Morgunblaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1968 11 „Friðarsveitir Kennedys" eftir sr. Áreiíus IMielsson ÞAÐ er vafaimál, að æskulýð- ur nokkurar kynslóðar eða ald- ar bafi 'hlotið stærri og fegri hugsjón til að koma í fram- kvæmd en æska ‘þessa áratugs með Ihugmynd friðars.veitanna. Hinn áá’tsæli ungi forseti Bandaríkja Norður-Amer'iku, hafði þar fundið líkt og mótvægi gegn styrjaldaráformum aldar- innar í anda kristinsdóms og samkvæmt fyrirskipun hans, sem sagði: Farið út um allan heiminn og prédikið gleðiifrétt- irnar um guðlsríkið öllum. Oig guðsrJkið er réttlæti, frið- ut og fögnuður í sálum og sama- félagi manna og þjóða, en ekki einlhver sérstakur sælustaður útval’dra, þar sem þeir geta ör- uggir glæðzt yfir forréttindum sínum og frelsun um alla eilífð. Það var árið 1:961, að Banda- rí’kin skipulögðu starfisáætlun, sem ákvað að senda sjálflboðaliða til starfa í þróunarlöndunum svoniefndu.. Þessi áætlun var undirrituð og stofnsett sem sérstök starf- semi af stjórn Bandaríkjanna í marz 1961. Þetta varð stöðug og formleg stjórnarfram'kvæmd í septemtoer sama ár og staSfest af þinginu. En við það tækifæri mœlti Kennedy á þesisa leið: ,,Eg mæli 'hér með stofnsetn- ingu stöðugra Friðarsveita, Ihópi sérfróðra og þj'álfaðra maruna og kvenna frá Bandaríkjunum, sem send verði af stjórn U.S.A. til framandi landa eða með milli- göngu sérstakra samtaka og stofnana til hjálpar þjóðum, sem hafa þörf fyrir tæknimenntað fólk til leiðsagnar". Friðarsveitirnar gáfu einstök- um sjálflboðaliðum tækifæri til að starfa beint meðal erlemdra þjóða, taka þátt í daglegu lífi þeirra og læra að tala þeirra tungumál. Áður en ár var liðið frá stofn- un friðarsveitanna v<oru 900 sj’álfboðaliðar í námi og þjálfun tíl ferðar, eða höfðu l'átið skrá sig til starfa meðal vanþróaðra þjóða. Meðal þeirra voru hjúkrunar- konur, kennarar, doktorar, vél- fræðingar, skógarhöggsmenn, bændur, verkfræðingar og fjöldi amnarra sérfræffinga. Friffarsveitir sjálflboða voru þó affeins sendar til þeirra staða og landa, þar sem þeirra var brýn þörf. Allar starfsáætlanir byggðust fyrst og fremst á fyrinspurnum og óskum þeirra þjóða, sem ósk- uðu Shjálpar eða aðstoðar á ein- hverju sviði. Flestar starfsáætlanir voru í sambandi við uppeldi, heiLbrigðis mál og jarðrækt. Allir þegnar Bandaríkjanna 18 ára eða eldri með óskertan þegn- rétt, jafnt giftir sem ógiftir, sem ekki hafa beint fyrir börnum að sjá, geta gkráð sig í Friðarsveit- irnar. Það voru engin hærri aldúrs- takmörk, en allir eru prófaðir og verða að standast þung þroska- próf, því að gera verður ráð fyrir bæði vitsmunalegum og siðferði- legum þraska á háu stigi. Sérhver sj'álflboðaliði Friðar- sveita fær í íbendur eyðslutfé, sem gerir honum kleift að lifa við svipaðar aðstæður og almenn- ingur í því dvalarlandi, serr hann velur sér. Þjónustutími í Friðarsveitum er venjulega ákveðinn tvö ár, en að þeim liðnum fær sjálf- boðinn í hendur uppíhæð, sem veitir honum forskot til að út- vega sér atvinnu, þegar heim kemur og komast í eðlilegar að- stæður heimafyrir aftur. Þjónusta í Friðarsveitum veit- ir ekki undanþágu frá her- skyldu. Þetta er þá í stuttu máli hið helzta, sem sagt verður um eðli og uppbyggingu þessarar merkí legu tilraunar til sarnstarfs, kynningar og aðstoðar einnar auðugustu þjóðar heims við þær, sem mlnna mega sm, fátækar og frumstæðar þjóðir. . Fátt er talið nauðsynlegra í samlbúð þjóða nú, og ekkert verður betri grunnar friðsam- legra samskipta, bræðralags og friðar, en gagnkvæm kynning og fórnfúsar