Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967 Strandameim Átthagafélag Strandamanna heldur spila- og skemmtikvöld í Domus Medica, laugardaginn 21. okt. kl. 8.30 stundvísiega. Steríótríó leikur fyrir dansi. Mætum öll. STJÓRNIN. Kaupmenn - kaupfélög Sokkahlífar stærðir 24—46, litir svart, rautt, hvítt. SKÓIÐJAN, sími 41967. NÝ SENDING Enskir hattar úr velour og filti, hnakkakollur, regnhattar. og loðhúfur, verð kr. 395.— HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR, Laugavegi 10. Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur fund í Sjálfstæðishúsin umánud. 16/10. kl. 20,30. Kosning í fulltrúaráð. — Félagsvist. STJÓRNIN. Vörubifreiðir Höfum til sölu Ford Trader 4ra tonna diesel árg. 1964 og Ford P 500 árg. 1959. SÝNINGARSALURINN SVEINN GEILSSON. Rússnesk bókasýning Sýning á rússneskum bókum að Lauga- vegi 18 dagana 17. — 30. okt. Mál og menning Mezhdunarodnaya Kniga Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, verður íbúð á 3. hæð húseignarinnar Arnarhraun 16, Hafnarfirði, þinglesin eign Andra Heiðberg, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1967, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. X Látið ekki dnagast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. — F uilk'Omin breimsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11. — Sími 31340. Útbreiðslustjóri Viíjum ráða starfsmann til að annast tímabundið útbreiðslu og áskrift að blaði. Gæti verið um auka_ starf að tæða. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Útbreiðsla — 5923“. Vélritunarstúlka óskast Hafinarstræti 19 Sími 1-92-52 Buxnadragtir og stakar buxur Tveir vinsælir Volhúsgögn Ármúla 4 - Sími 82275 Hraðritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 19. október merkt: „Einkaritari — 204“. Lækningastofa er til leigu hluta úr degi fyrir sérfræðing eða heimilislækni í Domus Medica. Innréttingar eru til staðar ásamt húsgögnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Domus Medica. Gjaldendur Mosfellshrepps Samkvæmt úrskurði sýslumanns Kjósarsýslu, verða framkvæmd lögtök fyrir ógreiddum gjöldum til Mosfellshrepps, sem fallin eru í gjalddaga, ásamt kostnaði og vöxtu meftir 24. okt. n.k., hafi þau ekki verið greidd fyrir þann tíma. Mosfellshreppi 4/10. ’67. S VEIT ARST J ÓRINN. Félagsfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður hald- inn í matstofu félagsins, „Hótel Skjaldbreið" mið- vikudaginn 18. okt. kl. 21. Grétar Fells rithöfundur flytur erindi, „Yoga“ og heilbrigði. Félagsmál, veitingar. Allir velkomnir. STJÓRNIN. ■ -í Nauðungaruppboð Eftir kröfu Björns Sveinbjörnssonar, hrl., Sig- urðar Sigurðssonar, hrl., Gjaldheimtunnar í Reykja vik, Stefáns Hirst, hdl., Arnar Clausen, hrl., Jóns Arsisonar, hdl., Iðnaðarbanka íslands, Einars Viðar, hrl., Gústafs A. Sveinssonar, hrl., og Guð- jóns Styrkárssonar, hrl., verður húseignin Tjarnar- flöt 5, Garðahreppi, þinglesin eign Margrétar Kristjánsdóttur, seld á nauðungaruppbcði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. október 1967, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 48. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.