Morgunblaðið - 06.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚ'LÍ 1968 Sumarbústaður óskast til leigiu í 3 vikuir fyrir eldri Ihjón. Góðri umgemgini heitið. Upplýsinigar í síma 33454. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. Keflavík — Suðumes Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfL Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16. Sími 2674. Garðeigendur Úðum garða. — Pantanir í síma 40686. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — Sími 40311 og 83005. Atvinna óskast Ung kona vön a-figreiðslu- störfium óskar efitir at- vinnu. Margt 'kemur til greina. Upplýsingar eftir kl. 1 í síma 81837. Vil kaupa Volvo „AMASON", árgerð ’60, helzt tveggja dyra. — Upplýsingar gefnar í síma 30597. Volga ’58 til sölu. Undirvagn og boddí ryðgað. Að öðru leyti í góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 36926 eftir kl. 1. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafinarfirði. — Upplýsingar í síma 51063 eftir kfl. 7 á kvöldin. Prófarkalesari óekast til að taka að sér í aukav. lestur prófarka. — Nafn og aðrar uppl. send- ist Mbl. fyrir mánud.kvöld, merkt „Aukavinna - 8370“. Til leigu Gott einbýlishús í Hafnar- firði er til leigu nú þegar. Upplýsingar f síma 51257. Kafarabúningur til sölu, lítið notaður. — Upplýsingar í síma 20098, milli kl. 7—8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 3ja sæta flugvél. Útb. sam. komulag. Samband óskast við góðan atvinnuflugm. ásamt uppl.. Sendisfi í póst- box 761, merkt: Samvinna. Vinnuskúr 6 ferm. vinnuskúr til sölu. Upplýsingar í síma 15560. Messur á morgun Sunnudaginn 7. júlí n.k. verður þess minnst, að Kálfatjarn- arkirkja á 75 ára vígsluafmæli. Kl. 2 e.h. fer fram hátíða- athöfn í kirkjunni. Séra Garðar Þorsteinsson, prófastur, predikar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Guðmund- ar Gilssonar, organista. Við þetta tækifæri verða teknir í notkun nýir kirkjubekkir. Að lokinni kirkjuathöfn eru allir kirkjugestir boðnir til kaffidrykkju og samverustund- ar í samkomuhúsinu Glaðheimum í Vogum, en þar munu konur úr Kvenfélaginu Fjóla annast allar veitingar. Þar mun sóknarprestur flytja ávarp, kirkjukórinn syngja og Erlendur Magnússon, formaður sóknarnefndar, flytja ræðu. Allir velunnarar Kálfatjamarkirkju, fyrr og síðar, eru boðnir velkomnir til þessarar kirkjuhátíðar. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson messar. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kL 10. Séra Lárus Halldórsson messar heimilis- presturinn. Árbæjarsafn Opið 10-12 og 13-18 Lokað mánudaga. Veitingar frá 13-18. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Hvar er föðurland vort? Dr. Jacob Jónsson prédikar. Séra Philip M. Pétursson forseti Þjóðræknis félags Vestur-íslendinga flytur ávarp og les ritningarkafla. Vestur-íslendingar eru sérstak- lega boðnir til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guð- jónsson. Langholtsprestakall Messað að Lögbergi á Þing- velli kl 3. Séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Gunnar Árna son. Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiriksson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Þor- varðarson, Garðakirkja Kvöldhelgiathöfn kl. 8.30. Minnzt verður 100 ára afmælis séra Friðriks Friðrikssonar. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur pré- dikar. Minnzt er 75 ára vígslu- afmælis kirkjunnar. Séra Bragi Friðriksson. M • yl jI .. Edda Bjömsdóttir Hjaltested, hjúkrunarkona, Ásvallagötu 73 og Jón Friðriksson (Jónssonar) stud. med., Garðarstræti 11 verða gefin saman í hjónaband í dag i Dóm- kirkjunni af sr. Sveini ögmunds- syni. Heimili þeirra verður að Grenimel 29. f dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Ragn- ari Fjalar Lárussyni ungfrú Elin Bergs, Snekkjuvogi 11 og Ólafur Ragnarsson, Skaftahlíð 18. Heimili þeirra verður að Laugamesvegi 43. í dag 6. júli verða gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauk Guðjónssyni ungfrú Gerður Steinþórsdóttir Hofsvallag 24 og Gunnar Stefánsson þulur frá Dalvík. Heimili þeirra verður á Ljósvallagötu 8. í dag verða gefin saman í hjóna band i Dómkirkjunni. Ungfrú Sophie Kofoed-Hansen, Dyngju- vegi 2, Rvk. og Þorsteínn Tómas- son, Nökkvavog 26, Rvk. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Gísla Brynjólfssyni ungfrú Ásta S. Kröy er, Stigahlíð 14 og Höskuldur Er- lendsson, Kleppsveg 6. Heimili þeirra verður fyrzt um sinn að Kleppsvegi 6, sjöttu hæð. Laugardaginn 15. júní opin- bemðu trúlofun sína Kristín Stein grímsdóttir, Stýrimannastíg 9 og Gunnbjörn Guðmundsson, Tjam- argötu lOa. Hinn 29. júní opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Guðbjörg J. Þor- bjamardóttir, Rauðarárstig 3 og Tómas Filippusson sjónvarpsvirki, Kleppsveg 142. FBÉTTIR Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaniu. Fundarefni: Billy Gra- ham: Hin nauðsynlega bylting. Aliir karlmenn velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld, laug- ardag kl. 8.30. Ræðumaður: Berno Sjöberg frá Karlskrona i Sviþjóð. Hann talar einnig sunnudagskvöld kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2 á sunnudag. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsam- koma. Kaptein Djurhuus talar. kl. Eftir þetta hittir Jesús hann í helgidóminum og sagfii við hann: Sjá, þú ert orðinn heill, syndga þú ekki framar, til þess að þér vilji ekki annað verra til. (Jóh. 5,14). í dag er laugardagur 6. júií og er það 188. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 178 dagar. Árdegisháflæði kl 218 (Var í gær ranglega tilfært). Upplýslngar um læknaþjðnustu ■ norginni eru gefnar í síma 18888. simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspltal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin lávarar aðeins á rrrkum dögum frá ki. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mlðvd. 4—5, viðtalstími prcsts, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 6. júlí — 13. júli er í Vesturbæjarapóteki og Apó teki Austurbæjar. Næturlæknir i Hafnarfirði helgarvarzla laugard.-mánudagsm. 6.-8. júlí Kristján T. Ragnarsson, sími 52344 og 17292 næturvarzla að faranótt 9. júlí Kristján Jóhannes- son sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 6. júli til 7. júlí Guðjón Klemenz- son, 8. júlí til 9. júlí Kjartan Ól- aísson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—t og sunnudaga frá kl. 1—S. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ar á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir í fé- lagsheimilinu T'jamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdelld, 1 Saínaöarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. 4. Útisamkoma. kl 830 Hjálpræð- issamkoma Majór Anna H Ona talar. Herfólkið tekur þátt í sam- komum dagsins. Allir velkomnir. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Langholtssöfnuður Munið Þingvallamessuna sunnu- dag kl. 3. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sætaferðir frá Safnaðarheimilinu kl. 1.30. Bænastaðurinn Fálkagata 10 al- menn kristileg samkoma sunnu daginn 7. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir vel- komnir. Félag austfirzkra kvenna fer skemmtiferð þriðjudaginn 9. júlí Uppl. og þátttaka tilkynnist fyrir hádegi mánudaginn 8. júlí í síma 82309 og 15635 VEGAÞJÓNUSTA FÉLAGS ÍSL. BIFREIðAEIGENDA HELGINA 6.-7. JÚLÍ 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða staðsettar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hvalfjörður FÍB-2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-4 Hellisheiði, ölfus FÍB-5 Borgarfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavik FÍB-8 Austurleið FÍB-9 Vesturland FÍB-10 Snæfellsnes, Borgar fjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radio, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn- ig starfrækt yfir helgina. VÍSIikORN Orð og gjörðir segja sitt, sælustundir geymast Þyngir hugann þetta og hitt það sem ætti að gleymast Kjartan Ólafsaon só NJEST bezti Sveitamanni, sem kom hingað til bæjaTÍns þeirra erinda að fá fjárfestingarleyfi, var vísað á skrifstofu Fjárhagsráðs, en það var nú á þeim árum. Er þangað kom, bar hann upp erindi sitt, er var heldur marg- þætt, vegna þess að hann rak einnig erindi sveitunga sinna. Þegar bóndinn hafði loki'ð þulu sinni, sagði afgreiðslumaðurinn, sem þótti nóg um: „Þér eruð ekki með réttu ráði“. „Já, mer var líka vísað hingað“, svaraði sveitamaðurinn. í tilefni af afmæli Siglufjarða r birtum við þessa gömlu mynd, sem tekin er af Siglufirði árið 19 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.