hjáiparhendur. En þrátt fyrir geysilegt starf Friðarsveitanna, sem nú nema um 10 þús. sjálfboðaliða víða um heim í 46 löndum með mikilli eftirspurn frumstæðu þjóðanna, hetfur tortryggni og öfund eitrað þessar framkvæmdir. Mangir reyna að sanna og sýna fram á, að þarna sé nýlendu stefnan gamla dulibúin í nýtízku- klæðnað stjórnmálasérfrœðing- anna og vinni á svipaðan hátt og kristniboðið var ásalkað um með réttu og röngu og er enn. Til viðlbótar þessum fjölda i Friðarsvei'tum Kennedys hafa 20 aðrar þjóðir skipulagt sínar eig- in sveitir í einhverri mynd og á eimhverjum vegum. Sums staðar eru það stúdenta- samtök, sums staðar er kirkjan í broddi fylikingar í þessu friðar- og fræðslustarfi og fer vel á því. í Danmörku eru þetta t.d. aðal- lega sa-mták ungs menntatfólks, sem undirbúa og starfrækja slík- ar hjálparsveitir. í SvJþjóð er kirkjan í forystu þessarar istarf- semi. En í báðum þessum lönd- um og yfirleitt alls staðar, þar sem starfsemin hefur fest rætur er hún rausnarlega istyrkt af rík- Herra ritstjóri. UNDANFARNAR vikur hefi ég þó nokkrum sinnum orðið fyrir því að bæði kjósendur úr Reykjaneskjördæmi og aðrir vinir mínir hafa vikið að því við mig, að ég virti samþykktir Sjálfstæðisflokksins og stefnu að vettugi. Ég hefi að vonum undrazt þessa staðhæfingu, og hefir það þá verið fært fram til sannindamerkis að það væri á allra vitorði áð ég ætlaði að fara mínar eigin götur í forseta- kosninigunum og ekki kjósa „frambjó'ðanda Sjálfstæðisflokks- ins.“ Hafa sumir lagt mér þetta til lasts, en aðrir til lotfs, og skulum við láta það liggja á milli hluta að sinni hvort rétt- inu með fj'árframlögum. Það var og er samkvæmt von- um og óskum stofnandans, Kennedys, að startfsemi Friðar- sveita efldi góðvfld og skilning, sem útrýmt gæti ógimum og tor- tryggni „kalda stríðsims" svo- nefnda. En því miður hafa kommún- ískir stjórnendur aldrei leyft starfsemi Friðarsveita í nokk- urri mynd eða frá neinu landi starfsvettvang í þeim löndum, sem vald þeirra nær yfir. Hinir ungu sjálfboðaliðar, sem hafa sýnt og veitt miarigvíslega aðstoð með ráðum og dáð í Atfr- íku, Asíu og Suð'ur-Ameríku, hafa verið sagðir hinir hættuleg- ustu njósnarar og undirróðurs- menn heimsvaldastefnu og hvers konar niðurrifs og spillingar meðai dvalanþjóða sinna. Þessu eitri rógs og haturs hef- ur verið lætt inn gagnvart þeim í kommúnisku löndunum ag þeir taldir hættulegri flestu öðru fyr- ir þróum komm'únismans í ver- öldinni. Og þrátt fyrir það, að hægt er að benda á geysilega áhrifamikið starf ýmissa sjálíboða úr Friðar- sveitum til eflingar allri mennt í heilum hyggðarlögum og borg- um, svo að líf flólkisins hefur á fáum árum breytzt til hins betra á allan hátt, þá hefur kommún- íska út’breiðsluvélin hvarvetna reynt að spilla fyrir þeim, látast ekki sjá þá og beinl'ínis reynl að egna til baráttu gegn þeitn og bannia starfsemi þeirra, sem Framh. á bls. 19 ara er. Hinu langar mig til að koma á framfæri, að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti fyrir löngu einróma að gera for- setakosningarnar ekki að flokks- móli. Það er því algert einka- mál sem hver Sjálfstæðismaður verður a'ð gera upp við sam- vizku sína, án leiðbeininga frá flokksstjórninni, hvorn doktor- inn hann á heldur að kjósa í hinn tigna sess. Ég og skoðanabræður mínir hötfum enga ástæðu til að óttast illindi við flokksbræður okkar út atf þessu máli. Vinsamlegast Pétur Benediktsson 4. þingm. Reykjaneskjördæmis Bókamarkaðurinn Víðimel 64. Símar 15104 og 15146. Nýir bókaflokkar teknir fr£im í dag. Opið frá kl. 1 e.h. Siimarbiiðir Heimatrúboðsins Þeir sem óska eftir dvöl fyrir telpur að Lækjamóti í sumar hafi samband við forstöðumanninn í síma 16279. sjúkrasokkar og fleira nýkomið. Austurstræti 16 — Sími 19866. Bréf sent Morgunblaðinu Til sölu 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir með lágum út- borgunum, Barónstíg, Loka- stíg, Bergþórugötu. 