Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. 7 i Engin breyling í 30 ár „Ekkert hefur hreyzt síðustu 30 árin, félagi“. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Garðari Þorsteinssyni, ung- frú Sólveig Jónsdóttir og Sævar Gunnarsson rafvirki. Heimili þeirra er í Fögrukinn 13 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar íris) Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Frikirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssynii ung- frú Anna Kristín Þórðardóttir kenn ari og Þórarinn Jónsson stud jur. Heimili þeirra er að Hávallagötu 13 Rvík. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun siraa ungfrú: Emelía Kjaerne- sted Hraunteig 30 og Karl Stefán Hannesson, Hraunteig 24. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Helga R. Stefánsdóttir, Hamarsbraut 8, Hafnarfirði og Gunnar. H. Hjaltalín, Ásvallagötu 25, Reykjavík. Laugardaginn 7. desember voru gefin saman í Neskirkju af Séra Frank M. Halldórssyni Auður R. Torfadóttir og Guðmundur Haf- steinn Hjaltason. Heimili þeirra er að Stóragerði 25, Reykjavík. (Ljósmynd: Óli Páll) Þann 16. nóv. voru gefin saman í hjóraaband í Fríkirkjunni í Hafn- arf. af séra Braga Benediktssyni ungfrú Guðbjörg Helga Bjarnadótt ir og Hjalti Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Álfaskeiði 80, Hf. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) MUNIÐ EFTIR SMÁFUGLUNUM SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. s Saiar' -annsoknafelags ^slands simi 18130, er op- uúrulJv'* ið á miðvikud. k:. kl. I7.au—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS“ opin á sama tima Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður Ameríska Bókasafnið i Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Bókasafn Iiafnarfjarðar opið 14-21 nema laugardaga. Hljómplötuútlán þriðjudaga og föstudaga frá kl. 17-19. Bókasafn Kópavogs i Felagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán i Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyTÍr full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema laug Spakmœli dagsins Berðu daglega einn malarpoka á sama staðinn, og þú hrúgar upp heilu fjalli. — Konfúcius. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Lissabon 7.1. til Lesquenau. Brúairfoss fór frá Aukureyri 5.1 til Hamborgar. Detti foss fór frá Keflavík 28.12. til Gloucester. Norfolk og New York. Fjallfoss fer frá Kotka 7.1 tU Gdynia. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 4.1. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Cuxhaven 6.1 til Hamborgar og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá HuU 6.1. til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 6.1. til Reykjavikur. Selfœs fór frá Akranesi 6.1. til Reykja- víkur, Keflavíkur, Vestmanraaeyja og Gloucester, Skógafoss fór frá Akureyri 6.1. til Húsavíkur. Ant- werpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kristiansand 6.1. til Gautaborgar, Kaupmanraahafnar Færeyja og Reykjavíkur. Askja fór frá Hornafirði 6.1. til Djúpa- vogs Reyðarfjarðar, London, Hull og Leith. Hofsjökull fór frá Akur- eyri 6.1. til Skagastrandar ogAkra ness. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 21466. Hafskip h.f Langá er í Kaupmannahöfn Laxá fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar. Rangá fór frá Hull 3.1. til Akureyrar. Selá er í Leixoes. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag austur um land til Seyðis- fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- manraaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Aust urlandshöfnum á norðurleið. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Bolungavíkur, ísafjarðar, Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 --Sími 30135. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingax- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefrú frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Myntmöppurnar eftirspurðu komnar aftur. Bækur og frímerki Traðarkotssundi gegnt Þjóðleikhúsinu. Keflavík — íbúð Lítil íbúð, helzt 2 herb. og eldhús, óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 1143 eða 1169. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trósmíði í húsum og á verk stæði. Hefi vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Bílaskipti Til sölu Austin, 5 manna, árg. ’55, í góðu lagi. Helzt í skiptum fyrir sendiferða- eða hálfkassabifreið. Simi 82939 eftir kl. 7. Ný vínber HJ ARTARBÚÐ Suðurlands'braut 10. Sími 81529. Barnagæzla Tek börn í gæzlu. Simi 16805. K<rffG3 FRABÆR SAFIR70 Kraftmeiri, fullkomnari og öruggari en nokkur önnur borvél i heiminum, jafnt til heimilisnota sem iðnaðar. Vélin er tveggja hraða og með hinum heimsfræga SAFÍR mótor, fullkomin einangrun er á allri vélinni, 13 mm patróna patrónuöxull einangraður frá mótor. Hægt er að fá ótal fylgihluti, sem auðvelt er að festa á vélina m.a. stingsög, hjólsög, pússivéí borðstativ og aukþess vlrbursta, steinskífur, sandskifur, vírskífur og margt fleira. Tveir Hraðar 13 mm Patróna Aleinangrun Fjöldi Fylgihluta. Komið og reynið sjálf WoIFTb nn sanrTO Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað. ÞÓRHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Aðstoðarmatráðskonustaða Staða aðstoðarmatráðskonu við Landspítalann er laus til umsóknar. Húsmæðrakennaramenntun æski- leg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist s'krifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, fyrir 25. janúar n.k. Reykjavík, 6. janúar 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fró Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur Ný námskeið í gömlu dönsunum eru að hefjast. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Kennt er á mánudögum og mið- vikudögum. Innritun í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðviku- daginn 8. janúar frá kl. 7. Upplýsingar í símum 15937 og 12507.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.