar að efna til æsinga og misklíðar, og hafi hann þá ó prjónunum að endurtaka atburðina 1965, steypa stjórn Balanguers og koma á fót „vinsælu einræði." Árum saman var land þetta undir einræðisstjcSrn Trupil- los. Árið 1962 varð Bosch fyrsti lýðræðislega kosni for- seti iandsins síðan 1924. Hann tók við embætti í febrúar 1963, en var settur af í sept- ember san.a ár fyrir tilverkn- að hersins á þeim forsendum, að hann hefði opnað komm- únist ím dyr stjóinaibygging- ar si.nnar. 85 ha. vél. Breiðari milli hjóla — verður stöðugri ó vegi. 12 volta rafkerfi. Tvöfalt hemlakerfi, tvö- föld bakkljós. Þægilegir stólar að framan. Nýtt og alfóðrað mælaborð. Loftræsting með lokuð- um rúðum. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 WWM 14 verhomenn bíðn bnnn í S-Atríhu Carltonville, 14. okt. NTB. Fjórtán verkamenn biðu bana m í tveimur slysum, sem urðu djúpt niðri í stórri nám.u í grennd við Carltonville í Transvaal í Suður- Afríku. Slys þessi áttu séir stað í nótt og í morgun. Fyrst misstiu 12 verkamenn, 11 hörundsdöikkir og einn hvítur, lífið í mikilili sprengingu, sem varð nær 2.750 metra niðri í námunni og í morgun létu aðrir tveiir hörundsdökkir menn lífið, er námugöng féllu saman 1.920 metraniðri í jörðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.