Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 196« Stúdentar M. R. 1953 Munið afmselisfagnaðinn í Leikhúskjallaranum 16. júní n.k. kl. 19.00. Miðar afhentir í íþöku föstudaginn 14. júní frá kl. 17.00 til 19.00. ORÐSENDING #il útgerðarmanna síldveiðiskipa I»eir útgerðarmenn, sem ætla að salta síld um borð 1 veiðiskipum eða sérstökum móðurskipum á kom- andi síldarvertíð, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunarieyfi til Sildarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Nafn skips og skráningarstað. 2. Nafn og heimilisfang síldareftirlitsmanns, sem stjóma á söltuninni um borð. 3. Hvort ráðgert er að láta skipið sigla sjálft til lands með sild þá, sem söltuð kann að verða um borð eða hvort óskað er eftir að sérstök flutningaskip taki við síldinni á miðunum. Umsóknir sendist skrifstofu Síldarútvegsnefndar í Reykjavík, sem allra fyrst og eigi síðar en 20. þ.m. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 10. f.h. falið Sildarútvegsnefnd að framkvæma flutn- inga á sjósaltaðri síld svo og framkvæmd annarra þeirra málefna er greinir í bráðabirgðalögum frá 10. f.m. og áliti 5 manna nefndar þeirrar, er skipuð var 20. febrúar s.l. til að gera tilögur um hagnýt- ingu síldar á fjarlægum miðum. Er lagt fyrir Sildar- útvegsnefnd að fylgja að ölu leyti ákvæðum lag- anna og tilögum 5 manna nefndarinnar við fram- kvæmd málsins. Með til'liti til þessa, vill Síldarút- vegsnefnd vekja athygli útgerðarmanna og annarra hlutaðeigandi aðila á því, að ógerlegt er að hefja undirbúning varðandi flutninga þá, sem gert er ráð fyrir í bráðabirgðalögunum og tillögum 5 manna nefndarinnar, fyrr en fyrir liggja upplýsingar frá útgerðarmönnum síldveiðiskipa um væntanlega þátttöku í söltun um boð í skipum ásamt upplýsing- um áætlaða flutningaþörf vegna þeirra veiðiskipa, sem ráðgert er að afhendi saltaða síld á fjarlægum miðum um borð í flutningaskip. Þá vill Síldarútvegsnefnd vekja athygli útgerðar- manna og annarra hlutaðeigandi aðila á því, að skv. bráðabirgðalögunm er gert ráð fyrir, að útgerðar- mönnum, sem kunna að flytja sjósaltaða síld frá fjarlægum veiðisvæðum til íslenzkrar hafnar í veiði- skipum eða sérstökum móðurskipum, verði greiddur flutningastyrkur, er nemi sömu upphæð fyrir hverja tunnu og Síldarútvegsnefnd áætlar að kostnaður verði við flutning sjósaltaðrar síldar á vegum nefnd- arinnar, enda vertSi síldin viðurkennd sem markaðs- hæf vara við skoðun og yfirtöku í landi. SÍLDARÚTVEGSNEFND. — De Gaulle Framh. af bls. 16 in, sjónvarpið, kjamorkuvél- in, laisengeislinn, hjartaígræðsl an — þessar framfarir eru stórkostlegar. En allt er þetta vélrænt og setur irtannkyninu fastar skorður og framfarirn- ar eru yfirþyrmandi, 1 dag- legu starfi, í umferðinni og svo framvegis. Bæði komm- únismi og kapítalismi gera verkalýðinn að engu öðru en þátttakendum í mauranýlendu Hvernig getum við fiundið mannlagt jafnvægi í vélasam- félagi nútimans. Þetta er stóra spu.rning aldarinnar. Fréttaritarar segja, að í við- talinu hafi de Gaufle reynt að höfða bæði til þeirra kjósenda, sem óttast borgararstyrjöld ef de Gaulle segir af sér, Qg um- bótasinna til vinstri, sem for- setinn virðist hafa fengið upp á móti sér vegna þeirrar hörku sem hann sýndi í ræðu þeirri, er hann hélt þegar hann sagði frá ákvörðún sinni um að rjúfa þing og efna tii nýrra kosninga. f viðtalinu reyndi forsetinn að slá vopnin úr höndum þeirra, sem kraf- izt hafa þjóðfélagslegra um- bóta. Þrisvar sinnum áður hefúr forsetinn látið hafa við sig viðtal í franska sjónvarp- inu, og höfðu þau rnikil áhrif. Um það eru skiptar skoðanir, hvaða áhrif síðasta viðtaiið muni hafa, ekki sízt vegna þess að aðstæður hafa ger- breytzt síðan fyrri viðtölin voru tekin, en það var í des- ember 1965, skömmu fyrir for setakosningarnar, sem þá voru haldnar. ---------------------------7---------- Stúdentafagnaður V.I. ’68 Stúdentafagnaður stúdentasambands Verzlunar- skóla íslands verður haldinn að Hótel Borg sunnu- daginn 16. júni og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða seldir í Verzlunarskólanum á