Morgunblaðið - 06.07.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.07.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1968 27 Annað tveggja korta, sem útbýtt var á fundinum í gær. A því sést greinilega hvernig hafinu er skipt í reiti. Hver reitur er um 20 sinnum 8 sjómílur að stærð. —Tilkynningarskylda Framhald af bls. 28. kortum af hafinu umhverfis Island og af síldveiðimfðunum. Korti þessu er skipt í reiti, sem allir eru númeraðir. Stærstu reitirnir eru 20 sinnum 8 sjó- mílur og geta skipin verið inn- an þess svæðis, en staðarákvörð- un er ekki nákvæmari. Unnt er samkvæmt merkjakerfinu að gefa upp staðarákvörðun, stefnu, hvort skip sé á leið til hafnar eða móttökuskips og ennfremur - KUSU FRELSI Framhald af bls. 28. vegabréf frú Bliznakows væri í lagi en öðru máli gegndi um vegabréf eiginmannsins. Þeir neituðu að gefa frekari skýring- ar, en sögðu að manninum yrði ekki hleypt inn í Luxemborg. Hann mun sennilega verða send ur til Parísar. Maðurinn hefur beðið um að verða ekki nafn- greindur, en hann kom frá New York um Keflavík eftir að starfs menn bandaríska útlendingaeft- irlitsins höfðu neita'ð honum um landvist seint í gærkvöldi. Neitaði að tala við fréttamenn Á Findelflugvelli í Luxem- borg sagði frú Bliznakow: „Við héldum til Bandaríkjanna, enda þótt við vissum að víð vorum að brjóta lögin.“ Maður hennar, sem er ljóshærður hár maður, hálffertugur að aldri neitaði að tala vfð fréttamenn. ' Frú Bliznakow, sem vildi ekki gefa frekari skýringar, sagði að þau vonuðust eftir að komast til Bandaríkjanna sam- kvæmt ákvæðum flóttamanna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þegar maðurinn kom til New York í gær, sagði hann starfs- mönnum útlendingaeftrrlitsins, að hann hefði flúið frá Búlgaríu og hefði hug á að sækja um landvist. Starfsmenn útlendinga eftirlitsins sögðu, að hann hefði ekki sýnt eigið vegabréf, þegar hann fór frá Luxemborg og væri ekki skráður á farþegaskrá flug- vélarinnar. Vlnlr bíða mín í Luxemburg. Morgunblaðið átti í gær stutt samtail við Kristján Pétursson, senn kvað Búlgarann hafa verið jnjög sagnatfáann um ferðir sín- ar. — Þar aem getfið hatfði verið 1 skyn, sagði Kristján, að þessi maður kynni að æskja hér eftir landvistarleyfi, spurði ég hann, hve mikið síldarmagn sé um borð. Sé skipið hins vegar utan svæðisins, sem kortið tiltekur gildir venjuleg staðarákvörðun. Mál þetta hlýtur að vera mik- ið og brýnt hagsmunamál allra sjómanna, ekki sízt þeirra, er stunda veiðar á fjarlægum mið- um. Þrátt fyrir það sóttu aðeins 10 síldveiðiskipstjórar fundinn í Slysavamafélagshúsinu í gær. I bréfi til skipstjóranna, sem undirritað er af Þorvaldi Ingi- bergssyni og Hannesi Hafstein, fulltrúa SVFÍ, segir: hvort hann óskaði etftir einhevnri fyrirgreiðslu af hálfu fetenzkra yfirvalda. Hann svaraði því neit- andi, fevaðst ætla strax til Lux- emburgar, þar sem kunningjar ihans b ðu eftiT honuim. Að öðru leyti viflidi hann eklkert um sjáltf- an sig taila, og neitaði mieð öllu að ræða við Maðamenn. Héílrt hann síðan með flugvélinni til Luxemiburgar litlu síðar. í morg- iun kom srvo kona sú, sem virðist hafa tekið mann þennan upp á anma sér, en fór strax aftur með vél.nni áleiðiis