Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1968 Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- srteina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðuim, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval bamafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur tii leigk. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Hestamenn 7 vetra ljóssteingrá hryssa til sölu. Uppl. að Reykja- víkuxvegi 25, ris, Skerja- firðL Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn, UppL í síma 36089. Buick ’59 Til sölu er Buick ’59. Uppl. í síma 33834. Kennari eða kvennaskólastúlka get- ur fengið herb. með húsg. og i fæði á sama stað í vet- ur. Uppl. í síma 22542 eftir kl. 6 á kvöldin. Til leigu er 2ja herb. íbúð í Hafnar- firðL Uppl. í sima 52162. Honda 50 til sölu. Uppl. í síma 50300 milli kl. 1—2 e. h. Tek vélritun heim UppL í síma 20449. Píanó Til sölu píanó. Uppl. í síma 24741. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. I síma 37622. Píanó til sölu æskilegt að geta fengið orgel í skiptum. UppL í síma 40959. Honda 50 Til sölu 4ra gíra Honda. Uppl. í síma 81507. Fitjakirkja í Skorradal Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall, messað kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalmun kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, e. h. Bragi Friðriksson. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakail Barnasamkoma kl. 10.30, Guðs- þjónusta kl. 2, séra Árelíus Ní- elsson. Akureyrarkirkja messa kl. 10.30 árdegis á sunnu dag. Séra örn Friðriksson prest ur á Skútustöðum prédikar. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Innri Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son. Mosfellsprestakail Messa að Brautarholti kl. 2. Bjarni Sigurðsson Kópavogskirkja Messa kl. 2, sunnud. Haustferm ingarbörn beðin að mæta. Gunn ar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja Messa kL 2. Garðar Þorsteins- son. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2 Séra Félix Ólafsson. Háteigskirkja Messa kL 2. Séra Jón Þorvarð- arson. Ásprestakall Messa kL 2. í Laugarneskirkju Séra Grimur Grímsson. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Haustfermingarbörn Fríkirkj- unnar í Rreykjavik,. em beð- in að koma til viðtals í Fri- kirkjuna þriðjudaginn 1. okt. kl 6.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svav arsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Messa kl 11. Séra Jón Thorarensen. FBÉTTIR H AU STFERMIN G ARBÖRN í REYKJAVÍK Haustfermingarböra Ásprestakall Haustfermingarböm komi til við tals í félagsheimilinu að Hólsvegi 17, kl. 5, mánudag 30. sept. Grím- ur Grímsson, sóknarprestur. Háteigskirkja Haustfermingarbörn séra Am- gríms Jónssonar komi til viðtals í Háteigskirkju mánudaginn 30. sept kl. 6, e.h. Haustfermingarbörn í Dómkirkj unni Séra Óskar J. Þorláksson biður haustfermingarbörn sín að koma í Dómkirkjuna í dag föstudag kl. 6. Séra Jón Auðuns biður haust- fermingarböm sín að koma I Dóm- kirkjuna á sunnudag kl. 11, eg tala við sig eftir messu. Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn em beðin að koma til viðtals í Laugameskirkju austurdyr mánu- daginn 30. sept. kL 6, e.h. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Neskirkju Haustfermingarböm, sem ferm- ast eiga hjá séra Jóni Thorarensen, komi til viðtals í kirkjunni n.k. mánudag kl. 5. Haustfermingarböm, sem ferm- ast eiga hjá mér komi til viðtals í Neskirkju n.k. þriðjudag, 1. okt kl. 6. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall. Haustfermingarböm i Bústaða- prestakalli eru vinsamlegast beðin að mæta í Guðsþjónustu kl. 11 á sunnudag. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Haustfermingabömin mæti í Hvassaleitisskóla í kvöld föstudag kl. 6. Séra Felix Ólafsson. Haustfermingarbörn Séra Jóns Þorvarðssonar em beðin að koma til messu í Háteigs kirkju sunnudaginn 29. sept kl. 2. Hailgrímskirkja Fermingarbörn í Hallgríms- prestakalli, sem fermast eiga á næsta ári, eru beðin að koma til skrásetningar, sem hér segir: Til Jakobs Jónssonar, mánudaginn 30. sept. kl. 5.30 e.h., Til séra Ragnars Fjalar Lárussonar kl. 6.30 e.h. Frá Kvenfélaginu Seltjörn Sel- tjarnarnesi Fyrsti fundur félagsins í vetur verður miðvikudaginn 2. okt. kL 8.30. Formaður skýrir fyrirhugaða vetrarstarfsemi og segi frá aðal- fundi Kvenfélagssambands Gull bringu og Kjósarsýslu. Félagsvist og kaffi. Stjórnin. Frá Samkór Kópavogs Kórfélagar munið fyrstu æfingu haustsins 30. þ.m ,kl. 20.30. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda hlutaveltu sunnudaginn 29. sept. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Margt góðra muna engin núlL Leiðrétting (þ.e. breyting) Kvenfélagskonur Garðahreppi. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn fyrsta okt. kl 8.30. Takið með ykkur tvo prjóna no. 4,5. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði heldur fund þriðjudaginn fyrsta okt., kl. 8.30 1 Alþýðuhúsinu. Húsmæðraféiag Reykjavíkur Þriggja kvölda sýnikennsla á grænmetisréttum og frystingu svo og á smurðu brauði hefst 1. okt. Innritun á þriggja vikna matreiðslu námskeiðin hefst í dag í símum 12683, 19248, 14617. Hryggið ekki Guðs heilaga anda, sem þér eruð innsiglaðir með til endurlausnardagsins. (Efs. 4,30) í dag er laugardagur, 28. sept- embcr. Er það 272. dagur ársins 1968. Wenceslaus, tungl lægst á lofti Árdegisháflæði kl. 9.10. Eftir lifa 94 dagar. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, Iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknlr í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 28.9.-30.9., Kristján Jó hannesson, Smyrlahrauni 18, slmi 50056. Kvöld og helgarvarzla apóteka 1 Reykjavík vikuna 28.9-5.10., er í Háaleitis Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknar í Keflavík. 27. sept. Ambjörn Ólafsson, 28. og 29. sept. Guðjón Klemenzson, 30 sept. og 1. okt. Kjartan Ólasfson, 2. okt og 3. okt. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a:hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimtll Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. n Gimli 59689307 — Fjhst Kvenfélagskonur Garðahreppl, Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjud. 1. okt. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni getur feng ið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir í síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Húsmæðrafélag Reykjavikur er nú að hefja vetrarstarfsemi sína og byrjar með sýnikennslu 3 kvöld í viku, hefjast þau 1 okt. og er ætlunin að sýna meðferð grænmetis hvernig eigi að ganga frá því á réttan hátt í geymslhuólf og frysti kistur, svo og ýmiskonar grænmet- isréttir og smurt brauð. 3 vikna matreiðslunámskeið (kvöldnám- skeið) byrja 8 okt. Ætlunin er líka að halda sauma og föndurnámskeið. 1 dag í viku er opið hús frá 2-6 fyrir félags- konur sem vilja hittast, læra og vinna saman. Námskeið Húsmæðra félags Reykjavíkur hafa ailtaf I gegnum árin verið vinsæl og vel sótt. Þar eru bæði giftar konur og ógiftar. Þær yngstu hafa verið 16 ára. öllum ber saman um að nám- skeiðin séu mjög gagnleg. Stjórn félagsins hefur á öllum tímum sett metnað sinn I að gera þessi nám- skeið eins vel úr garði og frekast er unnt. Nú eru húsakynnin mjög vistleg í Hallveigarstöðum og kennslukona verður í vetur fröken Dagrún Kristjánsdóttir, sem öllum er kunn úr útvarpi og víðar. Allar nánari upplýsingar fást um námskeiðin í símum: 12683, 19248 og 14617 næstu daga. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8. Ræðumenn Ásgrímur Stefánsson og Daníel Jónasson. All ir velkomnir. Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl.. 2. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 11 á sunnu- dag. Allir velkomnir. sá HÆST bezti Útvarp Reykjavík. Innlendar fréttir. Fréttaritari Útvarpsins á ..eyri símar. .....Tjónið er mjög mikið svo að jafnvel nemur tugum milljóna og er það ekki rannsakað að fullu. — Brunaliði'ð gekk mjög vask- lega fram í slökkvistarfinu og gat að lokum ráðið niðurlögum eldsins enda var þá allt brunnið, sem brunnið gat. Ókunnugt er um eldsupptök.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.