3ja herb íbúðir við Ægissíðu, Ásgarð, Lynghaga, Safa- mýri og víðar. 4ra herb. íbúðir við Brekku- læk, Eskihlíð, Eiríksgötu og Laufásveg. 5 herb. hæðir við Freyjugötu, Glaðheima, . Hjarðarhaga Kvisthaga, Tómasarhaga. Skemmtilegar 6 og 8 herb. sér hæðir í Austur og Vestur- bæ, á gó'ðum stöðum. Einbýlishús við Sólvalla- götu. Nýleg 6 herb einbýlishús á Flötunum, með bílskúr. 8 herb. einbýlishús við Stiga- hlíð. Jörð í Austur-Húnavatnssýslu, með góðum húsum. Og margt fleira. Einar SigurDsson hdl. • Ingólfsstræti 4 Símf 16767. Kvöldsími 35993. Hefi til sölu ma. 2ja herbergja íbúð á annarri hæð við Blómvallagötu. 3—4 herbergja íbúð við As- vallagótu. Ibúðin er björt og rúmgóð og nýstandsett. 4ra herbergja íbúð í eldra steinhúsi í Austurbæ. íbúð- in er á annarri hæð og get ur verið laus fljótlega. Lítil útborgun. Fokhelt raðhús i Árbæjar- hverfi. Húsið er um 140 fer- metrar og gert er ráð fyrir 3 svefnherbergjum, sam- liggjandi stofur, skáli eld- hús og bað. Parhús í Kópavogi. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og bað en á neðri hæð stofur, skáli þvottahús og geymslur. Bcldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Frá Brauðskálanum Smurt brauð Snlttur Koktailsnittur Brauðtertur BRAUÐSKÁLINN Langhholtsvegí 126. Sími 37940. Hús í smfðum 6 herb. fokhelt raðhús í Foss- vogi, tilb. til afhendingar nú þegar. 5 herb. fokhelt einbýlishús með bílskúr í smí’ðum við Lyngheiði. 6 herb. fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr við Markarflöt. 6 herb. raðhús með innbyggð um bílsskúr á Nesinu. Fullgerðar íbúðir 5 herb. falleg hæð við Hjarð arhaga, ásamt góðum geymslum og innbyggðum bílskúr. 5 herb. einbýlishús með bíl- skúr við Kársnesbraut. 4 herb. einbýlishús í Suðvest- urborginni. 5 herb. hæð við Grænuhlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hofsvallagötu. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Ás- vallagötu, sérinngangur, sér hitL Málflutnings og tasieignastofa j Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutima: j 35455 — HAFNARFJÖRÐUR Til sölu m.a. Steinhús í nágrenni Öldutúns- skóla. Húsið er tvær hæðir, á 1. hæð eru stofur eldhús ag þvottahús, á efri hæð 4 svefnherb. og bað. Lítið edinbýlishús í Vesibur- bænum, útb. 200 þús. Stórt hús á Flötunum, 6 svefn herb., stofa, eldhús, kjallari undir öllu húsinu, tvötfald- ur bílskúr. Eldra einbýlishús í Vestur- bænum, húsið er herb. og eldhús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Vesturbraut, Álfasikeið, Melholt, Grænukinn, Köldu kinn og Öldugötu. Hús og íbúðir í byggingu við Mávahraun, Krókahraun, Smýrlahraun og Brúarflöt í GarðahreppL GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, Linnetst. 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Royalcote veggklæðning Royalcote er tilbúin til uppsetningar, fulfrágeng- in í plötum 244x122 cm. í hnotu, eik, marmara og pekan. Royalcote er falleg og endingargóð veggklæðning. Lumberpanel viáarþiljur Stærðir 270 og 250 cm. á lengd og 30 og 20 cm. á breidd. Margar viðarteg- undir. Sumberpanel viðarþiljur eru löngu kunnar um land allt fyrir hagstætt verð og frábær gæði. PÁI.L ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.