til Luxem/burgar, sagði Kristján að lokum. Lét öllum illum látum. Við náðum einnig taili af Halll- igrími Jónssyni, sem var fLugstjóri á Loftleiðavélinni hingað heim. Hann var staddur á skritfstofu I Lotftleiða á Kennedy-ffliugvelli, þegar komið var með manninn og konuna þangað. Þar var þá fyrir Erling Aspelund, starfsmað- ur Loftleiða í New York, og yfix- maður í bandaríska útlenidinga- etftirlitinu. Haillgrímiur sagði að LotftOeiða- skritfstofan hefði haft auga með manninum allan tímann, sam hann var á Kennedy-fiugivellin- um. Konan Milan Bliznakow hefði, látið ölium illuim látum á skritfsrtofunni, og reynt hin óiík- •legustu brögð til að koma mann- inum inn í landið. M.a. hafi hún ákært hann fyrir að hafa stolið armtoandisúri sinu, en lögneglan ekki sinnt þvi. Vildi aftur til Búlgariu. — Þegar konan sá, að hún fékk engu þokað, tfór hún að kjökra um fangabúðir í Búlgaríu, isem maðurinn myndi ella lenda í, sagði Hallgrímur. — Yfirmaður inn úr útLendingaeftMitinu var óhagganlegur, kvað stóran hóp fólks bíða handan Atílantshaís eftir því að komast inn í lamdið, og sagði konunni, að hún hefði „Það er von okkar, sem að þessum málum standa, að góð samvinna takist með skipstjór- um við framkvæmd þessa máls, og tökum við með þökkum hverri vísbendingu, um eitthvað, sem betur mætti fara í fram- kvæmdinni, sem allir gera sér ljóst, að enn er á frumstigi, þrátt fyrir reynslu, sem fékkst síðastliðið sumar, þegar síld- veiðiskipstjórarnir sjálfir höfðu forgöngu um að byrja á slíkri tilkynningarskyldu.“ fneaniur átt að setja sig í samtoand við Samieinuðu þjóðirnar en að hafa þennan háttinn á. Búlgarimn mun vera hámenntaður arkitekt og prófessor við háskóla í landi sínu, en konan rekur stórt arki- tektafirma í Bandaríkjunum, og lét þessi starfsmaður útlendinga- leftirlitsins í það skína, að hún væri með þessum athöfnum að- eins á höttum eftir góðum starfs krafti. Hallgrímur kvað Búlgarann hafa virzt mjög leiðan út af þess um umstangi öllu. Hann hetfði augsýnilega viljað hafa sem hljóð ast um ferðir sínar, og hefði hann m.a. lýst því yfir, að hann hefði mestan áhuga á að snúa aft ur til Búlgaríu fyrst svona fór. Smyglað út úr landinu í svefn- poka Það kom einnig fram þarna á Skrifstofunni, að konan hafði komið Búlgaranum út úr land- inu með því að taka bíl á leigu og aka yfir landamærin með manninn falinn í svefnpoka. Einnig kom í ljós, að maðurinn hefði vart þurft að bíða nema í um 3 vikur til að komast til Bandaríkjanna, ef konan hetfði farið löglegar leiðir, því umsókn ir svo menntaðra manna eru yf irleitt látnar ganga fyrir öðrum. Hallgrímur sagði að lokum, að mjög lítið hefði farið fyrir mann inum í flugvélinni á leiðinni til Keflavíkur frá New York, og hiefði hann sofið mest alla leið- ina. - LOGARNIR Framhald af bls. 2 hress. Hárið væri brennt og hún hefði dökknað við að vaða reykinn, og þar sem hún mætti ekki þvo sér vegna brunans, væri ekki sjón að sjá hana. Hún tók því fjarri málaleitan okkar um að fá að - HLJOMAR Framhald af bls. 2 sem utanlandsferðin. Gunnar Jökull sagði, að sér litist vel á breytinguna, þótt hún skapaði nokkrar strauma breytingar í hljómsveitum, og hann sagðist hugsa gott til glóðarinnar. „Ég