Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.10.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDA GUR 15. OKT. 1967 „Jtídd eflir kjark og bætir skapið“ Rœtt við frú Jóhönnu Tryggvadóttur um þjálfunarstöð júdódeildar Ármanns EFTIR nokkra daga verður opn- uð þjálfunarstöð á vegum júdó- deildar Ármanns. Hún er til húsa að Ármúla 14, efstu hæð. Júdó-félagar tóku húsnæðið á leigu fokhelt fyrir tæpum tveim- ur mánuðum og hafa síðan unn- ið kappsamlega við að fullgera það. Ve 'kmu hefur miðað undra- fljótt áfram og er svo vel á veg komið, að um helmingur hús- næðisins verður væntanlega full búinn eftir um það bil viku- tíma. Þar sem hér virðist vera á ferðinni athyglisvert og merki- leg starfr.emi forvitnaðist blaða- maður Mbl. um þetta framtak deildarinnar, skoðaði salarkynni og spjallaði við tvo júdó-félaga, frú Jóhönnu Tryggvadóttur og Reimar Stefánsson, rafvirkja- meistara, en hann er formaður júdó-deildarinnar. Þau hafa unn ið mikið a'ð framgangi þessa máls og veittu fúslega upplýs- ingar urr. hina fyrirhuguðu starfstilhöeun og æfingar. Þegar mig bar að garði að kvöldlagi var hópur ungra pilta og fullorðinna að störfum og var unnið af áhuga og krafti, enda stefnt að því. að sú áætlun stand ist, að oona húsn.~ðið til æfinga innan skamms. sem fvrr segir. — Gólft'lötur hæðarjnnar er 330 fermetrar. coeir Tóhanna. hér munum v'ð h"fa tvn h'álfunar- sali. annar 100 ferm. og hinn 50 ferm. Þá verða tvö wnfubað- herbergi. tveir klefar fyrir stevnibað húninv=he’-bergi. tvær nuddstofur. hvíldarherbergi. lít- ið eldhús og rúmgéð setustofa. Hún hétt áfram: — Við vil’um rovna að hafa sem beztar aðstanðnr hór fvrir alla biálfon o« »fin»3r tfið höf- um huesnð okk"r að hafa sér- staka hi á t fnnartím n frrrir hión Og iafnvel heilar fiölekvtdur. NÝ SENDING Nælonsloppor ■k Valið sloppaefni ★ Straufriir •fc Einlitir mm <==)! lella Bankastræti 3. Það er ekki margt, sem borgar- fjölskyldur geta gert sér sam- eiginlega til dægrastyttingar um helgar — helzt bíóferðir og bíl- túrar. Júdó er hins vegar heppi- legt fyrir alla meðlimi fjölskyld unnar, fólkið æfir sig í klukku- stund eða svo, fer í gufuböð, hvílist og getur síðan fengið xalið frá vinstri: Þorvaldur Kristjánsson, Reimar Stefánsson, Jónas Jónasson (fremri), Ragnar sér kaffisopa e'ða einhverja hress Jónsson, aftari, Torfi Ásgeirsson, Bjarni Snæbjör nsson, Örn Sveinbjörnsson, Haraldur Þorsteinsson, ingu í setustofunni. Ég mundi Tryggvi Jónasson, Snorri Haligrímsson og Bjarni Jónasson. telja, að þetta gæti verið mörg um til ánægiu og gggns. Þess ber eindregið að geta, að júc’ > er ekki síður fyrir konur en karla. Allmargar konur hafa svnt áhuga áþessari íþrótt og án efa munu fleiri bætast við, begar aðstæður verða orðnar svona góðar. Hineað til hefur iúdó-iteildin verið á hrakhólum Júdó er ævagömul japönsk íþrótt, sem er hvort tveggja í senn andleg og líkamleg list, ey.cur viðbragðsflýti og skerpir hugsunina, þjálfar líkamann án þess að þurfa að beita þvingun. Júdókerfi byggist á því að berj- ast án vopna. Tilgangurínn er að geta varizt andstæðingi og Reimar Stefánsson, Jóhanna Tryggvadóttir og Ragnar Jónsson. með húsnæði, en við þetta gjör- j vinna bug á honum léttilega. I breytist öll a'ðstaða okkar til að enskum stúlknaskólum er' júdó iðka þessa göfugu íþrótt. | skyldugrein og í öllum helztu menningarlöndum er júdó íþrótt in í hávegum höfð. 1 Frakklandi eru fallhlífarhermenn skyldaðir til að vera a’ð minnsta kosti „brúnbeltar“ — en í júdó eru ótal mörg stig, sem hægt er að Teg.: 653 Stærðir: S—M—L—XL Litir: Hvítt og svart . Biðjið um KANTER’S og þér fáið það bezta VerzL KATARÍNA Suðurveri við Kringlumýrar- braut. Sími 81920. AU-ÐVITAÐ ALLTAF taka, það er hvíta beltið, gula, appelsínugula, græna, bláa, brúna og svarta. Reimar Stefánsson, sem er þarna nærstaddur bætir við að fæstum endist ævin til að taka öll þau stig, sem til eru í júdó. En auðvitað fer það eftir líkams- ástandi hvers og eins hvað hver treystir sér. Það er sjálfsagt ? treystir sér. Það er sjálfsagt / fyrir byrjendur að fara varlega : af stað og ætla sér af. í júdó ;íf eru æfingarnar auðveldar fyrst og þyngjast smám saman eftir því sem maður þjálfar lengur. ^ - — Það er enginn vafi á því, a'ð júdó hjá4par fólki á margan . hátt, segir Jóhanna. — Það veit- : ir manni ótrúlega mikla hvíld. Maður er endurnærður. Kjark- urinn eykst og skapið batnar, ég ■i, held maður yngist um mörg ár : við að iðka júdó. i Þarna eru m. a. að störfum : þrír synir Jóhönnu og manos hennar, Jónasar Bjarnasonar, yfirlæknis. Sá elzti kemur þar að og hann tekur undir orð móður sinnar. "> — Annars er ég líka hættur að brúka munn við hana, segir hann, — hún gæti sent mig í smá loftferð, ef ég vogaði mér það ! — Ég held þa'ð sé mikilvægt á þessum tímum hraðans að kynnast íþrótt eins og júdó. Bar- áttuvilji stælist og óttinn hverf, ur, maður sefur eins og steinn en finnur ekki þessa lýjandi þreytu á sama hátt og áður. 1 hverju yfirburðir júdó eru fólgn- ir? Því er kannski erfitt að svara beinlínis. En það er ein- hver ákveðin stemning á júdó æfingum, sem ég finn ekki ann- ars staðar, þar ríkir sérstakur agi. Og þó að ekki sé hugsað um nema til dæmis hvað sá stendur vel að vígi, sem hefur kynnt sér júdó: hann getur varið sig undir flestum aðstæðum. Það eykur sjálfstraustið — og ekki lítils- virði að vita það með sjálfum sér. — Hvað hefur þú sjálf iðkað júdó lengi? — í eitt og hálft ár eða þar um bil. Áður hafði ég ekki lagt neina sérstaka stund á íþróttir, nema sund höfðum við öll iðk- að. Nú erum við komin í júdó, ég, og börnin, en maðurinn minn er í þrekþjálfuninni hjá okkur og hefur mikinn áhuga á því og við hlökkum öll til, þegar húsnæ'ðið hérna verður fullbúið og þjálfunarstöðin tekur til starfa, þá verður allt miklu auð- veldara um vik fyrir okkur og aðra. Það er áberandi, að fólk veit yfirleitt lítið um júdó, gerir sér ekki almennt grein fyrir, hvað þar er á ferðinni. En þeir sem kynnast því verða flestir þakk- látir og kappsamir að stunda það sem mest og bezt. Hingað til hefur skort öll skilyrði til veru- legrar þjálfunar. Nú ætti það að breytast og við erum bjartsýn um, a'ð þetta takist vel. — Hver verður þjálfari? — Ragnar Jónsson hefur ver- ið aðalþjálfarinn og verður það áfram, segir nú Reimar. — Ann- ars er stefna okkar að fá einn- ig erlenda þjálfara og við höf- um lagt drög að því, að fyrsti útlendi þjálfarinn komi um ára- mótin. Fyrir nokkrum árum starfaði á vegum deildarinnar Japani en hann var aðeins stuttan tíma. Við vonumst til að fá menn til lengri tíma núna. — Og þið ætlið að hefja starf- rækslu eftir vikutíma? — Já, við stefnum að því. Við þurfum að geta tekið flokk fyr- ir jólin. Við byrjum með þriggja mánaða námskeið og verður fólki skipt í hópa eftir aldri. Til okkar hafa sótt börn og ung- lingar niður í 12 ára og við verðum að hafa sótt börn og unglingar niður í 12 ára og við verðum með flokka fýrir 12 ára og yngri, annan fyrir 12—16 ára og áfram upp úr. Hver ára og áfram upp úr. Hver flokkur þjálfar um það bil klukkustund í einu, 2—3 í viku. Sí'ðan eru böðin þá hvíld, svo að gera má ráð fyrir a. m. k. 2—3 tímum í hvert sinn, ef menn vilja njóta þessa sem bezt. Á fyrri námskeiðum okkar hefur viljað brenna við, að margir heltist úr lestinni, oft hefur að- eins helmingur þeirra sem byrj- uðu lokið við námskeiðið. En flest af þVí er fólk, sem mundi gefast upp við hvað eina, sem það byrjaði á. Þá bjóðum vfð einnig nudd hér bæði fyrir þá, sem stunda æfingarnar og aðra, sem þess óska. Sömuleiðis þrek- æfingar fyrir þá sem ekki stunda júdó. Það eru sérstakar æfingar sem undirbúningur fyrir glím- una. Það hefur verið mikið spurt um þessa þrekþjálfun, en við vitum ekki, hvort hún getur hafizt strax, en óhætt að segja að við gerum það við fyrstu hentugleika. — Hvernig hefur ykkur tek- izt að koma þessu öllu í kring á fáeinum vikum? — Við höfum notið ómetan- legrar aðstoðar fjölda góðra manna, segir Jóhanna, — og mörg fyrirtæki hafa stutt okk- ur drengilega með eitt og annað. En fyrst og fremst einstakling- ar. Maðurinn minn hefur sýnt þessu mikinn skilning og veitt okkur mikla aðstoð. Mikill fjöldi manna hefur sýnt velvilja og skilning við undirbúninginn. Hvað húsnæðið sjálft snertir komumst við að fyrirtaks kjör- um hjá eigendunum. Við leigð- um húsið fokhelt til þriggja ára, og önnumst því sjálf um allar innréttingar og tækjaútvegun. Ætlunin er að hafa reist okkar eigið hús til þjálfunarstarfa að liðnum þessum þremur árum. Reimar segir að lokum: — Við vonum allt það bezta og við viljum minna á, að við höfum áhuga á, að fleiri íþrótta- félög en Ármann hafi aðgang að stöðinni, hugsum okkur að leigja hana út til annarra félaga nokkr um sinnum í viku, ef þess verð- ur óskað. Það er óhætt áð hvetja fólk á öllum aldri til að kynna sér júdó og iðka það. Júdó er holl, endurlífgandi og göfug íþrótt og ein sú fjölbreytileg- asta, sem völ er á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.