fimmtudag og föstudag kl. 4—6. Stúdentar eldri og yngri hvattir til að mæta. G Jasmin SNORRABRAUT 22. INDVERSK UNDRAVERÖLD Fjölbreytt úrval sérstæðra muna. SEM ÁNÆGJU Ný sending af indverskum listmunum. Nýtt úrval af reykelsum, indverskar trommur (tabla), veggskildir, vegghillur, reykborð, útskorin borð og margt fleira fágætra muna frá Austurlönd- um. Takið eftir að verzlunin er flutt að SNORRABRAUT 22 SÍMl 11625. Heildsöliifyrirtæki Af sérstökum ástæðum til sölu góð eriend umboð! Leiguhúsnæði getur fylgt. Einnig seljanlegur smá- lager ef um semst. Góð sambönd innanlands. Tilboð merkt: „Heildsala — 8274“ sendist Morgun- biaðinu fyrir 20. þ.m. KVEN FRA GABOR NÝJAR SENDINGAR SKÓVAL AUSTURSTHÆTl II ETMUNDSUMABKJAUAUA Verk öfgamanna De GauLLe saigði, að ófremd- arástandinu hefði verið hrund ið af stað af litlum hópum öfgamanna, sem hefðu gert uppreisn gegn neyzlusamfé- lagi nútímans, sem hann kail- aði vélasamifélagið. Hann gaf í skyn að hann hefði að vitssu marki samúð með tilfinning- um þeirra, en sagði að þessir uþp re isn arm e nn gætu ekki bent á neina aðra leið. Niðuir- rif, eyðileggingar og stjórn- Leysi enu þeirra iíf og yndi, saigði hann. Forsetinn sagði, að komm- únistar hefðu brugðizt ókvæða við þegar öfgasinnar lengst tH vinstri hefðu komið þeim í opna skjöldu og tekið að sér stjórn hreyfingarinnar til þess að fá framgengt „sýndarkaup- hækkunum" og neyða lýð- veld’.ð til að afsala sér völd- um. Hann sagði, að þótt kommúnistar hefðu fengið franugengt 10—13% kaup- hækkiun, væri hér aðeins um sýndarhækkanir að ræða, þvf að verkamenn hefðu fengið jafnmiklar kauphækkanir á næstu tveimuT til þremur ár- um og þá hefði ástamdið í efna hagsmálunum verið þannig að þeir hefðu haft raunveruilegt gagn af slíkum kauphæækun- um, en eins og nú væri ástatt Leiddu þessar kauphækkanir aðeins til verðbóigu. De Gaulle kvaðst hafa hug- leitt ánum saman hvernág koma mætti till leiðar aukinni hlutdeiW þjóðfélagsþegnamia í ákvörðunum er snertu ha.gs- muni þeirra, en hefði ekkert getað aðhafzt þar sem aHlir hefðu verið f jand.samðegir for- setanu.m, einkuim venkalýðe- félögin. Nú hefði ástand það, sem ríkt hefði, breytt þessu öLlu. Hann hét því að efna tffl. þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar hugmyndir sínar, en sagði ekki hvenær hún yrði haLdin. Hann sagði, að sam- kvæmt hugmyndum sínum ættu verkamenn að fá hlut af arði fyrirtækja, áhrif á ákvarðanir þeirra og upplýs- ingar uim starfsemá fyrirtækj- anna. HLutdeiLd er eklki bytt- ing, sagði hann, ef bylting táknar )rsýndarmienni9ku og háværar, hneykslanlegar og að lokum blóðugar óeirðir". En hann sagði, að ef bylting táknaði djúptæk.ar breytingar, einkium að því er snerti „virðuleika og aðstöðu verka- manna“, þá hefðú tillögur sínar svo sannarlega byltángu í för með sér. MestalLan tim.ann ræddi for- setinn hugmyndir sínar um mótun nýs þjóðfélatgs, en hann kom einnig inn á hug- myndir sínar um umibætur f miálefnum háakólanna og sagði að skólarnir yrðu að búa fóllk undir sérhæfð störf í þjóðfélagi, sem tryggja ætti þeim atvinnu, sem það hefði menntun til. En það sem nú skiptir meginmáli eru kosn- mgarnar til þjóðþingsins, sagði hann. Hann sagði, að núverandi þing hefði verið dauðadæmt frá upphafi vegna hins ótrygga meirihluta, og sagði hann að sökin á því hvfldi á herðum þriggja eða fimm manna vegna Lauimu- spils þeirra. Hér átti hann greinilega viið fLoikk VaJery Giscard d’Estaing fyrrum fjármálaráðherra, sem stend- ur mjög nátaegt gaullistum en býður fram gegn þeim í mörg um kjördæmium, Hensihöfðing- inn varði störf stjórnarinnar á undanförnum vikum og sagði að engin önnur stjórn hefði getað staðið saman við þvílíkar aðstæður. Einnig hrósaði hann iögreigiLunni og sagði að stjórninni hefði tek- izt að ná því nauðsynilega mankimiði að ná „yfirréðuim“ yfir götunum.“ Að lokium horfði hann beint fram og sagði: Ég skona á franskar konur og fnanska karla að sameinast í kosning- unum um lýðveLdið og ficrrseta þess, þvi að lýðveldið verður að lifa. Frakkland verður að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.