vona“, sagði Gunnar Jökull, „að fólk taki það ekki stinnt upp, þótt smá riðlun komi í aðrar hljóm- sveitir vegna breytingarinnar, það kemur maður í manns stað og okkur langar að reyna að sýna útlendum hvað í okk- ur býr“. Við fengum Hljóma með okkur upp á &kólavörðuho.t og þeir .stilltu sér upp hjá Leifi heppna Vínlandsfara, en nú liggja fótspor hans fram- undan. Líklega er nokkuð langt síðan að hárprúðar kempur, íslenzkar, hafa sótt Vínland heim til landtöku, en megi Hljómum farnast vel og þeir njóta heilla. - NASSER Framhald af bls. 1. málin. Nasser minntist heldur ekki á tiUögu Rússa þess efnis, að til mála geti komið að vopna flutningar til nálægari Austur- landa verði bannaðir, ef ísraels- menn hörfa frá herteknu svæð- unum. Nasser hélt því fram í ræðu sinni, að ísraelsmenn berðust fyrir hagsmuni heimsvalda- og nýlendustefnunnar. Rækileg rannsókn leiddi í ljós, að zíon- ismi væri trúarleg goðsögn, sem miðaði að landvinningum á kostnað annarra þjóða. Me‘ðal viðstaddra voru Leonid Brezhnev, aðalritari sovézka kommúnfetaflokksins, Alexei Kosygin, forsætisráðherra og Nikolai Podgorny, forseti. — Brezhnev hélt ræðu og ítrekaði fyiTÍ yfirlýsingar um áframhald- andi stuðning og aðstoð Rússa við Arabaþjóðimar. Hann sagði, að á því mætti enginn vafi leika, að Rússar mundu alltaf taka mál stað Araba í baráttunni fyrir því að fjarlægja afleiðingar árásar ísraelsmanna og koma til leiðar brottflutningi þeirra frá herteknu svæðunum. Ágreiningur Fréttaritari AP telur þó, að ágreiningur hafi risið í viðræð- um þeim sem Nasser hefur átt við sovézka leiðtoga, og það sem bendir til þess er, að í tilkynn- ingu um viðræðurnar er sagt, að skipzt hafi verið á skoðunum af hreinskilni. f Washington hefur verið tek- ið með varú'ð af opinberri hálfu fréttum um, að Nasser forseti sé reiðubúinn að fallast á að frið- argæzlulið Sameinuðu þjóðanna verði aftur sent til Sinai-skaga, sem nú er á valdi ísraelsmanna. Bandarisku stjóminni hefur ekki borizt opinberlega fréttir um þetta meinta tilboð Egypta, hvorki frá Sameinuðu þjóðun- um né Gunnari Jarring, sátta- semjara SÞ. Gunnar Jarring, sem nú dvelst í sumarleyfi í Svíþjóð, neitaði í dag að láta nokkuð uppskátt um hið meinta tilboð Egypta. - KLOFNINGUR Framhald af bls. 1. ings, en samkvæmt áreiðanleg- um heimildum, neyddi hann Harper til að segja af sér vegna þess, að honum gramdist að innanríkisráðherrann sagði blaðamönnum frá leyniviðræð- um í framkvæmdastjórn Rhode- síufylkingarinnar. Hins vegar er talið, að þótt þetta kunni að vera hin beina orsök brottvikningar- innar eigi hún sér dýpri rætur, er rekja megi til ágreinings um framtíðarstjórnarskrá Rhodesíu. Harper er einhver eindregn- asti baráttumaður kynþáttaað- skilnaðar í Rhodesíu og vill að hvítir menn í Rhodesíu taki sér Suður-Afríkumenn til fyrirmynd ar. Hægri sinnar í Rhodesíu telja nú, að Smith hafi hafizt handa um að víkja hægrisinnuðum mönnum úr flokknum til þess að kveða niður hugsanlega gagn- rýni á landsþingi flokksins í september ,svo að hann geti ver- ið viss um stuðning við stjórn- arskrá, sem í öllu falli íhalds- stjórn í Bretlandi geti sætt sig við, enda þótt stjórn Harold Wil- sons geti ekki sætt sig við hana. í kvöld var tilkynnt í Salis- bury, að Ian Smith, forsætisráð- herra, hefði tekið að sér störf innanríkisráðherra til bráða- birgða. Formaður Rhodesíufylk- ingarinnar, William Knox, ofursti, hefur skýrt frá því, að hann ,varaformaður flokksins og formenn allra sex deilda flokks- ins styðji ákvörðun Smiths um að víkja William Harper úr em- bætti innanríkisráðherra. Búizt er við, að nýr innanríkisráð- herra verði skipaður upi helg- ina. - BIAFRA Framhald af bls. 1. til samvinnu við sig til að forð- ast óþægindi og kvaðst standa við þá ákvörðun sína, að leyfa birgðasendingar til Enugu, eða annarra stað í Biafra, sem nú. eru á valdi sambandsstjómar- innar, en þaðan megi koma vist- unum áleiðis til bágstaddra. Þessi ákvörðun var tekin að loknum vfðræðum Shepherds lávarðar, samveldismálaráðherra Breta, við yfirvöld í Lagos. Biaframenn hafa að undan- förnu fengið vistir með flugvél- um frá eyjum undan ströndinni, sem Spánverjar og Portúgalar ráða, en hjálparstofnanir segja, að þessi aðstoð sé hvergi nærri nóg, og ef meiri aðstoð berist ekki muni þúsundir deyja úr hungri á næstunni. Síðasta ráð- stöfun Lagos-stjómar getur leitt til algerrar einangrtmar Biafra- manna frá umheiminum. Belgar hætta vopnasendingum í Briissel hefur Pierre Harm- el, uttanríkisráðherra, lýst þvi yfir, að belgíska stjórnin hafi ákveðið að hætta vopnaflutn- ingum til Nígeríu. Hann sagði i þingræöu, að vopnaflutningar yrðu ekki teknir upp að nýju fyrr en óbreyttum borgurum hefði verið komið til hjálpar. Á þremur fyrstu mánuðum þessa árs voru vopn að verðmæti 3.5 milljónir dala seld til Lagos, en í fyrra keypti Lagosstjórnin vopn að verðmæti 2.9 milljónir dala í Belgíu og í hitteðfyrra fyrir 74.520 dollara. í Noregi hafa verið uppi radd ir um, að norska stjómin viður- kenni stjórn aðskilnaðarsinna í Biafra, en talsma'ður utanríkis- ráðuneytisins I Osló sagði í dag, að viðurkenning á Biafra gæti leitt til þess að stjórnmálasam- bandið við sambandss'tjórnina i Lagos færi út um þúfur, en þar með drægi úr möguleikum Norð manna til þess að hjálpa hinum bágstöddu íbúum Biafra. Bandarísk aðstoð Joseph Palmer, aðlstoðamtan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, hóf í dag viðræður við fiullitrúa Rauða krossins og Nígeríustjórnar 1 Lagos, og samkvæmt áreiðanleg- iuim heimildum fjalla viðræðum- ar uim víðtaeka bandaríska aðstoð vi'ð íbúa þeirra svæða sem hafa orðið harðast úti í borgarastyrj- öldinni. Aðaflrvandinn við að boma vist um til milljóna sjúlkra og svelit- andi fólks á bardagasvæðumim er skortur á flutningatæikjum. Búizt er við að PaLmer ræði rmöguleika á því, að Bandaríkjaimenn leyisi úr þessuim erfiðLeikum. Banda- ríkjaimenn hafa þegar getfið Níger íu 1.000 lestir af mjólkurdufti, en rruegnið af því er enn í Lagos vegna samgönguerfiðleikanna. Á miorgun kemiur brezk sendi- nefnd undir forsæti Hunrts lávarð ar, sem kleif Everest-tind í Hiima layafjölLum fyrir 15 áruim, tii að kanna hvernig Bretar geta bezt varið 250.000 pundum, sem veitt hefur verið till aðsboðar við Ní- geríu. Bandarikjamienn hafa lagt fram 100.000 dollara, og megnið atf því fé hefur farið til sam- gönguuniála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.